Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983 I DAG er fimmtudagur 2. júní, DÝRIDAGUR — FAR- DAGAR, 153. dagur ársins 1983. Ardegisflóð í Reykja- vík kl. 10.51 og síðdegisflóö kl. 23.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.21 og sól- arlag kl. 13.26. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 06.37 (Almanak Háskólans). VERTU mér ekki skelf- ing, þú athvarf mitt á ógæfunnar degi. (Jer. 17, 17.) KROSSGÁTA LÁRKTT: l fundvís, 5 einkennisstaf- ir, 6 rispan, 9 dugur, 10 samhljóðar, II samhljóðar, 12 reykja, 13 du^le^, 15 lofttegund, 17skútan. LOÐRÉTT: I ríki hinna dauóu, 2 hád, 3 flát, 4 rásin, 7 glatt, 8 bardaga, 12 bilun, 14 ótta, 16 ósamstædir. LAIISN SÍÐI'STIJ KROSSGÁTU: IARKTT: 1 pokana, 5 I. R., 6 rjóður, 9 tár, 10 Ni, 11 út, 12 man, 13 gata, 15 aum, 17 lekrar. LÓDRÉTT: 1 Portúgal, 2 klór, 3 arð, 4 aurinn, 7 játa, 8 una, 12 maur, 14 tak, 16 MA. ÁRNAO HEILLA HJÓNABAND. I Innri-Njarð- víkurkirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Guðný Elí- a.sdóttir og Ólafur Jónsson. — Heimili þeirra er á Gerðavelli 50B í Grindavík. (Ljósmynda- stofa Suðurnesja). FRÉTTIR ÞAÐ fór eins og þeir sögðu á Veðurstofunni, að kólnað hef- ur í veðri um land allt. Var 2ja stiga næturfrost í fyrrinótt í Síðumúla, í Búðardal og á Þóroddsstöðum. Uppi á há- lendinu var 5 stiga frost. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 0 gráður. — Og í spárinngangi í veðurfréttunum í gærmorgun var sagt að horfur væru á að allvíða myndi verða nætur- frost aðfaranótt fimmtudags- ins. Þessa sömu nótt í fyrra (aðfaranótt 2. júní) var 4ra stiga hiti hér í bænum. — í fyrrinótt hafði úrkoma orðið Dýr sím- töl það í TILK. frá Póst- og síma- málastjórninni er þess getið að nú nýlega hafi komist á sjálfvirkt sím- samband milli Grænlands og íslands. Þó Grænlend- ingar séu næstu nágrann- ar okkar er símtal þangað meðal þeirra allra dýr- ustu, j>ó ekki alveg eins dýrt og símtal til Kúbu. Símtal t.d. til Nuuk, höf- uðstaðarins, kostar 108 kr. mínútan, beint í gegn- um sjálfvirku símstöðina. En sé símtal afgreitt gegnum talsímasamband- ið við útlönd, 09, kostar mínútan 118,50.-. Til sam- anburðar má geta þess að símtal héðan til annarra Norðurlanda kostar 39 krónur gegnum 09 en 29 ef hringt er beint í gegnum sjálfvirku stöðina. mest 3 millim. austur á Fag- urhólsmýri. í gærmorgun var 0 stiga hiti í Nuuk i Grænlandi í þoku. FARDAGAR byrja i dag, fjórir fyrstu dagarnir í 7. viku sumars. Þessa daga fluttust menn búferlum, og er nafnið dregið af því. Fardagur presta, einnig kallaður nýi fardagur, er á föstum mánaðardegi, 6. júní, samkvæmt tilskipun frá 1847. Sú tilskipun studdist við eldra ákvæði (frá 18. öld) segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Þá er dagurinn í dag Dýri dagur, „Kristlíkamahátíð", segir í sömu heimildum og síðan seg- ir áfram: Hátíðisdagur í til- efni af nærveru Krists í brauði og víni hins heilags sakra- mentis, sbr. orð Krists við hina heilögu kvöldmáltíð. Þessi hátíðisdagur var fyrst tekinn upp á 13. öld (á Is- landi), en lagðist niður meðal mótmælenda við siðaskiptin. DEILDARSTJÓRI. I tilk. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að Indriöa H. Þorlákssyni hafi að eigin ósk verið veitt lausn frá deildarstjóraembætti í bygg- ingadeild menntamálaráðu- neytisins. — Hafi verið skipaður í þetta embætti Há- kon Torfason verkfræðingur, sem verið hefur settur deildar- stjóri byggingadeildarinnar. FÉLAGSSTARF aldraöra í Kópavogi áformar kirkjuferð nk. sunnudag, 5. júní, og er ferðinni heitir austur í Eyrar- bakkakirkju. Verður lagt af stað frá Fannborg 1, kl. 12.15 á sunnudag. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að láta skrá sig og gera viðvart í síma 43400 eða 41570. ÁTTHAGASAMTÖK Héraös- manna ætla vera með markað á Lækjartorgi á morgun, föstudag, til ágóða fyrir fram- kvæmdir félagsins austur á Hjaltastað. Hefst markaður- inn kl. 9 og stendur yfir svo lengi sem kökur, blóm og bas- armunir endast. SAFNAÐARFÉL. Áskirkju efnir til flóamarkaðar til styrktar kirkjubyggingunni um næstu helgi, 4. og 5. júní, í kjallara kirkjunnar. Velunnurum kirkjunnar sem vilja gefa muni á basarinn er bent á að í kvöld og annað kvöld milli kl. 19 og 22 verður tekið á móti munum á flóamarkaðinn í kjallara kirkjunnar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar að utan Múlafoss og Mánafoss. Fór Múlafoss svo á ströndina í gærmorgun. 1 fyrradag lagði Laxá af stað til útlanda. Þá kom Bæjarfoss af ströndinni og Vela fór í strandferð, svo og Helgey. Á veiðar fóru togar- arnir Ásþór, Jón Baldvinsson og Ögri. Þá fór hafrannsókna- skipið Árni Friðriksson í leið- angur. í gær kom togarinn Ingólfur Arnarson inn af veið- um til löndunar. Þýska eftir- litsskipið Fridtjof kom af Grænlandsmiðum. í gærkvöldi átti Skaftá að leggja af stað til útlanda. I dag er flutninga- skipið Svanur væntanlegt frá útlöndum. Alþýðuflokkurinn hætti þátttöku í stjömarmyndunarvidrædum I gær Heyröu nú, pjakkurinn þinn: Helduröu bara aö viö storkarnir höfum ekkert annað að gera en aö fljúga fram og til baka meö pólitíska orma, sem ekkert vita hvað þeir vilja!? Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik dagana 27. maí til 2. júní, aö báöum dögum meötöld- um, er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Lyfjabúó Breióholts opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apötekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12: Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik. Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaethvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sjsng- urkvennadaiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fosavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnartxiðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- varndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókaderld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaeiiö: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataóaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íalands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Hiakólabókaaatn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunarlíma peirra veitlar I aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liataaatn íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholfsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsslræti 27, simi 27029. Optö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaó um helgar. SÉRUTLAN — afgreiósla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl — 31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÚKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmludaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarlayfa 1983: ADALSAFN — útláns- delld lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö i júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö trá 4. júli i 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö I júli. BUSTADASAFN: Lokaö frá 18. júli I 4—5 vlkur. BÖKABiLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18 Ásgrímaaafn Bergslaöastræli 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaaaln Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga Irá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til löstudaga trá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöidum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vealurbæjarlaugin: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug í Moafellaaveil er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur limi í saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miðvikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er Oþin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gutubaöiö opió Irá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundleug Helnerfjeröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi I valne og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagneveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.