Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 33 Sjálísafgreiðsla fírni Þjónusta Salatbar Brauðbar Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur í kvöld Gerðu ekki málsverð með fjölskyldunni að stórmáli. #HDTEL# FLUGLEIDA HÓTEL Bingó | 1=1 kl. 2.30 í dag, ra fsi laugardag. }3{ Jl Aöalvinningur: Ul Of Vöruúttekt fyrir kr. Q| 31 7000 B1 E]E]E]E]G]E]E]E]§]G] Þú svalar lestrarþörf dagsins Veitingahúsið Glæsibæ Hin víöfrœga danska nektardansmær Tina Kristjansen skemmtir gestum okkar í kvöld. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Diskótekiö í Stjörnusal Big Foot veröur í diskótekinu og þeytir allar nýjustu skífurnar Húsið opnaö kl. 21.00. Boröapantanir í síma 86220 og 85660. Aldurstakmark 20 ér. Aögangseyrir kr. 150. BÆJARINS BESTA SKEMMTUN í / ////(//(l'Hi/ A C Ul(i • Rjúpa, gæs, lundi z og heiðalamb é borðum í Blómasal 21. og 22. október Okkur hefur sem sagt tekist það, sem veiðimönnum tekst bara stundum, - að fanga bráðina. Á Villibráðarkvöldinu hlöðum við borðin með villtum réttum. Borðapantanir í síma 22321/22322 Matur framreiddur frá kl. 19.00. VERIÐ VELKOMIN HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA JP HOTEL IXjAD my Jóhann Helgason Jóhann náöi góöum árangri í söngvakeppninni á ír- landi á dögunum eins og flestum er kunnugt. Hann slær á Ijúfa strengi kassagítarsins og syngur eigin lög um miönætti í kvöld. Breytingarnar um daginn hafa haft sitt aö segja. Nú iöar Borgin af lífi og fjöri, vinir og kunningjar hittast aftur á gamalkunnum staö og taka upp þráóinn á nýjan leik. Tónlistin á borginni er sér kapituli út af fyrir sig, hana þekkja allir. Lifandi Ijós eru á borðum og setur þaö sinn svip á mannlífió framan af kvöldi og á eftir er dansað þar til klukkan slær þrjú. Hótel Borg Breyttur og betri staöur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.