Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983 Gnoðarvogur Var að fá í einkasölu 4ra herbergja íbúð (1 rúmgóð stofa og 3 svefnherbergi) á 3. hæð (efstu hæö) í 4ra íbúða húsi við Gnoðarvog. Sér hiti. Frábært útsýni. Er i góðu standi. Eftirsóttur staður. Upplýsingar gef- ur undirritaður. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. Fossvogur til sölu Sérhönnuð íbúð fyrir fatlað fólk. íbúðin hentar vel fólki sem er í hjólastól. íbúöin er 2 svefnherb., stofa, hol, eldhús og þvottahús. Hún er sérbýli og innan gengt er i rúmgóðan bílskúr. Kaupandaþjónustan Örn ísebam Sími 30541. Sími 31104. Til sölu nýlegur sumarbústaður viö Meöalfellsvatn, stærð 35 fm. Verð 200—250 þús. Hagstæð kjör. Uþplýsingar í síma 20046, frá kl. 19—22 í dag og næstu daga. Krummahólar — 2ja—3ja herb. Mjög góð 2ja herb. íbúö með litlu aukaherb. á 2. hæð viö Krummahóla. Góðar innr. Falleg íbúð. Þvottaherb. á hæöinni. Fálkagata — 3ja herb. með bílskúr 3ja herb. rishæð viö Fálkagötu meö góöu 60 fm iönaöarhús- næöi. Flúðasel — 4ra herb. Um 110 fm góð íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa blokk viö Flúöasel. Góöar innréttingar. Bílskýli fyigir. Einkasala. Laus fljótlega. Hafnarfjörður — Móabarð Efri sérhæð í tvíbýlishúsi. íbúöin er 3 svefnherb., stofur, eldhús og baö. Nýleg eldhúsinnrétting. Góöur 35 fm bílskúr. Gott útsýni. Ath. skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð í norðurbæ. Hafnarfjörður — Álfaskeið Efri sérhæö í tvíbýlishúsi um 114 fm 4ra herb. Geymsluris yfir íbúöinni. Bílskúrsréttur. Arnarnes — lóð Höfum til sölu góða lóö um 1210 fm viö Súlunes. Lóöin verður byggingarhæf í sumar. Einkasala. Sérhæðir óskast Höfum kaupendur að góöum sérhæöum í Reykjavík, 130—160 fm, helst m/bílskúr. Æskilegir staöir: Heimarnir, Háaleiti, Læk- irnir og Hlíðarnar. 2ja, 3ja og 4ra herb. — óskast Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir á skrá. Suðurland — Bújörð Höfum til sölu bújörö um 70 fm fjarlægð frá Reykjavík. Nýlegt og gott íbúöarhús. Jöröin er um 90 ha. Til afh. fljótl. Tilvalin jörö fyrir alls konar aukabúgreinar. Súðarvogur — Iðnaðarhúsnæði 280 fm iönaöarhúsnæöi með góöun innkeyrsludyrum. Mögu- leiki á góðum kjörum. Eignahöllin Hverfisgötu76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Fasteigna- og skipasala Sér hæð óskast Höfúm fjársterkan kaupanda aö góðri sérhæö í Fteykjavík. Mjög góö útb. fyrir rétta eign. Eignanaust, Skipholti 5, símar 29555 og 29558 Þorvaldur Lúövíksson. Fjölbrautir Garöaskóla Garöabæ Innritun Innritun á Fjölbrautir Garöaskóla fyrir haustönn 1983 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á eftirtöldum brautum allt til stúdentsprófs: EЗ Eðlisfræðibraut. FÉ — Félagsfræðibraut. H2 — Heilsugæslubraut. H4 — Heilsugæslubraut. (2 — íþróttabraut. Í4 — íþróttabraut. MÁ — Málabraut. NÁ — Náttúrufræðibraut. LS — Latínu- og sögubraut. Tl — Tækníbraut. TÓ — Tónlistarbraut. U2 — Uppeldisbraut 2. U4 — Uppeldisbraut 4. V2 — Viðskipfabraut 2. V4 — Viðskiptabraut 4. Umsóknir skal senda til Fjölbrauta Garðaskóla, Lyng- ási 7—9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 8—16, sími 52193. Þeir, sem þess óska, geta fengið send umsóknareyöu- blöð. Umsóknarfrestur er til 7. júní. Yfirkennari er til viðtals alla virka daga kl. 9—12. Fjölbrautir Garðaskóla. FASTEIGINIAMIO LUIM SVERHIH KHISIJANSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Tvíbýli Víðhvammur 2 íbúðir í sama húsi. Hæð sem er ca. 90 fm góð og aö miklu leyti ný standsett 3ja til 4ra herb. íbúö m.a. nýtt eldhús, gler og fl. Bíslkúrsréttur. Risíbúöin er ca. 65 fm. Björt og rúmgóö 2ja herb. íbúö meö kvistum og suöur svölum. Gott útsýni. Ris- ibúöin getur veriö laus tiltölu- lega fljótt. íbúðirnar seljast saman eöa sitt í hvoru lagi. Sérhæðir Sérhæð viö Hraunbraut í Kópavogi Til sölu efri hæö samtals ca. 200 fm. 5 svefnherb. og fl. Inn- byggur bílskúr. Mikið útsýni. Vallarbraut — Seltj. Til sölu ca. 150 fm mjög góö efri sérhæö ásamt stórum bílskúr. Mikið úfsýni. Raðhús Arnartangi — Mosfellss. Til sölu ca. 100 fm endaraóhús á einni hæö. Bílskúrsréttur. Laus í ágúst n.k. Einbýlishús Hæöargaröur Til sölu 145 fm vandaö hús í sambyggðinni við Hæðargarö. Til greina kemur aö taka upp í góöa 4ra—5 herb. íbúö á svip- uöum slóöum. Vantar Höfum traustan kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö á 1. eöa 2. hæð meö bílskúr eða bíl- skúrsrétti. Höfum trausta kaupendur aö raöhúsi fullbúnu eöa á bygg- ingarstlgi. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Mosfellssveit. Húsið þarf ekki að vera fullgert. Höfum kaupanda aö vönduöu einbýlishúsi á svæöinu frá Snorrabraut, Hringbraut aö Garöastræti. 3ja herb. Asparfell til sölu mjög vönduð 3ja herb. íbúö á 5. hæö. Esjugrund Kjalarnesí Til sölu ca. 150 fm einbýlishús í smíðum, ásamt bilskúr. Húsið er íbúöarhæft, en ekki fullgert. Fossvogur — parhús í smíðum Til sölu rúmlega 200 fm parhús á 2 hæöum. Húsiö er afhent fokhelt. Teikningar og allar nán- ari uppl. á skrifstofunni. Byggingalóðir Til sölu byggingalóðir í Mosfellssveit, Garöabæ, Álftanesi, Reykjavík, m.a. viö Bergstaöastræti. Geymiö auglýsinguna. ____________________________ Einbýlishús í Laugarási 185 fm einbýlishús við Laugarásveg. Glæsilegar stofur. Arinn í stofu. 5 svefnherb. Útsýni yfir Laugardalinn. Bíiskúrsréttur. Verð 3,2 millj. Einbýlishús í Mosfellssveit 186 fm einlyft einbýlishús viö Arkarholt. Húsiö skiptist i samliggjandi stofur, húsbóndaherb., rúmgott eldhús, 4 svefnherb. o.fl. Húsiö stendur á mjög fallegum útsýnisstaö. Verö 3,2—3,3 millj. Einbýlishús í Laugarási 250 fm einbýlishús viö Dyngjuveg. Hús- iö er kjallari og tvær hæöir 40 fm bíl- skúr. Verö 4,0—4,5 millj. Raöhús viö Rjúpufell 5 herbergi 130 fm vandaö einlyft raöhús meö 12 fm sjónvarpslofti. 25 fm bilskúr. Frág. ióö. Verö 2,2 millj. Eignaskipti á stærri eign koma til greina. Raðhús í Seljahverfi 250 fm næstum fullbúiö raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. 3ja herb. íbúö í kjallara meö sér inng. Bílskúr. Glæsi- legt útsýni. Verð 2.750 þús. Raðhús viö Stekkjarhvamm Hf. 120—180 fm raöhús. Húsiö afh. fokhelt aó innan en fullfrágengiö aö utan. Frá- gengin lóö. Teikningar á skrifstofunni. Við Eiðistorg 5 herb. 148 fm falleg íbúö á 3ju hæö í lyftuhúsi. Frágengin lóö. Svalir í suður og noröur. Glæsilegt útsýni. Verö 2,5 millj. Sérhæð við Kópavogsbraut 5—6 herb. 140 fm falleg efri sórhæö. 4 svefnherb. Suöursvalir. Glæsilegt út- sýni. 40 fm bílskúr. Verö 2,2—2,3 millj. Sérhæð í Kópavogi 5 herb. 129 fm sórhæö (1. hæö). 35 fm bílskúr. Verö 1,5 millj. Við Hrafnhóla 5 herb. 130 fm sórstaklega vönduö íbúö á 3ju hæö. Suöursvalir. 25 fm bilskúr. Góö sameign. Verö 1.750—1.800 þús. Viö Mosabarö 4ra til 5 herb. 110 fm góö neöri sórhæö í tvíbýlishúsi. Verö 1,6 millj. Við Hraunbæ 4ra—5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb. Rúmgott baöherb. Suöursvalir. Veró 1,6 millj. Við Kaplaskjólsveg 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Laus etrax. Verö 1.250—1.300 þúe. Við Dvergabakka 3ja herb 80 fm gðö íbúó á 1. hæð. Laus strax. Verö 1.250 þús. í Þingholtunum 3ja herb. 100 fm góö íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Verö 1.250—1.300 þús. í smíðum í Kópavogi 3ja herb. 75 fm íbúðir í fjórbýlishúsi. Húsiö veröur fullfrágengiö aö utan en ófrágengió aö innan. Góöir greiöslu- skilmálar. Teikningar og uppl. á skrif- stofunni. Einstaklingsíbúðir Viö Laugaveg, Lindargötu, Fífusel og Seljaland. Verö 590—600 þús. Byggingarióðir Á Álftanesi 1000 fm lóð. Góð greiðslukjör. Á Seltjarnarnesi 830 fm byggingarhæf strax. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir óskast í Hóla- og Seljahverfi. 3ja—4ra herb. ibúö í nágr. Landspítal- ans. 3ja herb. íbúð óskast í Hraunbæ. 120—160 fm góö sérhæö meö bílskúr óskast i Reykjavík. Staögreiösla fyrir rétta eign. FASTEIGNA MARKAÐURINN óðmsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson. Leó E Love logfr 9 Wterkurog ky hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.