Morgunblaðið - 23.08.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983 23
i fór létt með
slakt lið ÍBÍ
• Víkingurinn Þórður Marelsson tekur nokkur spor í vítateig Eyjamanna, Viðar er greinilega ekki ánægður
með þetta en Aðalsteinn í markinu fylgist undrandi með. Morgunbiaöið/ köe.
Ögmundur tryggði
Víkingum bæði stigin
AKURNESINGAR unnu ísfiröinga
frekar léttilega í 1. deildarkeppn-
inni í leik sem fram fór á Akranesi
sl. laugardag. Yfirburðir Skaga-
manna voru miklir, langtímum
saman héldu þeir uppi stórsókn
að marki ísfiröinga en mðrkin
létu á sér standa og það var ekki
fyrr en liðiö var á síöari hálfleik-
inn aö Sigurður Lárusson, fyrirliöi
Skagamanna, braut ísinn meö
ágætu marki og þá var eftirleik-
urinn auöveldur og þrátt fyrir
mýmörg marktækifæri skoruöu
þeir aöeins tvö mörk til viðbótar
og lokastaðan varö 3—0. Forysta
Skagamanna er því áfram tvö
stig í 1. deildinni og lokabaráttan
að hefjast og segja má að næstu
dagar verði heldur betur próf-
steínn á getu liösins því það mun
leika nk. miðvikudag gegn Kefl-
víkingum í Keflavík, bikarúrslita-
leikinn á sunnudag og síðan gegn
Vestmannaeyingum í næstu viku
í deildinni á Akranesi. En nóg um
þaö, snúum okkur nú aö leiknum
sjálfum.
Stórsókn strax í upphafi
Skagamenn tóku leikinn í sínar
hendur strax í byrjun og héldu uppi
stórsókn allan fyrri hálfleikinn. is-
firöingar virtust ánægöir meö þaö
hlutskipti aö verjast og lögöu mjög
lítiö upp úr sóknarleiknum. Fyrstu
tíu mínútur leiksins fengu Skaga-
menn 6 hornspyrnur og úr einni
þeirra björguöu isfiröingar naum-
lega á línu.
Á 24. mín. átti Siguröur Jónsson
góöan skalla aö marki isfirðinga
eftir góöa fyrirgjöf Sigþórs en
naumlega yfir markiö.
Eina marktækifæri isfiröinga í
fyrri hálfleiknum kom á 27. mín. er
Jón Áskelsson bjargaöi á markltnu
eftir aö Jón Oddsson haföi komist
inn fyrir Skagavörnina eftir mikinn
misskilning varnarmannanna.
Á 33. mín. vildu Skagamenn fá
vítaspyrnu er Heröi Jóhannessyni
var brugöiö á vitateignum en dóm-
arinn, Þóroddur Hjaltalin, var á
öóru máli.
Á 35. mín. einlék Árni Sveinsson
í gegnum vörnina en Hreiöar
markvöröur bjargaói vel meö út-
hlaupi.
Á 37. mín. átti Hörður Jóhann-
esson hörkuskot sem isfirðingarnir
björguöu naumlega í horn.
Þannig leiö fyrri hálfleikurinn,
nóg af marktækifærum og spilið
hjá Skagamönnum gott úti á vellin-
um en ekkert mark.
Þrjú falleg mörk
Skagamenn héldu áfram stór-
sókn sinni i síöari hálfleiknum og
strax á 47. mín. var Hörður í
dauðafæri en isfiröingar björguöu í
horn. Siguröur Lárusson átti
hörkuskalla rétt yfir þverslá á 50.
mín. Á 53. mín. á Ámundi gott skot
aö marki Skagamanna eftir auka-
spyrnu en rétt framhjá. Mínútu síö-
ar er Jón Áskels kominn í sóknina
hjá Skagamönnum en hörkuskot
hans er varið í horn af Hreiöari
markveröi.
Á 55. mín. kemur fyrsta markið.
Siguróur Jónsson tók hornspyrnu
frá vinstri og nafni hans Lárusson
var á réttum staö og skalli hans
hafnaöi í netinu.
Á 60. mín. kom annaö mark,
2—0. Höröur Jóhannesson á
mestan heiöur aö undirbúningi
þess, hann einlék upp miöju vallar-
ins og þegar hann nálgaöist víta-
teiginn renndi hann boltanum til
Ólafs Þóröarsonar og þrumuskot
hans hafnaöi í netinu algjörlega
óverjandi fyrir Hreiöar markvörö.
Á 80. mín. kom þriöja markið.
Árni Sveinsson tók hornspyrnu.
Höröur Jóhannesson skaut viö-
stööulaust aö marki, boltinn lenti í
varnarmanni, hrökk til Sigþórs
sem skoraöi.
Síöustu mínúturnar slökuöu
Skagamenn á og virtust ánægðir
meö sinn hlut.
ísfirðingar slakir
Þaö kom nokkuö á óvart hvaö
ísfiröingar voru slakir í þessum
leik. Ef þeir leika svona nú í loka-
baráttunni eiga þeir ekki mögu-
leika aö halda sér í deildinnl. í
þessum leik bar mest á Jóhanni
Torfasyni í miövaröarstööunni,
baröist geysivel og stöövaöi marg-
ar sóknarlotur en skilaöi boltanum
mjög illa frá sér. Hreiöar stóö sig
nokkuö vel í markinu og veröur
ekki sakaöur um mörkin. Aörir
leikmenn voru slappir, sumir sáust
ekki langtímum saman t.d. Jón
Oddsson og Ámundi Sigmundsson
sem svo oft hafa verið i lykilhlut-
verkum í liöinu.
Meistarabragur á Skagamönnum
Þaö er greinilegur meistara-
bragur á leik Skagamanna þessa
dagana, iiöiö vinnur vel saman og
liösheildin er mjög sterk. Siguröur
Jónsson var maöur dagsins í þess-
• Sigurður Jónsson étti stórleik
með Skagamönnum um heigina
um leik, stjórnaöi miöjuspilinu meö
glæsibrag en var óheppinn meö
nokkur góö marktækifæri. Jón
Áskelsson iék sinn besta leik á
tímabilinu, mjög yfirvegaöur og ör-
uggur allan tímann. Höröur Jó-
hannesson er oröinn mjög virkur í
sóknarleiknum, mun sterkari leik-
maöur en fyrr í sumar. Ólafur
Þóröarson tók enn á ný stööu
Sveinbjarnar sem nú er í tveggja
eikja banni og skilaöi henni vel og
narkiö hans, hiö fyrsta í deildinni
njá honum, var glæsilegt. Guö-
ojörn Tryggvason og Guðjón
oóröarson skiluöu sínum hlutverk-
jm vel og yfirferöin hjá Guöbirni
/ar mikil. Árni og Sigþór voru meö
laufara móti en hresstust þegar á
eikinn leiö. Á markvörðinn og
niöveröina reyndi lítiö, en leikur
oeirra var öruggur og yfirvegaöur.
Einkunnagjöfin:
ísafjöröur: Hreiðar Sigtryggsson 6, Amundi
Sigmundsson 5, Rúnar Vífilsson 5, Jón
Björnsson 5, Ðenedikt Einarsson 5, Guömund-
ur Magnússon 5, Atli Einarsson 5, Jóhann
Torfason 7, Kristinn Kristjánsson 5, örnólfur
Oddsson 5, Jón Oddsson 5, Gunnar Péturs-
son (kom inná) 4, Bjarni Jóhannesson kom
inná, lék of stutt.
Akranes: Bjarni Sijjurðsson 7, Guðjón Þórð-
arson 7, Jón Áskelsson 8, Siguröur Lárusson
7, Sigurður Halldórsson 7, Hörður Jóhannes-
son 8, ólafur Þórðarson 7, Sigurður Jónsson 9,
Sigþór ómarsson 7, Guðbjörn Tryggvason 8,
Árni Sveinsson 7. Július Ingólfsson vm. lék of
stutt, Björn Björnsson lék of stutt.
í stuttu méli:
Akranesvöllur 20. ágúst, ÍA—ÍÐÍ 3—0.
Mörk ÍA: Siguróur Lárusson á 55. mín., Ólafur
Þóröarson á 60. mín. og Sigþór Ómarsson á
80. mín.
Ahorfendur 810.
Gul spjöld: Engin.
Dómari: Þóroddur Hjaltalín og dæmdi hann
vel.
JG.
„FYRRI hálfleikurinn hjé okkur
var ekki nógu góður en sá síðari
var mun betri. Við hugsuöum of
mikiö um toppbaróttuna í vor en
núna tökum við einn leik í einu,“
sagöi Ögmundur Kristinsson,
markvörður Víkings, eftir að þeir
höfðu lagt ÍBV að velli í 1. deild
íslandsmótsins í knattspyrnu á
Laugardalsvelli. Ögmundur varöi
mjög vel í leiknum og sýndi hann
aö hann er með betri markvörö-
um hér á landi, enda sagði þjálf-
ari Víkings, Jean Paul Coionval,
eftir leikinn, að ef ögmundur yröi
ekki í landsliðinu í næsta leik þá
yröi hann hissa.
Úrslit leiksins uröu þau aö Vík-
ingar skoruöu tvö mörk en Vest-
manneyingar ekkert og staöan í
hálfleik var 0—0, enda gerðist í
rauninni ekkert í fyrri hálfleiknum
sem talandi er um nema hvaö
Tómas var nærri þvi aö komast í
gegn í tvígang en þaö tókst ekki,
en þaö voru hættulegustu færin ef
á annaö borö hægt er aö tala um
færi.
Síöari hálfleikurinn var mun
betri og skemmtilegri á aö horfa
og voru Vestmanneyingarnir til
muna ákveðnari upp við markiö án
þess þó aö skora. Þeir fengu ein
fimm færi áöur en Víkingar fengu
sitt fyrsta, en Ögmundur var alltaf
á réttum staö og varöi oft mjög
vel. Fyrsta færi Víkinga kom á 72.
mín., eftir fyrirgjöf frá Þóröi slær
Aðalsteinn knöttinn frá en Snorra
mistókst aö hreinsa frá markinu og
Siguröur Aöalsteinsson, sem kom
inná sem varamaöur, skoraöi meö
góöu skoti í stöng og inn. Góö af-
mælisgjöf þaö því Siguröur varö
27 ára á sunnudaginn þegar leik-
urinn fór fram.
Víkingar sóttu meira þaö sem
eftir var leiksins og þaö var eins og
Vestmanneyingar væru alveg sáttir
viö aö tapa, því engin barátta var í
leikmönnum og þeir virtust sann-
færöir um aö þeir gætu ekki skor-
aö. Víkingar bættu síöan ööru
marki sínu viö þegar fimm mín.
voru eftir aö leiknum. Ögmundur
spyrnti langt út frá marki sínu og
Heimir náöi knettinum eftir mikiö
kapphlaup viö Valþór, lék á Aöal-
stein og skoraöi í autt markiö en
skömmu áöur haföi Viðar bjargaö
á línu skoti frá honum.
Vestmanneyingar voru nærri því
aö minnka muninn rétt undir lok
leiksins þegar Lúövík átti skot aö
marki, en sem fyrr varöi ögmund-
ur af mikilli snilld. Vestmanney-
ingarnir veröa nú aö fara aö ná
upp sinni gömlu baráttu sem ein-
kennt hefur lið þeirra undanfarin ár
ef þeir ætla ekki aö standa í
botnbaráttunni, en þaö er eins og
vanti allan kraft í drenglna, ef frá
eru skildir þeir Tómas og Hlynur
en þeir gefast aldrei upp. Ömar var
aö vanda góöur en viröist þó dala
mikiö þegar á líöur leikinn.
Hjá Víkingum var ögmundur
lang bestur og er hann nú aö kom-
ast í þaö form sem hann var í fyrra
og áriö þar áöur. Jóhann Þorvarð-
arson og Heimir áttu einnig góöan
dag, böröust vel allan tímann.
Andri, sem leikið hefur vel aö und-
anförnu, var óvenju dapur í leikn-
um enda lenti hann í tæklingu
snemma og var haltur þaö sem
eftir var leiksins, en liðið var aö
ööru leyti jafnt.
EINKUNNAGJÖFIN:
VÍKINGUR:
Ögmundur Kristlnnsson 8
Þóröur Marelsson 6
Magnús Þorvaldsson 5
Stefán Halldórsson 6
Ólafur Ólafsson 5
Ómar Torfason 6
Andri Marteinsson 4
Jóhann Þorvaröarson 7
Aöalsteinn Aöalsteinsson 6
Heimir Karlsson 7
Unnsteinn Kárason 5
Siguröur Aöalsteinsson (vm) 6
Ómar Björnsson (vm) lék of stutt.
LAUGARDAGINN 27. ágúst hefst
enska deildakeppnin aö nýju eftir
sumarhlé og samtímis hefja Get-
raunir starf aö nýju. Seðlagerðir
veröa þrjér sem fyrr: 10 raöa aeö-
•II með einföldum röðum, 16 og 36
raða kerfisseðlar, en raöaveröið
hefur verið fært til samræmis viö
verðlagsþróunina eða hækkað úr
1.50 í kr. 2.50 pr. röö.
Getraunaseðill nr. 1 hefur verið
sendur til allra söluaöila utan höf-
uöborgarsvæöisins, en aöilar inn-
an þess verða aö vitja fyrsta seö-
ÍBV:
Aöalsteinn Jóhannsson 5
Tómas Pálsson 7
Viöar Elíasson 6
Valþór Sigþórsson 5
Snorri Rútsson 5
Þóröur Hallgrimsson 6
Sveinn Sveinsson 5
Hlynur Stefánsson 7
Ómar Jóhannsson 7
Agúst Einarsson 6
Þórarinn Þórhallsson .5
Bergur Agustsson (vm) 5
Lúövík Bergvinsson (vm) lék of stutt.
I STUTTU MALI:
Laugardalsvöllur 1. deild.
Víkingur — ÍBV 2—0 (0—0)
Mörkin: Siguröur Aöalsteinsson (72. mín.) og
Heimir Karlsson (85. min.)
Dómari: Ragnar örn Pétursson og komst hann
vel frá leiknum og bókaöi hann engan leik-
mann.
Ahorfendur: 616.
— sus.
Staðan í
1 I. deild
ÍA 15 9 2 4 27—10 20
KR 15 5 8 2 17—17 18
Þór 14 5 6 3 18—12 16
UBK 15 5 6 4 17—13 16
Víkingur 15 4 7 4 17—16 15
Þróttur 15 5 4 6 19—27 14
ÍBK 15 6 1 8 20—26 13
ÍBV 13 4 4 5 21—18 12
ÍBÍ 15 2 8 5 14—21 12
Valur 14 3 4 7 19—29 10
ilsins á skrifstofu Getrauna í
iþróttamiöstööinni í Laugardal.
Á síðasta vetri nam heildarsalan
um 26 millj. kr. og fór helmingur til
greiöslu vinninga og ’/« eöa 6,5
millj. kr. í sölulaun til félaganna. í
10 leikvikum af 36 kom enginn
seöill fram meö 12 réttum, en
hæsti vinningur vetrarins kom á
seðil hinn 11. des. og var þaö dá-
lagleg jólagjöf, kr. 357.000,- sem
komu i hlut Reykvíkings, en næst-
ur varö Vopnfiröingur, 12. febrúar,
og komu í hans hlut kr. 317.000.-
Getraunir af stað
á ný á laugardag