Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hrafnista í Hafnarfirði óskar aö ráöa fólk til aö leiöbeina við handa- vinnu og vera til aöstoðar vistfólki við tóm- stundaiðju. Skriflegar umsóknir sendist forstöðukonu ásamt uppl. um fyrri störf reynslu og menntun. Forstöðukona. Rafvirkjar Ljósvakinn Bolungarvík vantar vanan, fjöl- hæfan rafvirkja strax. Hafið samband við Sigurö í síma 94-7373, eða á kvöldin í síma 94-7372. Atvinna Óskum að ráöa til frambúðar starfsmann til afgreiðslu og aðstoðarstarfa í varahlutaversl- un okkar. Umsækjendur hafið samband við Jón Árna Rúnarsson, mánudaginn 24. október á milli kl. 10—12 og 13—17. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Q Heimilistæki hf Sætúni 8. Jökull hf. Raufarhöfn óskar eftir vönu starfsfólki í pökkun og snyrt- ingu. Fyrirtækið býður upp á mjög góöar verbúðir og eldunaraðstöðu fyrir aðkomu- fólk. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja komast út á land um tíma. Uppl. í síma 51204 á skrifstofutíma. Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar skrifstofumann um óákveðinn tíma. Góð vélritunar- og íslensku kunnátta áskilin. Tilboö merkt: „Stofnun — 1902“, sendist blaöinu fyrir 28. október. Metsölublad á hverjum degi! [. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í jarövinnu og gatnagerð vegna 1. áfanga verndaöra þjónustuíbúða aldraðra í Garðabæ. Helstu magntölur eru: • Fyllingar 4.500m3 • Sprengingar 7203 • Frárenslislagnir 350 m3 • Neyzluvatnslögn 325 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sjómanna- dagsráð Laugarási í Reykjavík, 2. nóv. 1983 VERKFRÆÐISTOFA STEFANS Olafssonar HF. fJU. CONSULTING ENGINCERS BOWOAMTOM 20 105 WFYKJAVfK 8ÍMI 29040 i 29041 Tilboð Steinullarverksmiöjan hf. óskar hér með eftir tilboðum í jarðvinnu fyrir væntanlegar bygg- ingar félagsins á Sauöárkróki. Áætlaöar magntölur nýting ca. 20.000 fermetrar, fylling ca. 8.000 rúmmetrar. Útboðsgögn fást afhent á Bæjarskrifstofunni á Sauðárkróki og Fjölhönnun hf., Grensás- vegi 8, Reykjavík frá og með 26.10. 1983 gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á bæjarskristofuna á Sauðárkróki eða Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykjavík eigi síðar en kl. 14, 31.10. 1983 og verða opnuö á báðum stöðum samtímis að viðstöddum bjóðendum sem viöstaddir kunna að verða. Steinullarverksmiðjan hf. Tilboð óskast í Caterpillar-jarðýtu D-6 árgerð ’65, sem sýnd veröur milli kl. 12—15 þriðjudaginn 25. október nk. að Grensásvegi 9. Tilboð verða opnuð sama dag. Sa/a varnarliðseigna. . tilkynningar Skagfirðingafélagið í Reykjavík Félagsstarfið í Drangey Síöumúla 35. Vetrargleöi í kvöld fyrsta vetrardag og hefst meö félagsvist kl. 20.30, dansinn dunar kl. 22.30. Aöalfundur 5. nóvember kl. 14.00, venjuleg aðalfundarstörf. Félagsvist 1983 á sunnudögum kl. 14.00 30. okt., 13. nóv., 20. nóv. og 27. nóv. 21. janúar 1984 Þorrablót. Félagsvist á sunnudögum kl. 14.00 29. jan., 12. febr., 26. febr. og 12. mars. Bridge er spilað öll þriðjudagskvöld og hefst kl. 19.30. Yngri og eldri félagar og ófélagsbundið áhugafólk verið veikomin og takið virkan þátt í félagsstarfinu. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Umsóknir um skólavist í dagskóla F.B. á vor- önn 1984, skulu hafa borist skrifstofu skól- ans Austurbergi 5, fyrir 15. nóvember nk. Nýjar umsóknir um kvöldskóla F.B. (öldunga- deild) á vorönn 1984 skulu berast skrifstofu skólans fyrir sama tíma. Tekið verður á móti umsóknum nemenda sem eru í samningsbundnu iðnnámi hjá meistara en þeir sækja þá um bóklegar og fagbóklegar greinar, staöfesta skal fyrri um- sóknir meö símskeyti eða símtali við skrif- stofu F.B. sími 75600. Skólameistari. Prúttmarkaður — Prúttmarkaður Safnaöarfélag Áskirkju heldur prúttmarkaö í kjallara kirkjunnar við Vesturbrún í dag laug- ardag kl. 1—6. Allskyns fatnaður, húsgögn o.fl. o.fl. Allt á að seljast. Stjórnin. Vatnsfirðingar Niðjar séra Páls Ólafssonar prófasts í Vatns- firði og frú Arndísar Pétursdóttur Eggerz, koma saman í Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 27. okt. nk. kl. 20.30. Nefndin. Eigendur smábáta í Hafnarfjarðarhöfn, takið báta ykkar á land, til að forða þeim frá skemmdum og hnjaski í höfninni í vetur. Þeir sem hafa hugsaö sér að geyma báta sína á landi hafnarinnar hafi samband við hafnsögumenn Strandgötu 4, sími 50492. Yfirhafnsögumaður. Auglýsing frá rikisskattstjóra Verðbreytingarstuðull fyrir árið 1983 Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 75 14. september 1981 um tekjuskatt og eignar- skatt hefur ríkisskattstjóri reiknað verðbreyt- ingarstuðul fyrir árið 1983 og nemur hann 1,7167 miöað við 1,0000 á árinu 1982. Reykjavík, 18. október 1983. Ríkisskattstjóri. húsnæöi i boöi Til leigu verslunarhúsnæði við Laugaveg með inn- gangi frá götu, stærð ca. 70 fm, stækkun- armöguieiki 30 fm. Húsnæðið getur verið ein verslun eða fyrir tvo samhenta aðila. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 75321 — 28971 milli kl. 13—14 næstu daga. Verslunarhúsnæði Til leigu er ca. 54 m2 verslunarhúsnæði í litl- um verslunarkjarna á góðum stað í Smá- íbúðahverfi. Húsnæðið er ný standsett og getur verið til- búið til afhendingar um miöjan nóvember. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. októ- ber nk. merkt: „Verslunarhúsnæði — 0013“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.