Morgunblaðið - 03.08.1983, Page 15

Morgunblaðið - 03.08.1983, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 15 að taka slíkt upp. Það er margt sem kemur til greina í þessu sam- bandi, til dæmis getur verið rétt- lætanlegt að verðjöfnunarsjóður sé settur í mínus í einhvern tíma, fremur en að framleiðslu verði hætt. í sjávarútveginum er það þann- ig, að frystivörurnar fara að mestu leyti á Bandaríkjamarkað en saltfiskurinn á Evrópumarkað. Sveiflurnar í gjaldeyrismálum hafa þarna gífurleg áhrif. Dollar- inn er mjög sterkur en Evrópu- gjaldmiðlarnir veikir. Þetta skap- ar fyrst og fremst erfiðleikana I saltfiskverkuninni. Fyrir nokkr- um árum var þetta öfugt og þá voru miklir örðugleikar í frysting- unni, en saltfiskverkunin gekk vel. Vandi saltfiskverkenda er því að mjög miklu leyti utanaðkomandi og eina ráðið til að sporna við hon- um er að leggja í sjóði, þegar sveiflurnar koma. Nú er ástandið bara þannig að verðjöfnunardeild fyrir saltfisk er tóm og í sjóð verð- ur að fá fé til að laga stöðuna. Ekki liggur fyrir hve mikið fé það þyrfti að vera. Ég er alveg sam- mála SÍF í þessum aðvörunarorð- um, það er nauðsynlegt að aðvara menn áður en haldið er lengra út í bullandi taprekstur," sagði Hall- dór Ásgrímsson. Ný kynslóð StfeoirOaoMgKyiÞ Vesturgötu 16, sími 13280. Þíi fœrð þau hjá okkur. PREMK) LINEAD’ORO Dcsiyn & r Stvlc KM HUSGOGN Langholtsvegi 111 R. simar 37010 37144 Gullverðlaun fyrir hönnun og stíl ’L hefst miövikudag 3. ágúst ’83 kl. 10 f.h. Opið frá 10—12 og 13—18. Ath.: Útsalan er í sal vinstra megin, gengiö inn um aöaldyr Domus Medica.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.