Morgunblaðið - 03.08.1983, Page 48

Morgunblaðið - 03.08.1983, Page 48
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 Gylfi Kristinsson: „Reyndi að spila af öryggi í keppninniM GYLFI Kristinsson GS varö ís- landsmeistari í golfí árið 1983 en hann lék 72 holurnar á 312 högg- um, tveimur hðggum minna en Úlfar Jónsson sem lenti í öðru s»ti á mótinu. Gylfi sem aðeins er tvítugur er ekki neinn viðvan- ingur í golfinu, hann hefur leikiö golf í rúm 10 ár eöa um helming ævi sinnar og hann var ekki nema 15 ára þegar hann tapaöi fyrir Hannesi Eyvindssyni í bráöa- bana á íslandsmóti þannig aö hann hefur byrjaö ungur eins og fleiri góðir kylfingar sem nú eru að koma fram á sjónarsviöið. „Ég er auövitaö mjög ánægöur meö þennan árangur, ég lék mjög jafnt alla dagana og þaö geröi lík- lega gæfumuninn. Ég reiknaöi ekki meö því þegar kepþnin byrjaöi aö ég ætti von um aö sigra en þegar líöa tók á keppnina sást aö ég átti von og þegar kom aö síðasta deg- inum reyndi ég aö sþila af sem mestu öryggi og tók enga sénsa.“ Gylfi sagói aó hann vildi taka það skýrt fram aö þeir Suöur- nesjamenn væru ekkert vanari rigningu en aörir keppendur, en þaö heföi heyrst aö þeir væru svona framarlega eingöngu vegna veöursins, þaö væri ekki rétt aö veðriö ætti eitthvaö betur viö þá en aöra. Hann sagði einnig aö hann persónulega reyndi alltaf aö keppa viö völlinn frekar en aö keppast viö skor hjá ei, verjum öörum. Þó svo hann heföi vitaö nokkuð um skoriö á þeim mönnum sem voru í næsta holli á undan honum heföi hann reynt aö láta þaö hafa sem minnst áhrif á sig. „Ég vil sérstaklega þakka þeim fjölmörgu Suöurnesjamönnum sem löbbuöu meö okkur síóasta hringinn fyrir frábæran stuöning og einnig Ómari Jóhannssyni en hann var „kaddy“ hjá mér og hann var svo sannarlega betri en eng- inn,“ sagöi hinn nýkrýndi ís- landsmeistari aö lokum. — SUS Asgerður Sverrisdóttir: liög ánægð meo sigurinn" ÁSGERDUR Sverrisdóttir GR varö sigurvegari í meistaraflokki kvenna á íslandsmótinu í golfi sem lauk á laugardaginn og hlaut því titilinn íslandsmeistari í golfi árið 1983. Hún var í ööru sæti eftir þrjá daga en lék vel síöasta dag- inn og tryggöi sér þá sigur. „Eg spilaöi sæmilega í þessu móti en veðriö haföi sín áhrif, sérstaklega á föstudeginum, þá var ferlega leiöinlegt veöur, rigning og rok. Þaö sem hefur ef til vill gert gæfumuninn í mótinu var hvaö ég spilaði stööugt, þaö komu engar hræöilegar holur hjá mér og ekki heldur neinar afgerandi góöar. f dag lék ég illa á 9. og 10. braut en vel á öllum öörum, ég vissi aö síó- ustu holurnar skiptu miklu máli og þær lék ég vel og þaö dugöi mér til sigurs. Ég er mjög ánægö meö sig- urinn," sagði Ásgeröur skömmu eftir aö hún kom inn og í Ijós var komið aö hún var sigurvegari. — sus. • Gylfi Kristinsson GS er hér einbeittur á svip þegar hann slær upphafshöggiö á síðustu brautinni. Gylfi lék mjög jafnt og vel alla keppnina og tryggöi sér með því íslandsmeistaratitilinn áriö 1983.Morgunt>ta«i«/óakar s»m. Islandsmótið í golfi: Keppnin var afar jöfn og spennandi ÍSLANDSMÓTINU í golfi lauk á laugardaginn á velli GR á Grafar- holti. Keppendur voru rúmlega 340, frá flestum golfklúbbum landsins, og var keppni mjög jöfn og tvísýn í flestum flokkum. ís- landsmeistari í karlaflokki varö Gylfi Kristinsson GS og í kvenna- flokki varö Ásgeróur Sverris- dóttir GR hlutskörpust og hlaut nafnbótina íslandsmeistari í golfi 1983. Þaö var mikil spenna síóasta daginn og aldrei þessu vant á þessu móti þá var þokkalegasta veöur, þó svo aö ein og ein skúr geröi fólki lífiö leitt. í karlaflokki var Hilmar Björgvinsson GS meö forustu fyrir síöasta hring, en fast á hæla hans komu félagar hans af Suöurnesjum, Gylfi Kristinsson og Úrslitin í 42. N a t n . landsmótinu í golfi, mfl. karla Fé— 1. 2. 3. 4. Sam- +/— Röó lag. Dag Dag Dag Dag tals par Gy1-fi Kristinsson GS 79 77 77 79 312 + 28 1 . Úl-far Jónsson GK 78 78 82 76 314 + 30 n /L . Björqvin Þorsteinsson GA 81 79 78 77 315 + 31 3. Hilmar Björguinsson GS 79 76 77 84 316 + 32 4.-5. Siguróur Siqurósson GS 77 76 80 83 316 + 32 4.-5. Siguróur Pétursson GR 75 83 82 78 318 + 34 6.-7. Sueinn Sigurbergsson GK 79 30 79 80 318 + 34 6.-7. Raqnar 61 a-fsson GR 77 33 81 73 319 + 35 8. —y. Magnús Jónsson GS 81 77 81 80 319 + 35 8 . — 9. Jón H. Guólaugsson NK 83 78 79 84 324 + 40 1 0 . ívar Hauksson GR 81 78 84 83 326 + 42 11 . óskar Scemundsson GR 78 84 87 81 330 + 46 12.-14. Pál 1 Ke ti 1sson GS 81 78 85 86 330 + 46 12.-14. Gyl-fi Garóarsson GY 77 83 88 82 330 + 1 "*T . Siguröur Ha-f ste i nsson GR 85 81 84 34 334 + 50 15. Magnús Birgisson GA 85 80 86 86 337 + 53 1 6 . Tryggui Traustason GK 87 83 87 81 338 + 54 1 7 . Eiríkur Jónsson GR 83 85 87 85 340 + 56 1 8 . Magnús I . Ste-fánsson NK 85 83 90 84 342 + 58 19. 6eir Suansson GR 84 86 86 88 344 + 60 20 . J>orb.jörn K.jcerbo GS 93 85 88 82 348 + 64 21 . Jóhann ö Guómundsson GR 91 8Ó 96 32 355 + 71 22. Höröur H. Arnarson GK 89 88 93 86 356 + 72 u O • Siquréur Albertsson GS 85 91 93 92 361 + 77 24 . lJiöar >orste i nsson GK 87 89 90 93 364 80 24. Meöa 1 sk or 82 81 84 3c* 332 + 48 Siguröur Sigurösson. Þeir félagar voru ræstir síöast út og léku þeir aliir vel framan af en þegar líöa tók á gekk illa hjá Hilmari, sérstakiega á tveimur brautum, og tóku þeir Gylfi og Siguröur þá forustuna. En einnig bárust þær fréttir aö í næsta holli á undan gengi þeim Björgvini Þorsteinssyni og Úlfari Jónssyni mjög vel, þannig aö þeir sem í for- ustu höfóu veriö sáu fram á aó þeir máttu ekki gera nein mistök. Þegar tvær holur voru eftir var Gylfi búinn meö 302 högg, Sigurö- ur 305 og Hilmar 307 högg. Þaö var mikil spenna sem ríkti meöal þeirra áhorfenda sem fylgdu þeim félögum eftir og eflaust ekki minni spenna hjá keppendunum sjálfum þó svo þaö sæist ekki á þeim. Þegar þeir félagar voru búnir meö 17. holuna var staöan þannig aö Gylfi var enn meö forustu á 306 höggum, Sigurður á 310 og Hilmar á 311 höggum. Á næstu braut fyrir framan, þeirri síöustu, biöu þeir Björgvin og Úlfar spenntir eftir að Suöurnesjamenn kláruöu keppn- ina því þeir höföu báðir góöa von um verölaunasæti, Úlfar sló sam- tals 314 högg en Björgvin 315 þannig aö Gylfi var nokkuð örugg- ur meö sigur því síöasta holan er par 4 og hann mátti því fara hana á ansi mörgum höggum ef hann ætl- aöi sér aó klúöra sigrinum. En hann var ekki á því drengurinn, heldur spilaði holuna af öryggi og lék hana á 6 höggum, tók enga sénsa heldur spilaöi öruggt og vann. Úlfar varö annar og Björgvin þriöji en Hilmar og Siguröur féllu í 4.-5. sæti, en tæpt stóö þaö. Þaö er ekkert lát á golfinu hjá þessum piltum því um næstu helgi fer fram keppni á Nesvelli og er þaö hin árlega Jonny Walker- keppni. Leiknar veröa 72 holur og hefst keppnin kl. 9 é laugardag en hún er aöeins opin þeim mönnum sem eru meö 6 eða minna í forgjöf. — sus

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.