Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ1983
44 KAUPÞ/NG HF
y y Húsi verzlunarinnar v/Kringlumýri.
Sími 86988
Einbýlishús —
Raöhús
Klyfjasel 300 fm einbýlishús á
þremur hæöum. Húsiö er ekki
endalega fullfrágengiö. Tvöfald-
ur bílskúr. Verð 2,8 millj.
Garðabær — Marargrund
fokhelt 210 fm einbýlishús með
55 fm bílskúr.
Hjaröaland Mosf. Ca. 320 fm
einbýlishús. 1. hæöin upp-
steypt. Stór tvöfaldur bílskúr.
Verö 1250 þús. Æskileg skipti.
Sérhæðir
Sigtún 147 fm 5 herb. miöhæö.
Falleg íbúö í góöu ástandi.
Bílskúrsréttur. Verö 2.250 þús.
4ra—5 herb.
Kleppsvegur 100 fm 4ra herb.
endaíbúð. Ibúöin er töluvert
endurnýjuö og í mjög góðu
ástandi. Gott útsýni. Verö 1300
þús.
Æsufell 4ra—5 herb. íbúð 117
fm. 2 stofur, stórt búr inn af
eldhúsi. Frystigeymsla og sauna
í húsinu. Verö 1350 þús.
Engihjalli 4ra herb. 94 fm á
8. hæö í lyftuhúsi.
Stórglæsileg íbúö. Verð
1350 þús.
Hverfisgata 120 fm tvær mjög
stórar stofur. Getur veriö laus
strax. Verö 1300 þús.
husi verzlunarinnarBIS
3 hæðBIÍ
Engjasel 4ra til 5 herb. 119 fm
íbúö á 2. hæð. Góöar innrétt-
ingar. Suöursvalir. Bílskýli. Verö
1550 þús. Skipti á góöri 3ja
herb. íbúö koma til greina.
Austurberg 4ra herb. 100 fm á
3. hæð. Verö 1300—1350 þús.
2ja og 3ja herb.
Laugateigur 3ja herb. ca. 95 fm
kjallaraíbúð í góöu ástandi.
Verð 1150 þús.
Engihjalli 90 fm gullfalleg
íbúö á 1. hæö. Þvottaaö-
staöa á hæöinni. Verö 1200
þús.
Hraunbær 3ja herb. 90 fm á 1.
hæö. Mjög snyrtileg íbúö. Verö
1200 þús.
Krummahólar 2ja herb. 55
fm á 2. hæð í lyftuhúsi.
Sérsmiöaöar innréttingar.
Bílskýli. Verö 900 þús.
Gaukshólar 2ja herb. 65 fm á 6.
hæö. Góöar innréttingar. Frá-
bært útsýni. Verö 950 þús til 1
millj.
Njálsgata 3ja herb. 70 fm
stórglæsileg íbúð á 1. hæö í
reisulegu timburhúsi. Verö
1,2 millj.
Fyrirtæki
Rótgróin sér verslun viö
Laugaveginn. Góð umboö
fylgja. Mjög góöur leigusamn-
ingur.
Söluturn í Kópavogi.
III86988
Sölum*nn: Jakob R Guömundsson, heimasimi 46395 Siguröur Dagbjartsson. heimasimi 83135 Margrét Garöars.
heimasimi 29542 Vilborg Lofts viöskiptafraBÖingur. Kristin Steinsen viöskiptafræöingur
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H ÞORÐARSON HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Rúmgóð íbúö í Noröurbænum í Hafnarfirði
á 2. hæö viö Hjallabraut um 110 fm. 4 herb. Sér þvottahús. 3 stór
svefnherb. Suóur svalir. Fullgerö sameign. Útsýni. Ákv. sala.
Sér hæð í þríbýlishúsi á Seltjarnarnesi
4ra herb. á 1. hæð um 120 fm. Stór og góó. Inngangur, hiti, þvottahús.
Allt sér. Sólverönd. Ræktuó lóö.
4ra herb. íbúðir viö:
Álftamýri, 4ra herb. 105 fm. Suður íbúð. Bílskúr 24 fm.
Hrafnhóla, 3. hæð um 105 fm. Nýleg og góö. Bilskúr 26 fm.
Kleppsveg, 2. hæö 95 fm. Endurnýjuö, inni viö Sæviöarsund
Álftahóla, háhýsi mjög góö. Sér hiti. Frábært útsýni.
3ja herb. íbúðir við:
Bræóraborgarstíg, 2. hæö 75 fm. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Nýir skápar.
Dvergabakki, 1. hæö 70 fm. Mjög góö. Nýleg innrétting. Laus strax.
Kambasel, 1. hæö 95 fm. Úrvals íbúö. Sér þvottahús. Búr. Sv.-svalir.
Gott einbýlishús á góöu veröi
7 til 8 ára steinhús. Ein hæö 140 fm í Holtahverfinu í Mos. Vel byggt og
vel innréttaö. Ræktuö lóö. Bílskúr 33 fm. Ákv. sala.
Stórt og glæsilegt einbýlishús í Seljahverfi
næstum fullfracjengiö á tveim hæöum. Alls um 260 fm. Innbyggöur
bilskúr 65 fm. Akv. sala. Teikn. á skrifstofunni.
Glæsilegt endraöhús viö Bakkasel
alls um 230. í kjallara er lítil sér ibúö. Bílskúr. Glæsilegt útsýni.
Hafnarfjöröur — Háaleitisbraut — Heimar
Nýlegt rúmgott vel byggt steinhús á glæsilegri lóð í Hafnarfirði. Skipti
möguleg á góöri 4ra til 5 herb. íbúö viö Háaleitisbraut eöa í Heima-
hverfi.
Orösending til viöskiptamanna okkar
Setjum svo aö viö heföum skuldaö 500 þús. meö verðtryggöum kjörum,
í maímán. námu veröbæturnar einar saman kr. 41.254,13.- Hafa margir
þau mánaöarlaun aö þeir geti keypt á verötryggöum kjörum?
Ný söluskrá alla daga, fjöldi ann-
arra eigna á skrá. Höfum einnig
fjölda af fjársterkum kaupendum.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
m
$ co G()dan daginn!
Sævióarsund
156 fm raöhús á einni hæð sem
skiptist í forstofuherb., gesta-
herb., wc, skála, eldhús, stóra
stofu, þrjú svefnherb. og bað-
herb. Mjög fallegur garður og
innb. btlskúr ca. 22 fm. Hægt
að stækka ca. 50% með því aö
lyfta þaki. Verð 2,8—3 millj.
Arkarholt
Glæsilegt einbýli í Mosfeilssveit.
7 herb. einbýlishús, 186 fm með
bílskúr. Húsið stendur á góöum
stað i góöu útsýni. Nánari uppl.
á skrifstofunni.
Miöbraut Seltjarnarnesi
240 fm einbýli með 3ja herb.
ibúð i kjallara. Stór lóö. Góöar
svalir í suð-austur. Þarfnast
standsetningar. Verö 2,9—3
millj.
Hálsasel — Einbýli
Nýlegt 317 fm sem skiptist i
stóra stofu, blómaskála, gott
eldhús, vinnuherb. og búr. Uppi
eru 3 svefnherb., gott baðherb.
og hol. i kjallara er eitt svefn-
herb., þvottaherb. ófrágengin
sauna og föndur. Stór bílskúr.
Fljótasel — endaraöhús
Að grunnfl. ca. 96 fm á þremur
hæöum. Sérlega rúmgott eld-
hús, 4 svefnherb., samliggjandi
stofur. Innbyggöur góóur bíl-
skúr. Verö 2,3 millj.
Réttarbakki — Raöhús
Sérlega glæsilegt raóhús með
innbyggðum bílskúr. Alls 215
fm á pöllum. Stórar stofur, 5
svefnherb., smekklegt eldhús.
Gott þvottaherb. Tvær góðar
geymslur. Allt sérlega vandaó.
Einbýli í Hafnarfirði
80 fm aö grunnfl. á tveimur
hæóum. Staösett nálægt skói-
um. 4 svefnherb., stórt eldhús
og ágætar stofur. Góöur 48 fm
bílskúr. Ræktuó falleg lóö.
Njarðargata
íbúö á tveimur hæöum, önnur
hæö ný standsett. Ris óinnrétt-
aö. Alls 136 fm íbúð sem býður
upp á marga möguleika. Verö
1,3 millj.
Hraunbær
4ra herb. 90 fm á 3. hæö. Verö
ca. 1.250—1.300 þús.
Flúóasel
4ra herb. endaíbúö á sér klassa
110 fm á 3. hæö. Skiptist i góða
stofu meö gtuggum í suöur og
vestur. Glæsilegt etdhús, baö-
herb. og svefnherb. niöri, en á
ca. 25 fm palli, er svefnherb.
með parketi og sjónvarpshol.
Gott útsýni. Verð 1450 þús.
Kríuhólar
3ja herb. 90 fm íbúö á 7. hæö
meö 26 fm bílskúr. í góöu
standi. íbúóin er sérlega vönd-
uö og skemmtileg með frábæru
útsýni. Verö 1420 þús.
Flókagata
3ja herb. 85 fm ibúö í kjallara.
Rúmgóð stofa. Verö
1200—1250 þús.
Hraunbær
3ja herb. 90 fm á 1. hæö. íbúó i
mjög góöu standi. Góð sam-
eign. Verð 1.150—1,2 millj.
Sólheimar
3ja herb. 96 fm íbúö á 10. hæö.
Rúmgóö stofa, meö stórfeng-
legu útsýni i suöur. Verö ca.
1350 þús.
Krummahólar
2ja—3ja herb. 72 fm gullfalleg
ibúö á 2. hæö. Verö
1050—1100 þús.
Kóngsbakki
3ja herb. 80 fm á jaróhæö. Meö
sér þvottaaóstöóu og garói.
Verð ca. 1.150—1,2 millj.
í landi Hraunkúts
í Grímsnesi
49 fm fokheldur sumarbústaöur
í lelgulandi sem er % hektari til
25 ára. Verö 350—400 þús.
Lóð á Álftanesi
1.130 fm vlð Austurtún. Hag-
stætt verð.
Hveragerði
Nýlegt parhús sem er 96 fm á
einni hæð. Frágengin lóð. Bíl-
skúrsréttur. Verð ca. 850—900
t>ús.
MARKADSWÓNUSTAN
INGÓLFSSTRA.TI 4 . SIMI »911
R-'Sert Arnl Hreiðarsaon hdl.
Halldór Hjartarson.
Anna E. Borg.
Góð eign hjá
25099
Einbýlishús og raðhús
HÓLAHVERFI, 460 fm stórglæsilegt einbýlishús á tveim hæöum.
Frábært útsýni. Eign í sérflokki.
UNUFELL, 140 fm endaraðhús. Bilskúrssökklar. 4 svefnherb. öll
með skápum, 2 stofur meö parketi. Verö 2,2 millj.
GRETTISGATA, 150 fm snoturt timburhús. Klætt að utan. Lavella
klæóning. Hægt að hafa sór íbúö i kjallara. Verö 1,5 millj.
ARNARTANGI, 100 fm endaraöhús, timburhús. 3 svefnherb. Skipti
á 4ra herb. íbúö miösvæðis.
HJALLABREKKA, 160 fm fallegt einbýlishús. 25 fm bílskúr. 3—4
svefnherb. Nýtt gler. Verö 2,8 til 2,9 millj.
Sér hæðir
HOLTAGERÐI, 140 fm góö efri hæð í tvíbýli. Bílskúrssökklar. 5
svefnherb.,stórt eldhús. Fallegt útsýni. Allt sér. Verö 1,8 millj.
4ra herb. íbúðir
FOSSVOGUR, 120 fm íbúö á 2. hæö, rúmlega fokhelt. Gert ráö fyrir
3 svefnherb. Bílskúr. Þvottahús á hæöinni.
REYNIHVAMMUR, 117 fm góð jaröhæö í tvíbýli. Tvær stofur tvö
svefnherb. Bílskúrsréttur. Fallegur garöur. Stórt eldhús. Verö 1650
þús.
VESTURBERG, 105 fm góö íbúð á 3. hæð. 3 svefnherb. Flísalagt
baö. Stórar svalir. Mikið útsýni. Verð 1360 þús.
KRÍUHÓLAR, 110 fm góð íbúö á 8. hæð m. bilskúr. 3 svefnherb.
Flísalagt bað. Tengt fyrir þvottavél. Verð 1550 þús.
LUNDARBREKKA, 100 fm falleg íbúö á 2. hæð. 3 svefnherb. +
herb. á jaröhæó. Þvottahús. Útsýni. Verö 1450—1500 þús.
KLEPPSVEGUR — INN VID SUND, 100 fm góö íbúó. 2 svefnherb.,
2 stofur. Suöur svalir. Vönduö eign. Verö 1400—1450 þús.
MIKLUBRAUT, 85 fm risíbúö ósamþ. 3 svefnherb. Laus strax.
Eldhús með eldri innréttingu. Verð 750 þús.
HRAUNBÆR, 117 fm góð íbúð á 1. hæð efst í Hraunbænum.
Rúmgott eldhús, 3 svefnherb. Verð 1350 þús.
LEIRUBAKKI, 115 fm góð íbúð á 3. hæð. 4 svefnherb. Þvottaherb.
Flisalagt baö. Verö 1450 þús.
LAUGARNESVEGUR, 90 fm risíbúö í timburhúsi. 2 stofur, 2 svefn-
herb., nýtt eldhús, nýtt baö, nýtt gler og giuggar. Verö 1,1 millj.
ENGJASEL, 110 fm falleg íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb., þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Fallegt eldhús. Verö 1450 þús.
BREIOVANGUR, 125 fm falleg íbúö á 4. hæó, 4 svefnherb. á sér
gangi. Þvottahús og búr. Verð 1,6 millj.
LEIRUBAKKI, 115 góö ibúö á 3. hæö, 4 svefnherb., þvottaherb.
Suöur svalir. Verö 1450 þús.
EIRÍKSGATA, 100 fm snotur íbúð á 1. hæö. 2 til 3 svefnherb.
Parket. Endurnýjaö eldhús. Gestasnyrting. Verö 1,3 millj.
3ja herb. íbúðir
HJALLABRAUT, Hf. 96 fm falleg endaíbúö á 1. hæö. Tvö svefn-
herb. Þvottahús og búr innaf eidhúsi. Flísalagt baö. Verö 1,3 millj.
FLÓKAGATA, 90 fm, gullfalleg ibúö á jarðhæö. 2 svefnherb. Nýleg
teppi. Nýtt gler. Fallegur garður. Verð 1250 þús.
LINDARGATA, 90 fm falleg íbúð á 2. hæö í timburhúsi. Eignin er öll
endurnýjuð. Sér inng. Sér hiti. Tvöfalt gler.
DVERGABAKKI, 90 fm góö íbúö á 2. hæö. 2 svefnherb. Flísalagt
bað. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Laus strax.
LAUGAVEGUR, 80 fm endurnýjuö íbúö á 2. hæð í timburhúsi. 2
svefnherb. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Bein sala.
HVERFISGATA, 125 fm góö íbúö á 4. hæð í steinhúsi. 2 rúmgóð
svefnherb., 2 stórar stofur. Laus strax. Verö 1,3 millj.
LANGHOLTSVEGUR, 90 fm falleg íbúð á jaröhæð í þríbýli. Rúm-
gott eldhús, stofa, 2 svefnherb. Fallegur garöur. Verð 1150 þús.
SMYRILSHÓLAR — BÍLSKÚR, 95 fm stórglæsileg á 3. hæö (efstu).
Vandaðar Innréttingar. Fallegt útsýnl. Verð 1,4 millj.
HRAUNSTÍGUR HF., 70 fm góð ibúö á 1. hæð í þríbýli. 2 svefn-
herb., nýtt eidhús, nýleg teppi og parket. Falleg eign. Verö 1,1 millj.
LANGHOLTSVEGUR, 70 fm góð íbúð á 1. hæö. Nýtt eldhús, tvö
svefnherb., sér inng. Verð 1,1 millj.
HÖFDATÚN, 100 fm góö íbúö á efri hæð í tvíbýli. Tvö svefnherb.,
nýtt eldhús. Ný teppi. Verö 1,1 millj.
SKÓLAGERÐI, 55 fm falleg íbúð á efri hæö í tvíbýli. Allar innrétt-
ingar nýjar. Nýtt gler. Rólegur staöur. Verö 1,1 millj.
FJÖLNISVEGUR, 85 fm íbúö á 2. hæð í fallegu þríbýlishúsi. 2
svefnherb. Góóur garöur. Frábær staöur.
SMYRILSHÓLAR, 90 fm góö íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa húsi. 2
svefnherb., fallegt baóherb. Laus fljótlega. Verö 1250 þús.
2ja herb.
VESTURBERG, 65 fm góð ibúð á 1. hæð. Svefnherb. m/skáp.
Eldhús m/borðkrók. ný teppi. Öll í toppstandi. Verð 1050 þús.
ÓDINSGATA, 45 fm einbýlishús, steinhús. Allt endurnýjaö. Nýtt
eldhús. Nýtt gler. Nýjar lagnir. Verð 850 þús.
BÁSENDI, 75 fm falleg íbúö á jarðhæð. Stofa, flísalagt baðherb.,
endurnýiaö eldhús. Nýlegt gler. Verö 1.050 þús.
ESKIHLÍÐ, 70 fm kjallaraíbúö. Flísalagt baöherb., stórt svefnherb.
Nýlegt gler og gluggar. Sér inng. og hiti. Verð 920—960 þús.
ENGIHJALLI, 65 fm falleg íbúö á 6. hæö. Eldhús m. góöum borö-
krók. Rúmgóð stofa, svefnherb. m. skápum. Verö 1 millj.
KRUMMAHÓLAR, 71 fm rúmgóö ibúö á 2. hæö. Stórt svefnherb.
ásamt ööru litlu, flísalagt baö. Veró 1050 þús.
KRÍUHÓLAR, 55 fm góð íbúö á 2. hæö. Svefnherb. með skápum.
Eldhús meö góðum innréttingum. Verð 870 þús.
BODAGRANDI, 60 fm glæsileg íbúö á 7. hæö. Svefnherb. meö
skápum. Fallegt eldhús. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Sér inng.
GSMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friöriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.