Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 ISLENSKA ÓPERAN kTÍAVIATA ettir Verdi. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Marc Tordue. Leíkmynd: Richard Bullwinkle, Geir Óttarr Geirason. Búningar: Hulda Kristín Magnús- dóttir. Ljósameistari: Árni Baldvinsson. Sýningarstjóri: Kristfn Krist- jánsdóttir. 2. sýning í kvöld kl. 20. 3. sýning þriöjudag 25. okt. kl. 20. Saia áskriftarkorta heldur áfram. Miöasala opin daglega frá kl. 15—19. Sími 11475. RNARHOLL Vkl TINVAHÍS Á horni llve/isgölu og Ingólfsslrœlis 'Bordapantanir ISS33 Sími 50249 Svörtu tígrisdýrin með Chuck Norris. Sýnd kl. 9. Siöasta sinn. Hanky Panky Bráöskemmtileg gamanmynd meö hinum oborganlega Gene Wilder. Sýnd kl. 5. Simi50184 Firefox Æsispennandi ný bandarisk kvik- mynd. Myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö geysimkla aösókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Sýnd kl. 5. Stúdenta- leikhúsið Hvers vegna láta börnin svona? Dagskrá um atómskáld og fleira. Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir. 4. sýning sunnudag 23. okt. kl. 20.30. Skólasýning mánudaginn 24. okt. kl. 20.30. í félagsstofnun studenta, veitingar. Simi 17017. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir í dag myndina Herra mamma Sjá auglýsingu ann- ars staóar í blaðinu. TÓNABÍÓ Sími31182 Svarti folinn (The Black Stallion) LÍA.N&1 yroi£ gfffrgtA jjldd&tlliot) ★a*** Einfaldlega þrumugóö saga, sögö meö slikri spennu, aö þaö sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk Sýnd kl. 5 og 7.20. Síöustu sýningar. Hvell Geiri (Flash Gordon) Endursýnum þessa fráb ænT, ævintýramynd. Öll tónllstin í mynd- inni er flutt af hljómsveitinni The Qu- een. Aöalhlutv.: Msx Von Sydow. Tekin upp í Dolby, sýnd f 4ra ráaa Starscope Stereo. Sýnd kl. 9.30. SIMI 18936 A-salur Á örlagastundu (The Killing Hour) 17 ’JL Æsispennandi, ný, amerisk saka-| málamynd f lltum. Aöalhlutverk: * Perry King, Elizabeth Kemp, Nor- man Parker. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Islenzkur texti. Cactus jack Sprenghlægileg gamanmynd um hinn illræmda Cactus Jack, mesta hörkutól villta vestursins. Aöalhlut- verk: Kirk Douglas. Endursýnd kl. 3 og 5. B-salur Gandhi fslenzkur texti. Heimsfræg verðlaunakvlkmynd, sem fariö hefur sigurför um allan heim. Aöalhlutverk: Ben Kingsley. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Vaskir lögrelgumenn Spenhandi Trinity-mynd. Midaverd kr. 40.00. [HÁSKBÚBl simi 221 V0 Foringi og fyrirmaöur OFFICER ANDA GENTLEMAN Afbragðsgóö Oscarsverölaunamynd meö einnl skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaöar fengiö metaöstókn. Aðalhlutverk: Louis Gossett, Debra Winger (Urban Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ LINA LANGSOKKUR í dag kl. 15. Sunnudag kl. 15. SKVALDUR i kvöld kl. 20. Þrlójudag kl. 20. EFTIR KONSERTINN 5. sýning sunnudag kl. 20. Appelsínugul aögangskort gilda. 6. sýning miövikudag kl. 20. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKHÚSKJALLARINN Kvöldverður frá kl. 18 á föstu- dögum og laugardögum. Boröapantanir í síma 1-9636. AUSTURBÆJARRÍfl Lífsháski MICHAEL CHRISTOPHER CA,NE CANNON REEVE if > Join us for an evening oflivelyfun... ■ ^ S W and deadly games. DEATHTRAR Blaöaummssli: . . sakamálamynd sem kemur á óvart hvaö eftlr annaö og heldur áhorfandanum vlö efniö frá upphafi til enda. Deathtrap er vlrkilega skemmtlleg mynd, þar sem hlnn flóknl söguþráö- ur heldur mannl f spennu allan tfm- ann. Mynd sem auövelt er að mæla meö. DV. 18.10.83 fsl. texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. <»jO leíkféiaí; REYKIAVÍKLJR SÍMI iæ20 ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GUÐRÚN Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HART í BAK Þriöjudag kl. 20.30. Upptelt. TRÖLLALEIKIR — Leikbrúðuland — Sunnudag kl. 15.00. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. ® I 5 T 0, BÍÓBÆR Lína Langsokkur Sýnum aftur þessa frábæru ungl- ingamynd um hressa skólakrakka. Sýnd kl. 2, 4 og 8. Bardagasveitin Hörkuspennandi og mögnuö jap- önsk-amerísk karate- og skylm- ingamynd. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Ástareldur Bönnuö innan 18 ára. Sýnd kl. 11. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina Skólavill- ingarnir Sjá auglýsingu ann- ars staöar í blaöinu. Líf og fjör á vertíö i Eyjum meö grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skipstjór- anum dulræna, Julla húsveröi, Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes og Westuríslendingnum John Reag- an — frænda Ronalds. NÝTT LÍFI VANIR MENN! Aóalhlutverk: Eggert Þorleitaeon og Karl Ágúst Ulfason. Kvikmyndataka: Ari Krialinaaon. Framleiöandi: Jón Hermannsaon. Handrit og stjórn: Þráinn Berteleson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O Skólavilllíngarnir Þaö er líl og fjör í kringum Ridge- mont-menntaskólann í Bandaríkjun- um, enda ungt og friskt fólk vlö nám þar. þótt þaö sé í mörgu ólíkt inn- byröis eins og viö er aö búast. .Yfir 20 vinsælustu popplögin í dag eru t myndinni." Aöalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Lsigh, Judge Reinhold. .Hey bud, let’s party". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kópavogs leikhúsið í dag kl. 3 á morgun kl. 3 Miöasala opin frá T—3 báöa dag- ana. Sfmi 41985. Meistaraverk Chaplins: Gullæðið Einhver skemmtileg- asta mynd meistarans um litla flækinginn sem fer í gullleit til Aslaska. Einnig gamanmyndin grátbroslega: Hundalíf Höfundur — leikstjóri og aöalleikari: Charlie Chaplin. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Leikur dauðans m Hin hörkuspennandi Panavis- ion-litmynd meö karatemeistar- anum Bruce Lee og sem varö hans síöasta mynd. Bruce Lee — Gig Young. islenskur tsxti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. Flakkararnir .\emmtileg og tjörug, ný lifmynd um ævinfýralegt leröalag Iveggja flakkara, manns og hunds, meö: Tim Conway — Will Gssr. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Þegar vonin ein er eftir Raunsæ og áhrifamlkil mynd, byggö á samnefndrl bók sem kom ió hefur út á íslensku. Fimm hræöileg ár sem vændiskona f París og baráttan fyrir nýju líti. Miou-Miou, Maria Schneider. Leikstjóri: Daniel Duval. fslenskur texti — Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.16. Svefninn langi ¥ THE Hörkuspennandi lltmynd, um ævintýri hlns fræga einkaspæjara Philip Marl- ows hér leikinn af Robert Mitchum, ásamt Sarah Mil- ss, James Stewart o.m.fl. íslenskur tsxti. Bönnuö innsn 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.