Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983
7
Túnþökur
Góöar vélskornar túnþökur til sölu.
Skjót afgreiösla.
Landvinnslan sf.,
sími 78155 á daginn og
45868, 17216 á kvöldin.
Til sölu —
Hafnarstræti
Hef í einkasölu 270 fm skrifstofuhúsnæöi á 4öu hæö,
Hafnarstræti 7, í Reykjavík. Selst tilbúiö undir
tréverk, afhending 1. ágúst. Lyfta í húsinu.
Bergur Guönason hdl.,
Langholtsveg 115, R. Sími 82023.
Til leigu —
Hafnarstræti
Eftirfarandi skrifstofu- og verslunarhúsnæöi í ný-
byggingu aö Hafnarstræti 7, er til leigu frá 1. ágúst
næstkomandi: götuhæö 260 fm (verslun), önnur hæö
370 fm (skrifstofur), 3ja hæö 268 fm (skrifstofur).
Húsnæöiö afhendist tilbúiö undir tréverk og máln-
ingu, fyrirframgreiösla nauösynleg.
Bergur Guönason hdl.,
Langholtsveg 115, R. Sími 82023.
Cardinal
frá
ABU
er spinnhjólið sem allir veiðimenn vilja helst.
Sænsk gæðavara, sem fer nú sigurför um allan heim.
10 mismunandi gerðir og verðflokkar.
ABU
ER ALLTAF FREMST
Hafnarstræti 5
Hafnarstr. 5. Sbri 16760.
I i nl u
3 S Metsölublada hverjum degi!
Sagnfræði Tímans
í síöari forystugrein Morgunblaösins í dag (sjá miöopnu)
og hér í Staksteinum er kynnt sagnfræöi Tímans undan-
farna daga. Þar hefur verið staldrað við árin 1934 og 1947
og stjórnarmyndanir þá. Vonandi fylgja framsóknarmenn
ekki sömu stefnu í atvinnumálum nú og þá. Eða á að skilja
sagnfræði Tímans sem ábendingu um það?
Hin erfiðu
búin
l*órarinn Þórarinsson
segir m.a. í leiðara Tímans
í gær:
„... að stjóm Hermanns
Jónassonar hafi tekið við
erfiðu búi vegna óviðráð-
anlegra ástæðna, þar sem
var heimskreppan mikla og
aílabrestur. Stjórn Stefáns
Jóhanns Stefánssonar hafi
hins vegar tekið við erfiðu
búi sökum þess að nysköp-
unarstjórnin var mesta
sukkstjórn, sem hér hefur
verið. Á fáum misserum
eyddi hún öllum stíðsgróð-
anum og skildi við svo gal-
tóma gjaldeyrissjóði, að
taka varð upp stranga
skömmtun á lífsnauðsynj-
um.
Síðan segir í forystu-
greininni (Tímanum) að
vandinn nú stafi bæði af
óviðráðanlegum og viðráð-
anlegum ástæðum. Óvið-
ráðanlegar séu þær, sem
stafi af því, að markaðir
hafi þrengzt, verð á útflutn-
ingsafurðum fallið og afla-
brestur orðið verulegur.
Viðráðanlegt hafi það hins
vegar átt að vera, að halda
verðbólgunni meira í skefj-
um. Vissulega væri ástand-
ið nú annað og betra, ef
fylgt hefði verið áfram
niðurtalningaraðgerðum,
sem beitt var 1981. I'á sök
getur fráfarandi ríkisstjórn
ekki þvegið af sér. Kn jafn
rangt væri að kenna henni
um alla erfiðleikana, sem
nú er glímt við.“
Að hluta til er fjallað um
þennan Tímaleiöara í síð-
ari forystugrein Morgun-
blaðsins í dag, sem ber yf-
irskriftina lsirarinn gegn
Þórarni (sjá miðopnu) en
einnig verður lagt út af
honum hér í Staksteinum
og vitnað til samtíma heim-
ilda um þær framsóknar-
stjórnir, sem l*órarinn ger-
ir sérstaklega að umræðu-
efni.
Framsóknar-
stjórnir
Ríkisstjórn Hermanns
Jónassonar, framsoknar og
krata, sem tók við völdum
1934 fékk þessa einkunn
hjá Bjarna Benediktssyni í
ritinu Þættir úr Ijörutíu ára
stjórnmálasögu:
„Hún hafði mjög naum
an meirihluta á Alþingi
enda í algerum minnihluta
á meðal kjósenda. Stjórn
þessi herti þó öll tök á at-
vinnurekstri og magnaðist
offors vinstri arms beggja
flokka svo, að gerð var tik
raun til að leggja stærsta
atvinnufyrirtæki landsins,
Kveldúlf, að velli með Al-
þingissamþykkL Hvorki
það frumhlaup né aðrar
handahófsaðgerðir náðu
tilætluöum árangri, enda
fóru vandra-ði í landinu
I stöðugt vaxandi. l'pp úr
þessu stjórnarsamstarfi
slitnaði endanlega
snemma árs 1938.“
l!m ríkisstjórn Stefáns
Jóh. Stefánssonar frá 1947
segir Bjarni Benediktsson í
sama riti:
„Nýsköpunarstjórnin
rofnaði seint á árinu 1946
út af utanríkismálum, og
var samstjórn Alþýðu-
flokks, sjálfstæðismanna
og framsóknar mynduð
snemma árið 1947 undir
forystu Stefáns Jóh. Stef-
ánssonar. Fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins í henni
voru Bjarni Benediktsson
og Jóhann I*. Jósefsson. I»á
var enn samið um mögnuð
ríkisafskipti. Svokallað
nýbyggingarráð var raunar
I lagt niður, en í stað sett á
laggirnar fjárhagsráð og
því fengin mikil völd. l'm
þau höfðu menn raunar að
mestu komið sér saman á
meðan leitað var eftir
möguleikum á endurreisn
nýsköpunarstjórnarinnar.
Á árunum 1947 til 1949 var
það eitt aðalstarf ríkis-
stjórnarinnar, að hlutast til
um skiptingu innflutnings
á milli einkafvrirtækja og
samvinnufyrirtækja SÍS.
Krá því get ég sagt af eigin
raun. Hugkvæmni fram-
sóknarmanna við að flnna
nýjar og nýjar ástæður
fyrir aukinni ásælni SÍS
var með ólíkindum. I‘ó
fannst þeim sjálfum sér
ekki verða nóg ágengt og
rufu þess vegna stjórnar-
I samstarfið sumarið 1949.“
smmsmí
SKIPUIÁGNINGU
FERÐA
Við höfum reynslu í
skipulagningu og frá-
gangi farseðla, lestar-
ferða, hótelpantanna
og öllu því sem þarf til
að gera „góða ferð“.
mdivm
FERÐASKRIFSTOFA, Idnaðarhúsinu
Hallveigarstíg 1, símar: 28388-28580
Ath.: Vantar nýlega bíla á staöinn.
SÝNINGARSVÆÐI ÚTI OG INNI
TS'íúdmatkadulinn
f-retti yi/rtu 12 18
SUSARU 1800 4x4 1«2
Ekinn 14 þús. Brunsans. dráttarkuta.
utvarp. segulband. Verö 330 þús.
/) i «j i t I í P
VOLVO 244 QL 1M
Ekinn 23 þús. Ljósblár, útvarp, segul-
band Verö 390 þús.
SCOUT 11 TRAVELCR 197«
Brúnn. Sjálfskiptur, 8 cyl.. 305 cub., ek-
inn aöeins 13 þúa. Verö 300 þús.
MCRCURY MAR0UI8 1«7V
Gutsans. skinn 40 þús. Sjáltsk., meö
ÖNu. Vól 302/V-8. Verö 390 þús.
VOLVO 244 DL 1978
Grænn, skjálfsk Ekinn 63 þus. Veró
170 þús.
DATSUN CHERRY 1981
Rauóur. ekinn 26 þus. Aklæói á sætum.
Veró 165 þús.