Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 Lögreglumenn bera á brott friðarsinna sem tekið hafði þátt í aðgerðum við vestur-þýska varnarmálariðuneytið í Bonn í gser. Slmamynd-AP. Lögreglumennirnir voru fleiri en mótmælendur Bonn, 21. október. AP. ANDSTÆÐINGUM kjarnorkuvopna í V-I>ýskalandi misókst í dag ætlunar- verk sitt er þeir hugðust loka inn- gangi að ráðuneytum stjórnarinnar í Bonn. Mikill fjöldi lögreglumanna var kvaddur á vettvang og tókst að opna ráðherrum og starfsmönnum ráðuncytanna leiðina að vinnustöðum þeirra. Að sögn lögreglu skiptu mótmæl- endurnir þúsundum og lögreglu- mennirnir voru litlu færri. Urðu þeir ítrekað til að hrekja hóp 2000 mótmælenda frá nokkrum akst- ursleiðum, sem liggja að varnar- málaráðuneytinu. Þá átti lögreglan í erfiðleikum með 750 manna hóp, sem reyndi að loka leiðinni að iðn- aðarráðuneytinu. Nokkrir kíló- metrar eru á milli þessarra ráðu- neyta. Skóli rýmdur í kjöl- far sprengjuhótunar Bonn, 21. október. AP. LÖGREGLAN fyrirskipaði, að bandarískur skóli skyldi rýmdur í snatri eftir að skólastjóranum barst sprengjuhótun upp úr klukkan átta í morgun. „Það er sprengja í skólan- um yðar og þetta er ekkert gabb,“ sagði karlmannsrödd í símanum. Skólastjórinn hafði þegar í stað samband við lögreglu, sem kallaði út fjölmennt lið. Var skólinn tæmdur á svipstundu. Um 700 nemendur sækja hann. Hófst þeg- ar í stað umfangsmikil leit og var henni enn ekki lokið þegar síðast fréttist. Sprengjuhótun þessi barst að morgni níunda dagsins í röð, sem efnt er til mótmæla í V-Þýska- landi vegna fyrirhugaðrar stað- setningar meðaldrægra kjarn- orkuflauga NATO. Talið er hugsanlegt, að sprengjuhótunina megi rekja til mótmælendanna, þar sem um bandarískan skóla var að ræða. Ellefu skæruliðum IRA sleppt úr haldi í gær Belfast, N-írlandi, 21. október. AP. ELLEFU skæruliðum IRA var uppljóstraranum Robert Lean dregið framburð sinn til baka. handtekin eftir framburð Lean. Skæruliðarnir 11 höfðu verið í haldi í 6 vikur. Á meðal þeirra var Ivor Bell, sem lögreglan segir vera yfirmann IRA, og Eddie Carm- ichael, yfirmaður IRA í Belfast. Stór hópur ættingja með tárvot augu tók á móti félögunum er þeim var sleppt úr haldi í dag. Við það tækifæri lýsti Carmichael því yfir, að honum hefðu verið boðin 300.000 sterlingsund (um 12,6 milljónir ísl. króna) fyrir að vísa á í dag sleppt úr haldi eftir að hafði snúist hugur og hann Alls voru 28 menn og konur yfirmenn IRA. Þá var tveimur til viðbótar sleppt í dag gegn tryggingu. Þeir voru í haldi grunaðir um aðild að IRA. Fimmtán manns af hinum 28 upprunalegu eru enn í haldi. Ekki er vitað hvort þeim verður sleppt, þar sem annar uppljóstrari innan samtakanna, William Skelly, hefur nefnt nöfn sumra þeirra. Framburður hans stendur enn óhaggaður. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö viö hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötals- tíma þessa. Laugardaginn 22. október verða til viðtals Markús Örn Antonsson og Vil- hjálmur G. Vil- hjálmsson. ^'Notaður Citroen nœstbesh íwsturíml Citroén CX 2400 Pallas Einn eigandi _ G/obus? LAGMULI 5. SIMI81555 Höfum einstakt eintak til sölu af Citroen CX Ekinn aöeins 60 000 km Verö aöems 260 000 - Aukið fylgi breska V erkamannaflokksins lAjndúnum, 21. október. AP. Sjónarvottar segja lögreglu- mennina hafa verið fleiri en mót- mælendur í báðum tilvikum og af þeim sökum hafi ekki komið til al- varlegra átaka. Skipuleggjendur mótmælanna töldu, að vart undir 5000 manns myndu leggja þeim lið í dag, en viðurkenndu síðdegis, að þátttakan hefði verið minni en bú- ist var við. „Þetta tókst ekki nægilega vel í dag ef mið er tekið af fjölda þátt- takenda," sagðu Gúnther Bush- mann frá Aachen, einn skipuleggj- endanna. „Sumum kann að finnast þetta hálfgerður skrfpaleikur, en við tökum þetta alvarlega." aö átta umferöum loknum. Önnur úrslit í gær urðu þau, að Spassky og Húbner skildu jafnir, sömuleiðis Timman og Karpov og Ljubojevic og Anderson. Skákir þeirra Van der Wiel og Portisch og Seirawan og Sosonko fóru í bið. Karpov og Ljubojevic eru jafnir í 2.-3. sæti mótsins með 4 vinninga og biðskák. Þá kemur Van der Wiel Verkamannaflokkurinn breski virðist njóta mikils meðbyrs þessa dagana í kjölfar kosningar Neil Kinnock í embætti formanns flokks- ins. Skoðanakönnun, sem unnin var á vegum Marplan-fyrirtækisins og birt var í dag, sýnir, að fylgismunur Verkamannaflokksins og íhalds- flokksins er aöeins fimm af hundr- með 3V4 vinning og tvær biðskákir. Seirawan, Sosonko og Spassky eru í 5.-7. sæti með 3‘/2 v. og biðskák, Portisch er í 8. sæti með 3 v. og tvær biðskákir, Anderson og Húbn- er eru með 3v. og eina biðskák, Timman með 3 vinninga og Vag- anian rekur lestina með 2‘/2 v. og þrjár biðskákir. aði. Er það verulega miklu minna en verið hefur. Könnunin var gerð dagana 10.—12. október og voru 1473 kjós- endur inntir álits. Hafa ber það í huga, að umrædda daga var hneykslismálið, sem Cecil Park- inson flækti sig i, í algleymingi og ekki var nema rúm vika frá kjöri Kinnock. Samkvæmt niðurstöðum könn- unarinnar fengi íhaldsflokkurinn 42% atkvæða væri gengið til kosn- inga nú, tveimur af hundraði minna en i þingkosningunum í vor. Verkamannaflokkurinn fengi hins vegar 37% atkvæða, sem er tæp 10% aukning frá því í kosn- ingunum. Kosningabandalagið svonefnda, bandalag jafnaðar- manna og frjálslyndra, fengi 20% atkvæða samkvæmt könnuninni. ERLENT Tilburg: Jafnteflin vinsælust Tilburg, llollandi, 21. október. AP. POLUGAJEVSKI skaust í gær í efsta sæti 7. Interpolis-skákmótsins í Tilburg í Hollandi eftir jafntefli gegn landa sínum Vaganian. Hefur hann 4'/i vinninga ÁRÉITRI ,upplausntil abyrgðar LEIÐ Akureyri Almennur stjórnmálafundur veröur haldinri í Kaupangi sunnudaginn 23. októ- ber, kl. 14.00. Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráöherra ræðir störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæöisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.