Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983 Simi50249 Amerískur varúlfur í London Hörkuspennandi oscarsverölauna- mynd. Sýnd kl. 9. Stúdenta- leikhúsið „Losta rimma“ (Rokk og uppákomur) ISS!, Þorsteinn Magnússon, MOGO HOMO og Halldór Ásgeirsson og co. o.fl. kl. 20.30—01.00 NEMENDA LEIKHUSIÐ LEKJJSTABSKOU ISIANOS UNDARBUE sm 71971 MIÐJARÐARFÖR EÐA INNAN OG UTAN VIÐ ÞRÖSKULDINN Aukasýning fimmtudag kl. 20.30. AAeins þessi eina sýning. Miðasala opin alla daga frá 17—19 og sýningardaga til kl. 20.30. LKiKFf-IAG KKYKIAVÍKUR SÍM116620 ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. GUÐRÚN föstudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn á leikárinu. SKILNAÐUR laugardag kl. 20.30. miövikudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14.—20.30 HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 ALLRA SÍÐASTA SINN MIÐASALA í AUSTURBÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. TÓNABÍÓ Slmi 31182 W0LFEN i myrkum iörum borgarlnnar leynist eitthvaö meö óvenjulegar gáfur. þaö drepur fólk, en ekki án ástasöull Leikstjóri Michael Waldleigh. Aóal- hlutverk: Albert Finney — Diane Venora. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Bönnuö börnum innan 14 ára. Tootsie NOMINATIOFOfl 10 ACADEMY AWARDS includinq B£ST PICTURE Best Actor DUSTIN H0FFMAN Best Dtrector SYDNEY P0LLACK Best Supportmg Actress JESSICA LANGE 22?™ iniAV Tootsie Margumtöluö, stórkostleg amerísk stórmynd. Leikstjóri: Sidney Poll- ack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray og Si- dney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Haskkaó varö. B-salur Bjarnarey lalenakur texti. Hörkuspennandi bandarísk stór- mynd gerö eftir samnefndrl sögu All- stairs McLeans. Aöalhlutverk: Don- ald Sutherland, Vaneasa Redgrava, Ríchard Widmark. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Verðtryggð innlán - vöm gegn verðbólgu BÍNAÐARBANKINN Traustur banki Grease II GREASE IS STIU THE VVORDt Þá er hún loksins komln. Hver man ekki eftir Grease. sem sýnd var viö metaösókn í Háskólabíói 1978. Hér kemur framhaldiö. Söngur, gleöi, grýn og gaman. Sýnd i Dolby Stereo Framleidd af Robert Stigwood. Leikstjóri Patricia Birch. Aöalhlutverk: Maxweil Gaulfield og Michelle Pfeitfer. Sýnd kl. 5 og 11. Síðuatu sýningar. Tónleikar kl. 20.30. ÞJÓÐUIKHÚSIS GRASMAÐKUR í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. LITLI MINN HVAÐ NÚ? Gestaleikur frá Folketeatret föstudag kl. 20 laugardag kl. 20. CAVALLERIA RUSTICANA og FRÖKEN JÚLÍA sunnudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. Poppe- loftþjöppur Útvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stærð- um og styrkleikum, meö eða án raf-, Bensín- eða Diesel- mótórs. ^öaiicFtl^QQjiSJWiír (Qíq) Vesturgötu 16. Sími 14680. AllSTURBÆJARRÍfl Ástaræði (Seduclion) Ótrulega spennandi og vel gerö ný bandarísk sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: Morgan Fairchild og Michael Sarrazin. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • m ° BÍÓBÆR Smiðiuvegi 1 Ljúfar sæluminningar Sýnd kl. 9 og 11. Hakkað verð. 8tranglega bönnuð innan 16 ára. Sföuatu aýningar á þeirri djörfuatu. FRUM- SÝNING Austurbœjarbíó frum-' sýnir í dag myndina Ástarœði Sjá augl. annars stað- ar í blaðinu. ^^skriftar- síminn er 830 33 Allir eru að gera það Mfog vei gero og aKammtiteg ny bandarísk litmynd frá 20th Century Fox gerö eftir sðgu A. Scott Berg. Myndin fjallar um hinn eilífa og ævaforna ástarþrihyrning, en í þetta sinn skoðaður frá ööru sjónarhorni en venjulega. I raun og veru frá sjón- arhorni sem veriö heföi útilokað aö kvikmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist ettir Leonard Rotenmann, Bruce og John Hornsby. Titillagiö .MAKING LOVE" ettir Burt Bacharach. Aöalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackaon og Harry Hamlin. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Pink Floyd - The Wall Sýnum í Dolby Stereo í nokkur kvöld þessa trábæru músíkmynd. Sýnd kl. 11. Stjörnustríð Stjörnustrió III var frumsýnd í U.S.A. tyrir einni viku. Aörar eins tækni- brellur og spenna hetur aldrei áöur sóst á hvíta tjaldinu. Ætlun okkar er aö sýna hana um næstkomandi jól. Af þessu tilefni endursýnum viö nú myndina sem kom þessu öllu af staó STAR WARS I. Þetta er allra siöasta tækifæriö að sjá þessa framúrskar- andi geimferöamynd, ein mest sótta mynd allra tíma. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARÁS Símavari I 32075 KATTARFÓLKIÐ Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um unga konu af kattarættinni, sem veröur aö vera trú sínum i ástum sem ööru. Aöalhlutverk: Nastassia Kinaki, Malcolm MacDowell, John Hoard. Titillag myndarinnar er sung- iö af David Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn Poul Schrader. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hsakkaö verð. ísl. texti. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Ungi meistarinn Afar spennandi og viöburöahröö ný Panavision-litmynd, meö hin- um frábæra Kung-Fu meistara Jeckie Chan, sem aö veröleik- um hefur veriö nefndur arftaki Bruce Lee. Leikstjóri: Jackie Chan. íslenskur taxti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Brennimerktur í greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var .einn gegn öllum". en ósigrandi. — Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggö á sam- nefndri metsölubók eftir David Morr- ell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö metaösókn meó: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Leik- stjóri: Tad Kotcheff. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Spennandi og áhrifarík banda- risk litmynd, um afbrotamann sem á erfitt meö aö komast á rétta braut, meö Duatin Hoffm- an, Gary Buaoy og Thorosa Russekk. Leikstjóri: Ulu Grosbard. íslenskur taxti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. DUSTIN HOFFMA "STRAIGHT TIMI Hasarsumar Eldfjörug og skemmtileg ný bandarísk litmynd. um ungt fólk í reglulegu sumarskapi Michael Zsiniker, Karon Steph- •n, J. Robert Maza. Leikstjóri: George Mihalka. islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.