Morgunblaðið - 23.08.1983, Side 32

Morgunblaðið - 23.08.1983, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til dreifingar og inn- heimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 62178 og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23905. fHtvjgmiÞlfifrifr Rafmagnsverkfræð- ingur — Rafmagns- tæknifræðingur Okkur vantar rafmagnsverkfræöing og raf- magnstæknifræöing til ýmissa hönnunar- starfa. Uppl. í síma 28144 þriðjudag og miö- vikudag kl. 10—12. Rafteikning hf. Trésmiður Óskum aö ráða starfskraft viö samsetningar á innréttingum. Þarf aö vera stundvís og reglusamur. Upplýsingar á staönum. Eldhúsval Brautarholti 6. PÖST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða fulltrúa á skrifstofu póst- og símamálastjóra. Nokkur kunnátta í frönsku og vélritun áskilin. Fulltrúa í umsýsludeild, hagsýsludeild, versl- unar- eða stúdentspróf æskilegt. Skrifstofumann í tæknideild, skrifstofu, verslunar- eöa stúdentspróf æskilegt. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild stofnunarinnar. Sveitarstjóri óskast Hreppsnefnd Vopnafjaröarhrepps óskar aö ráöa sveitarstjóra frá næstu áramótum. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf og launakröfur sendist til Hreins Sveinssonar oddvita, Miöbraut 13, sími 97-3125 eða Kristjáns Magnússonar, sveitarstjóra, Fagrahjalla 12, sími 97-3122, en þeir veita einnig allar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps. Fóstra Starf forstöðumanns á skóladagheimilinu aö Kirkjuvegi 7, Hafnarfiröi, er laust til umsókn- ar. Einnig er laust til umsóknar starf fóstru á dagheimilinu Víöivöllum í Hafnarfirði. Laun samkvæmt kjarasamningi viö starfs- mannafélag Hafnarfjaröar. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. og skulu umsóknir berast undirrituöum. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sb. 16. gr. laga nr. 27 1970. Upplýsingar um störfin veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Kennarar Kennara vantar aö Víðistaðaskóla, Hafnar- firöi. Kennslugreinar: bókfærsla, eölis- og efna- fræði, samfélagsfræöi og íslenska í 7.-9. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 52911. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Tónlistarskóli Keflavíkur Staöa söngkennara er laus til umsóknar fyrir næsta skólaár. Nánari upplýsingar í síma 43820. Skólastjóri. Bókavörður Staöa bókavaröar (hálf staöa) viö skólabóka- safn og bókasafn Geröahrepps er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi menntun í bókasafnsfræöum eöa starfs- reynslu úr bókasafni. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri, Ellert Eiríksson, í síma 92-7108 eöa 92-7150. Sveitarstjóri. Atvinna Starfsfólk óskast strax til eftirfarandi starfa. 1. Ungar stúlkur á hátíönisuöuvélar og í saumaskap. 2. Unga röska menn í vettlingaframleiöslu. 3. Ungan pilt eöa stúlku til sendilsstarfa. 4. Ungan mann til vöruútkeyrslu og til lag- erstarfa. Unniö eftir bónuskerfi í framleiöslustörfum sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar á skrifstofunni eöa í síma 12200. 66°N Sjóklæðagerðin hf. Skúlagötu 51, Reykjavík. Sölustarf Óskum eftir haröduglegum starfskrafti, karl- manni eöa konu, í heilsdagsstarf eöa hluta úr degi. Skilyrði: góð þekking á snyrtivörum (hárgreiöslukona eöa snyrtisérfræðingur). Gott væri aö viðkomandi heföi lítinn bíl til umráöa. Tilboö ásamt upplýsingum sendist Mbl. merkt: „Snyrtivörur — 8813“. smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýrar músíkkasettur og hljómplötur, feröaútvörp, bilaútvörp, bílahátalarar og loftnet, TDK-kassettur. Natlon- al-rafhlööur. Nálar í flestar geró- ir Fidelity-hljómtækja. Opiö á laugardögum. Radíóverslunin. Bergþórugötu 2, sími 23889. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 18, sími 16223. Þorleifur Guö- múndsson, heima 12469. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur. Hafnarstr. 11, síml 14824. húsnæöi : í boöi | 2ja herb. íbúö Uppeldisfræöing í doktorsnámi vantar 2ja herb. íbúö í Reykjavik sem allra fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Nánari upplýsingar í sima 37379. 2ja herb. íbúó Uppeldisfræöing í doktorsnámi vantar 2ja herb. íbúö i Reykjavík sem allra fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Nánari upplýsingar í síma 37379. Suðvesturbær Til leigu glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö. ibúóin leigist til eins árs í senn meö fyrirframgreiðslu eftlr samkomulagi. Tilboö sendtst augl. Mbl. sem fyrst ásamt upp- lýsingum um fjölskyldustærö ofl. merkt: „Suövesturbær — 8841“. smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnukirkjan Fíla- delfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. íomhjólp Biblíuleshringur í kvöld kl. 20.30. Samhjálp. handmenntaskóliim 91 - 2 76 44 ' FÁie KYNNINGARRIT SKÚUWS StWT HEIMI Trú og líf Skírnarsamkoma veröur í kvöld aö Hótel Loftleiðum kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir FÍ 26.—28. ágúst 1. Álftavatn — Hattfell. Gist i sæluhúsi við Álftavatn. 2. Þórsmörk. Gist í Skag- fjörösskála í Langadal. 3. Landmannalaugar. Gist í sæluhúsi i Laugum. 4. Hveravellir — Þjófadalir. Gist í sæluhúsi á Hveravöllum. Aörar ferðir FÍ 27,—30. ágúst (4 dagar). Noröur fyrir Hofsjökul. Gist í sæluhúsum á Hveravöllum og viö Tungnafell. 24. ágúst kl. 08. Þórsmörk (fáar miövikudagsferöir eftir). Upplýs- ingar og farmiöasala á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands óícj0iwl(>lía®iíííi Metsölubloð á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.