Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 198 — 21. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 27,720 27,800 27,970 1 St.pund 41,601 41,721 41,948 1 Kan. dollar 22,519 22,584 22,700 1 Donskkr. 2,9600 2,9685 2,9415 1 Norskkr. 3,7986 3,8095 3,7933 1 Sarn.sk kr. 3,5733 3,5836 3,5728 1 Fi. mark 4,9350 4,9493 4,9475 1 Fr. franki 3,5149 3,5250 3,4910 1 Belg. franki 0,5261 0,5276 0,5133 1 Sv. franki 13,2145 13,2526 13,1290 1 Holl. gyllini 9,5553 9,5829 9,4814 1 V-þ. mark 10,7409 10,7719 10,6037 1 ÍL líra 0,01763 0,01768 0,01749 1 Austurr. sch. 1,5277 1,5321 1,5082 1 Port escudo 0,2240 0,2246 0,2253 1 Sp. peseti 0,1845 0,1850 0,1850 1 Jap. yen 0,11956 0,11991 0,11983 1 frskt pund 33,274 33,370 33,047 SDR. (SérsL dráttarr.) 19/10 29,5178 29,6028 1 Belg. franki 0,5179 0,5194 V - Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. október 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).34,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 38,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum....... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (27,5%) 30,5% 2. Hlaupareikningar ... (28,0%) 30,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ......... (33,5%) 37,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjðður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lifeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. starfsgreinum! Fjallað verður um neðra Breiðholt í þættinum í dag, auk þess sem flutt verður efni frá Akureyri. Hljóðvarp kl. 11.20: „Hrímgrund — útvarp barnannau Þátturinn „Hrímgrund — útvarp barnanna“, er í raun „Numarsnælda" íklædd vetr- argallanum. Umsjónarmenn „Hrímgrundar“ eru hinir sömu og sáu um „Sumar- snælduna“, nema hvað Sverrir Guðjónsson verður ekki með í vetur. Vernharður Linnet, einn umsjónarmannanna, sagðist hvetja krakkana til að skrifa þættinum. „Svo geta þeir einnig hringt meðan á út- sendingu stendur," sagði hann. „Gaman væri ef ein- hverjir gætu sagt okkur frá bók sem þeir hafa lesið, bíómynd, tónleikum eða ein- hverju, sem þeir hafa upplif- að. Einnig geta þeir sagt okkur frá hverfinu sínu, þorpinu eða sveitinni sinni, bara einhverju sem þá lang- ar til að segja frá.“ í þættinum í dag, sagði Vernharður að útvarpað yrði efni frá Akureyri og fjallað yrði um neðra Breiðholt, þ.e. hvernig krökkum finnst að búa þar og svo framvegis. „Við höfum áhuga á að fá krakka til að kynna efni og dagskrá þáttanna, þannig að þeir sem hafa áhuga á því eru vinsamlegast beðnir um ð hafa samband við okkur í símatímanum, sem varir meðan á útsendingu stend- ur,“ sagði Vernharður Linnet að lokum. Þátturinn „Hrímgrund" hefst kl. 11.20 og varir í 40 mínútur. Sjónvarp kl. 20.35: „Tilhugalíf‘ Einkennilegar þessar krampakenndu hreyfingar á kviöi margra, á laug- ardagskvöldum eftir „auglýsingar og dagskrá“ (kl. 20.35). Ástar- fuglarnir bresku, þau Mike og Laura, eru sögð valda þessum hreyfing- um, en þau birtast á skjánum kl. 20.35 í kvöld og halda sig þar, til kl. 21.05. Áfram-flokkurinn, sem leikur í bíómynd sjónvarpsins í kvöld. „Haltu um hausinn“ bresk gamanmynd með Áfram-flokknum Bíómynd sjónvarpsins í kvöld, ber heitið „Don’t lose your head" en hefur hlotið nafnið „Haltu um hausinn“ í íslenskri þýðingu. Sýn- ingartími myndarinnar er um 90 mínútur og er hún afar fyndin, — að sögn framleiðanda. „Haltu um hausinn" er látin gerast í París árið 1789, þegar franska stjórnarbyltingin stóð yfir. Tveir Englendingar bjarga háttsettum mönnum frá dauða og lenda fyrir vikið í miklum feluleik, á flótta undan bylting- arsinnunum. Myndin var framleidd árið 1966 og er því orðin 17 ára göm- ul, nú þegar við íslendingar fáum að berja hana augum, en hvað um það, sýning myndarinn- ar hefst kl. 21.50. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 22. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. bulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Erika Urbancic talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnendur: Sigríður Eyþórs- dóttir, Sólveig Halldórsdóttir og Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 20. þ.m. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. a. Divertimento í D-dúr K131 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Sinfónía nr. 45 í fís-moll eftir Joseph Haydn. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Þankar á hverfisknæpunni — Stefán Jón Hafstein. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.______________________ KVÖLDIO__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir. (RÚVAK) 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 A sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal. (RÚVAK) 22.00 „Kisa litla“, smásaga eftir Önnu G. Bjarnason. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. október 16.30 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Fyrirgefðu, elskan mín. Finnsk unglingamynd um strák og stelpu sem eru gjörólík en líta þó hvort annað hýru auga. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 19.00 Enska knaUspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tilhugalíf. 6. þáttur Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Vð byggjum leikhús. Söng- og leikdagskrá sem unnin var í þágu byggingarsjóðs Borg- arleikhússins. Tuttugu leikarar Leikfélags Reykjavíkur flytja lög eftir finnska leikhústón- skáldið Kai Sidenius, eitt lag eftir Tómas Einarsson og tvær syrpur úr þekktum leikritum LR. Höfundar nýrra texta og leikatriöa eru Kjartan Ragn- arsson, Jón Hjartarson og Karl Ágúst Úlfsson. Sigurður Rúnar Jónsson annaðist útsetningar og kórstjórn. Umsjónarmaður Kjartan Ragn- arsson. Upptöku stjórnaði Viðar Vík- ingsson. 21.50 Haltu um hausinn (Don’t Lose Your Head) Bresk gamanmynd með Áfram- flokknum: Sidney James, Kenneth Williams, Joan Sims, Charles Hawtrey og Jim Dale. Leikstjóri Peter Rogers. Sögusviðið er franska stjórnar- byltingin. Tveir breskir dánu- menn bjarga mörgu göfugu höfði undan fallöxinni og leggja byltingarmenn mikið kapp á að hafa hendur í hári þeirra. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.