Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983 37 „Skógardagurinn" næsta laugardag Skógræktarfélag íslands vekur at- hygli á „skógardeginum“ laugardag- inn 4. júní næstkomandi, sem staðið er að samkvæmt samþykkt á aðal- fundi félagsins fyrir 2 árum. Tilgangurinn er sá að vekja at- hygli almennings á störfum skóg- ræktarfélaganna víðs vegar um land og mikilvægi þess að almenn- ingur láti sig trjá- og skógrækt- armál skipta, verði virkur þátt- takandi í gróðurvæðingu landsins. Þessi samþykkt var gerð í fram- haldi af „Ári trésins 1980“, sem efnt var til undir kjörorðinu „Prýðum landið, plöntum trjám", en það átak þótti gefa góða raun. Þess má geta að í nágranna- löndum okkar, sem miklu betur eru í stakk búin varðandi trjá- og skógrækt en við, er efnt til sér- stakra aðgerða með nokkurra ára millibili til að efla skilning al- mennings á málstaðnum og þetta árið er „Ár trésins" bæði í Dan- mörku og Svíþjóð. Finni þessar þjóðir þörf hjá sér, hlýtur hún vissulega að vera fyrir hendi hér. (Fréttatilkynning.) Sauðárkrókur: V erkamannafélagið Fram í nýtt húsnæ AÐALFIINDUR Verkamannafélags- ins FRAM, Sauðárkróki var haldinn 26. maí. Að vanda hafði skýrslu síðasta starfsárs og reikningum félagsins ver- ið dreift til allra félagsmanna. í skýrslunni kom m.a. fram að félagar voru í árslok 1982 310, þar af 20 kon- ur. Hefur orðið jöfn og þétt fjölgun í félaginu mörg undanfarandi ár. Fé- lagið rekur skrifstofu sína í samvinnu við Lífeyrissjóð stéttarfélaga í Skaga- Tirði. Atvinnuleysi var vaxandi meðal félagsmanna miðað við árin á undan og voru greiddir samtals 2103 at- vinnuleysisdagar á móti 1639 árið 1981 og 531 1980. Á árinu 1982 réðist félagið í kaup á húseigninni Sæmundargötu 7Á ásamt lífeyrissjóðnum. Er þetta mikið átak og markar tímamót í sögu félagsins, segir í fréttatilkynn- ingu þess. Frá áramótum hefur ver- ið unnið að breytingum og stand- setningu hússins og verður flutt í það næstu daga. Á árinu var tekin ákvörðun um að félagið drægi sig út úr áformaðri byggingu félagsheimilis á Áshild- arholtshæð. Hinsvegar bauð félagið samstarfsaðilum sínum upp á við- ræður sem miðuðu að því að leysa vanda félagsheimilisins Bifrastar. Eftir þennan aðalfund er stjórn félagsins þannig skipuð: formaður Jón Karlsson, varaformaður Ingi- mar Vilhjálmsson, ritari Egill Helgason, fjármálaritari Skúli Jó- hannsson, gjaldkeri Agnar Her- mannsson. Á fundinum voru gerðar tvær ályktanir, önnur varðandi atvinnu- mál á Sauðárkróki, þar sem lýst er yfir áhyggjum af þróun og ástandi atvinnumála í bæ og héraði og í hinni er efnahagsaðgerðum ríkis- stjórnarinnar mótmælt. fltargtiitlRiifeifr Gódan daginn! Frá komu Hegraness til Sauðárkróks. MorgunblaðiS/Kári Jónsson. Sauðárkrókur: Gagngerar breyting- ar á Hegranesinu Sauðárkróki, 29. maí. I GÆR kom Hegranes, einn metra, sett í hann í ný aðalvél og okkar. Þegar skipið lagðist að þriggja togara Utgerðarfélags vistarverur áhafnarinnar allar bryggju var þar fjöldi fólks sam- Skagfirðinga, hingað til heima- endurnýjaðar. Meðal búnaðar, an kominn til að fagna því. Var hafnar eftir gagngerar breytingar, sem settur hefur verið í skipið, öllum viðstöddum boðið um borð sem gerðar voru á skipinu í má nefna litafisksjá og autotroll. til að skoða það. Skipstjóri er Slippstöðinni á Akureyri. Að sögn kunnugra er Hegranes Júlíus Skúlason og fyrsti vél- Togarinn var lengdur um 5 nú eitt af best búnu fiskiskipum stjóri Sveinn Geirmundsson. Kári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.