Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983
Peninga-
markadurinn
f
GENGISSKRÁNING
NR. 140 — 02. AGUST
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 27,870 27,950
1 Sterlingspund 42,098 42,218
1 Kanadadollari 22,597 22,662
1 Dönsk króna 2,9118 2,9202
1 Norsk króna 3,7475 3,7582
1 Sænsk króna 3,5804 3,5907
1 Finnakt mark 4,9188 4,9329
1 Franskur franki 3,4773 3,4873
1 Bolg. franki 0,5228 0,5243
1 Svissn. franki 13,0325 13,0699
1 Hollenzkt gyllini 9,3633 9,3902
1 V-þýzkt mark 10,4597 10,4898
1 ífölsk líra 0,01769 0,01774
1 Austurr. sch. 1,4900 1,4943
1 Portúg. escudo 0,2294 0,2300
1 Spánskur peseti 0,1855 0,1860
1 Japansktyen 0,11498 0,11531
1 írskt pund 33,066 33,161
1 Sdr. (Sérstök
dráttarr. 29/07 29,3149 29,3993
1 Belg. franki 0,5215 0,5230
V
— TOLLGENGIí ÁGÚST —
Toll-
Eining Kl. 09.15 . gengi
Bandaríkjadollari 27,790
1 Sterlingspund 42,401
1 Kanadadollarí 22,525
1 Dönsk króna 2,9388
1 Norsk króna 3,7866
1 Sansk króna 3,5914
1 Finnskt mark 4,9431
1 Franskur franki 3,5166
1 Belg. franki 0,5286
1 Svissn. franki 13,1339
1 Hollenzkt gyllini 9,4609
1 V-þýzkt mark 10,5776
1 ítölsk líra 0,01797
1 Austurr. sch. 1,5058
1 Portúg. escudo 0,2316
1 Spánskur peseti 0,1863
1 Japanskt yen 0,11541
1 írskt pund 33,420
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).«5,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1>... 47,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum.......... 7,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............ (29,5%) 33,0%
4. Skuldaþréf ........... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphaeö er nó 200 þósund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og elns
ef eign só, sem veö er i er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nó eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir jólí 1983 er
690 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. jóní 1979.
Byggingavísitala fyrir jóli er 140 stig
og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nó
18—20%.
í sjónvarpinu er kl. 20.35
bresk náttúrulífsmynd sem
fjallar um dýralíf í flæðarmál-
inu. í pollum og tjörnum fjör-
unnar má sjá ýmis konar smá-
dýr sem verða eftir þegar fjar-
ar út.
Út með firði kl. 10.50:
Slysavarnir fyrr og nú
í hljóðvarpi kl. 10.50 er þáttur-
inn Út með firði. Umsjónarmaður
er Svanhildur Björgvinsdóttir.
— í þessum þáttum eru
dregnar fram þær andstæður
sem eru í nútíð og fortíð, sagði
Svanhildur. Nú ætla ég að fara
aftur fyrir aldamót og fjalla um
slysasögur á sjó og landi. í
áframhaldi af því kem ég inn á
slysavarnir áður fyrr og nú og þá
breytingu sem hefur orðið hvað
varðar að þær beinast nú inn á
aðrar brautir. Áður var allt lagt
upp úr björgun úr sjó er. nú eru
varnir einnig á landi. Til að ræða
þessi mál fæ ég Árna Guðlaugs-
son, fyrrverandi formann Björg-
unarsveitar Dalvíkur og núver-
andi formann, Ólaf B. Thorodd-
sen.
*
Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.10 er
einsöngur. Það er spænski tenór-
inn Placido Domingo sem syngur
aríur úr óperum eftir Donizetti og
Verdi með Fflharmóníusveitinni í
Los Angeles, en stjórnandi er
Carlo Maria Giulini.
Útvarp Reykjavík
AIIÐMIKUDtkGUR
3. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Bald-
vin Þ. Kristjánsson talar. Tón-
leikar.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dósastrákurinn“ eftir Christ-
ine Nöstlinger. Valdís Óskars-
dóttir les þýðingu sína (13).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Guðmundur
Hallvarðsson.
10.50 Út með firði. Þáttur Svan-
hildar Björgvinsdóttur á Dalvík
(RÚVAK).
11.20 Ýmsir söngvarar syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Létt popp úr ýmsum áttum.
SÍÐDEGIÐ
14.00 „Hún Antonía mín“ eftir
Willa Cather. Þýðandi: Friðrik
A. Friðriksson. Auður Jónsdótt-
ir les (4).
14.30 Miðdegistónleikar.
Orpheus-tríóið leikur Tríó í g-
moll eftir Antonio Vivaldi.
14.45 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar
B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm-
sveitin Fflharmónía í Lundún-
um leikur „Semiramide“, for-
lcik eftir Cioacchino Rossini:
Riccardo Muti stj./Sinfóníu-
hljómsveit franska útvarpsins
leikur Sinfóníu nr. 1 í Es-dúr
op. 2 eftir Camille Saint-Saens.
Jean Martinon stj.
17.05 Þáttur um ferðamál f umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Kristinn
Kristjánsson heldur áfram að
segja börnunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu
Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur
les (3).
20.30 Athafnamenn á Austurlandi.
Umsjónarmaðurinn, Vilhjálmur
Einarsson skólameistari á Eg-
ilsstöðum, ræðir við Stefán Jó-
hannsson framkvæmdastjóra á
Seyðisfirði.
21.10 Einsöngur. Placido Dom-
ingo syngur aríur úr óperum eft-
ir Gaetano Donizetti og Giu-
seppe Verdi með Fflharmoníu-
sveitinni í Los Angeles. Carlo
Maria Guilini stj.
21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda-
baki“, heimildaskáldsaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur. Kristín
Bjarnadóttir les (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 fþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Djassþáttur. Umsjón: Ger-
ard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
MIÐVIKUDGUR
3. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Miili fióðs og fjöru.
Bresk náttúrulífsmynd um fjöl-
skrúðugt dýralíf í pollum og
tjörnum í fiæðarmálinu.
Þýðandi og þulur Arnþór Garð-
arsson.
21.05 Dallas.
Bandarískur framhaldsmynda-
fiokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.50 Úr safni sjónvarpsins.
Þar sem lífíð er fiskur.
Sumarið 1975 heimsóttu sjón-
varpsmenn Bolungarvík og fóru
í róður á rækjubáti inn í ísa-
fjarðardjúp.
Umsjónarmaður Omar Ragn-
arsson.
22.35 Dagskrárlok.