Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983 raómu- b?Á HRÚTURINN m 21. MARZ-19.APRIL Skyndihugdetta verður til þess ad þú ferd í ferðalag eda tekur þátt í einhverju nýju verkefni. J»ú skiptir oft um skoðun í dag. I»ú skalt fremur treysta dóm- greind vinar þíns en þinni eigin. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf l»ú skalt ekki gera neitt að óat huguðu máli, síst af öllu fara í ferðalag. Nú er tíminn til þess að athuga með sumarfrí og ferðalög. Þú hefur gott af því að hugsa meira um trúmál. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JtNÍ l>ú ert mjög órólegur í dag og þetta kemur helst nióur á nánu sambandi sem þú ert í. Þú mátt ekki vera of ráóríkur og reyndu aó taka tillit til tilfinninga ann- arra. 'jWg} KRABBINN 21. JtNl-22. JtLÍ Þú getur gert margt gott í dag ef þú ferð varlega með rafmagns- Ueki og áhöld á vinnustað þín um. Slakaðu á heima hjá þér í kvöld. Bjóddu nokkrum vinum, þið getið haft það mjög notalegt. í«jlLJÓNIÐ £«1^23. JtLÍ-22. ÁGtST l»að er hætta á að þú verðir fyrir einhverjum áföllum í einkalíf- inu í dag. I»ú ert mikið fyrir til- breytingu og þú átt erfitt með að þola afstöðu ástvinar þíns. Hugsaðu vel um heilsuna. MÆRIN 23. ÁGtST-22. SEPT. Það eru breytingar á heimili þínu sem verða til þess að trufla vinnu þína. Það er betra fyrir þig að taka þér frí í dag og vinna þetta upp seinna. Þú get- ur gert góð kaup á notuðum hlutura í dag. Wk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú færð leiðinlegar fréttir í dag og verður að breyta áætlunum þínum skyndilega. Þú þarft að vinna við eitthvað sem þú ert óvanur og það reynist þér mjög erfitt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú verður að vera hófsamur í dag og ekki eyða í vitleysu án þess að hugsa. Þú ert eitthvað spenntur og hefur gott af því að vera með góðum vini í kvöld. fákfl BOGMAÐURINN iSlX«S 22. NÓV.-21. DES. Þú ert allt of óábyggilegur í framkomu þinni við þína nán- ustu. Þú mátt ekki ætlast til of mikils af öðrum samanborið við sjálfan þig. Þér hættir til að vera alltof viðkvæmur fyrir eig- in frelsi. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Farðu varlega á vinnustað þín- um í dag, sérstaklega í sam- bandi við rafmagn og vélar og tæki sem þú kannt ekki á. Þú ert spenntur og átt erfitt með svefn, reyndu að slappa af í kvöld. Wí§ VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I»ú skalt ekki byrja á neinu nýju verkefni í dag. Vertu þolinmóð- ur í garð þinna nánustu. Þú ert í slæmu skapi og verður að gæta þín að móðga engan. Þú getur eyðilagt fyrir þér ef þú segir það sem þér býr í brjósti. v< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú verður að vera sérstakiega á verði gagnvart öllum rafmagns- áhöldum í dag. Skapið er ekki sem best, mundu bara að vera kurteis. Farðu eitthvað út í kvöld og lyftu þér upp. CONAN VILLIMAÐUR ■—¥ ■ nM^Lcno f>A£> EftU SVO <S)ÓÐ\R Felu 5TAPlG. 'A áOLFVELLiVUM/ ^ laiMUMIUMBM MC :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK MARBLESÍMY CiVIUAN BROTHERjUJWAT ARE YOU D0IN6 MERE AT THE FRONT? ------------^ Flekkur! Hinn borgaralegi bróðir minn! tlvað ertu að gera hér á vígstöðvunum? Vígstöðvunum? HERE'STHE WORLPWARI FLYIN6 ACE 5H0WIN6 HI5 CIVILIAN BROTHER AROUNP THE AER0PR0ME ..CAREFUL! ponTsteponthatlanpmine! © 1062 Unrt»d FMtura Syndtcata. tnc ^landXanpover heren mine 115 my plane... MY50PWITH Á camel ^SOPWITH CAMEL? IT'5 OBVIOU5' MY CIVILIAN BROTHER 15 AUJEP... Hér er fyrrastríðsflughetjan að sýna bróður sínum her- flugvöllinn ... Varaðu þig og stígðu ekki á þessa jarð- sprengju! Jarðsprengju? Og þarna er flugvélin mín ... Þessi líka dægilega tvíþekja! Tvfþekja? Hinn borgaralegi bróðir minn er augljóslega agndofa ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar þrjú grönd í tvímenningskeppni. Vestur hafði vakið á tveimur veikum spöðum á hættunni, en kaus þó að spila út hjartasexunni. Norður Vestur ♦ KG8765 V 643 ♦ 8 ♦ Á107 ♦ 109 VK108 ♦ Á10972 ♦ KG9 Suður ♦ ÁD32 VÁDG2 ♦ KD4 ♦ 63 Austur ♦ 4 <P 975 ♦ G653 ♦ D8542 Sagnhafi var í stuði. Hann drap útspilið heima og lagði niður tígulkóng. Átta vesturs fór ekki framhjá honum og hann ákvað að taka hana sem einspil: spilaði iaufi upp á kóng(!) og síðan tígultiunni og lét hana vaða. Tíguli heim á drottningu, hjarta inn á blind- an og tíglarnir teknir. Síðan voru tvö síðustu hjörtun tekin og þá leit staðan þannig út: Vestur Norður ♦ 10 ¥ - ♦ - Austur ♦ KG ♦ G9 ♦ 4 ¥ - ¥ - ♦ - Suður ♦ - ♦ Á ♦ t4.ÁD ♦ D8 ¥ - ♦ - ♦ 6 Laufi er spilað og vestur verður að gefa tvo síðustu slagina á spaða. Við tökum eftir því að það gagnar vestri ekki að henda laufásnum. Hann var svo óheppinn að eiga tíuna og því gæti sagnhafi fengið tvo slagi með því að taka spaðaásinn og spila laufi. Blindur fengi þá síðasta slag- inn á laufníuna. Tígulíferð sagnhafa var ekki út í hött. Hann vissi að vestur var með sex spaða og senni- lega þrjú hjörtu. Og 5—3 skiptingin í laufi var ekki óeðlileg. En það var snyrtilegt að spila laufi á kónginn. Það voru allar líkur á því að vestur væri með laufásinn fyrir opnu sinni og því var nauðsynlegt að stela slag á laufkóng strax og undirbúa endastöðuna. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Pamporovo í Búlgaríu í fyrra kom þessi staða upp í skák búlgarska stórmeistarans Velikovs, sem hafði hvitt og átti leik gegn júgóslavneska alþjóðameistaranum Minic. 23. Hxd8+! og svartur gafst upp, því hann getur ekki drep- ið þennan hrók án þess að tapa liði. Búlgarar búa sig nú undir að halda mikla skákhátíð f sumar þar sem kórónan verð- ur úrslitakeppnin í Evrópu- móti landsliða. Þar tefla átta sveitir og er búist við að 40—50 stórmeistarar verði á meðal þátttakenda þ,á m. Karpov, Kasparov, Portisch, Ribli, Smyslov o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.