Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 24
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983
Fallegt sófasett
óskar eftir kynnum
við hagsýnt par
Lofar langri þjónustu
Greiðslukjör í 6 til 8 mánuði
BÚSGAfiNABÖLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK 8 91-81199 og 81410
Sala^
veróbréfa
Cengi pr.: 3. ágúst 1983
Daglegur genglsutreikningiir
Spariskírteini
ríkissjóös
Verótryggó
veóskuldabréf
. KAUPÞING GEFUR ÞÉR GÓÐ RÁÐ
ff KAUPÞING HF
' v Husí verzlunarmnar. 3 hæð. simi 8 69 88
HlHEKLAHF
■ ■ ■ Laugavegi 170-172 Sími 21240
Allar geröir
Öxull — í — öxul.
Öxull — í — flans.
Flans — í — flans.
Tengið aldrei stál — í — stál,
hafiö eitthvaö mjúkt á milli,
ekki skekkju og titring milli
takja.
Allar stæröir fastar og frá-
tengjanlegar
SfiytrOaiuigjiyir
(Sco)'
Vesturgötu 16,
sími 1 3280.
Frímerkin þrjú sem gefin verða út f september.
Gengi m.v.
4% ávöxtun-4% ávöxtun-
arkröfu pr. arkrafa gild-
kr. 100.- ir fram til:
1970 2.H. 15.433 5.02.1964
1971 1.fl. 13J78 15.09.1965
1972 1.«. 12.597 25.01.1966
1972 2.11. 10.076 15.09.1966
1973 1.IL 7.757 15.09.1967
1973 2JI. 7.692 25.01.1968
1974 1.«. 4.932 15.09.1968
1975 1.IL 3.782 10.01.1993
1975 2.8. 2.795 25.01.1994
1976 l.fL 2.488 10.03.1994
1976 2.A. 2.055 25.01.1964
1977 1.fl. 1.744 25.03.1964
1977 2.8. 1.491 10.09.1963
1978 l.fL 1.182 25.03.1964
1978 2.8. 953 10.09.1963
1979 1.fl. 820 25.02.1964
1979 2.8. 614 15.09.1984
1960 1.H. 506 15.04.1985
1960 2.n. 391 25.10.1985
1961 i.n. 336 25.01.1986
1961 2.n. 253 15.10.1986
1962 i.n. 236 1.03.1985
1962 2.n. 176 1.10.1985
Óverðtiyggó
veöskuldabréf
18% 20% 47%
1 ár 60 61 75
2 ár 50 51 69
3 ár 43 45 64
4 ár 38 40 61
5 ár 35 37 59
Sölug*ngi Nafn- Ávöxtun
m.v. 2 afb. vaxtir umfram
á ári (HLV) varötr.
1 ár 96,49 2% 7%
2 ár 94,28 2% 7%
3 ár 92.96 2Vj% 7%
4 ár 91,14 2 %% 7%
Sár 90,59 3% 7%
6 ár 88,50 3% 7%%
7 ár 87,01 3% 7%%
• ár 84,85 3% 7%%
9 ár 83,43 3% 7%%
10 ár 80,40 3% 8%
15 ár 74,05 3% 8%
Happdrættislán
ríkissjóós
----—»*-
Gengi m.v.
4% ávöxtun-
arkröfu pr.
kr. 100.-
1973 — C 5.060
1974 — D 4.392
1974 — E 3.122
1974 —F 3.122
1975 —G 2.097
1976 —H 1.919
1976 — 1 1.542
1977 — J 1.373
1961 i.n. 274
Kaupendur óskast:
aó góðum verötryggóum
veöskuldabréfum
Vesturgötu 16,
sími 13280.
VÉLA-TENGI
m\
A
3ík
TSUBISHI
GRLRNT
verö frá kr. 310.000
(Cengl 5.7.'83)
Póst- og símamálastofnunin:
Þrjú ný frímerki í sept.
ÞRJÚ ný frímerki eru vaentanleg frá
Póst- og símamálastofnuninni og
verður útgáfudagur þeirra 8. sept-
ember.
Tvö frímerki verða gefin út sem
minna á íþróttir og útilíf og er
verðgildi þeirra kr. 12 og kr. 14. Þá
verður gefið út frímerki í tilefni
Alþjóðasamgönguársins 1983 og
er verðgildi þess kr. 30.
Frímerkin teiknaði Þröstur
Magnússon, en auk myndskreyt-
ingar hans á Alþjóðasamgöngu-
ársfrímerkinu er á því merki Al-
þjóðasamgönguársins.
Leidrétting
í GREIN Björns Bjarnasonar um ís-
land og stefnu Sovétríkjanna f örygg-
ismálum sem birtist í Morgunblaðinu
sl. laugardag undir fyrirsögninni
„Samræmd áætlun — tækifæris-
stefna?" slæddist villa þar sem stóð:
„Ég er ekki þeirrar skoðunar að hér sé
ekki endilega um samræmdar aðgerðir
að ræða heldur sé þetta enn eitt dæmið
um tækifærismennsku Sovétríkjanna."
Eins og sjá má af þessari setningu og
greininni í heild er „ekki“ ofaukið í
þessari setningu og á hún að vera
þannig: „Ég er þeirrar skoðunar að hér
sé ekki endilega um samræmdar að-
gerðir að ræða heldur sé þetta enn eitt
dæmið um tækifærismennsku Sovét-
ríkjanna."______________
HITAMÆLAR
ameríska
þvottaefnið
er nú aftur fáanlegt í íslenskum verslunum. Bandaríkin
eru fyrsta landiö í heiminum, þar sem þvottavélin varð
almenningseign. Það er engin tilviljun aö TIDE er mest
selda þvottaefnið í Bandaríkjunum.
Aðvörun:
Notið minna af TIDE í þvottavélina, en þér eruð vön.
Notið einnig minna þegar lagt er í bleyti.
Þörfin fyrir minna magn lækkar verð hvers pakka. Gerið
því verðsamanburð fyrir og eftir notkun.