Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 /aVF VEROBRÉ FAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 8 33 20 Önnumst kaup og sölu á veðskuldabréfum. Útbúum skuldabréf. Bústaöir FASTEIGNASALA Laugavegi 22 inng. frá KlapparstígJ Jóhann Davíðsson Ágúst Guömundsson Helgi H. Jónsson vióskfr. Opið í dag 11—15 Reynihvammur Einbýlishús, hæð og ris, alls ruml. 200 fm. Neðri hæð 2 stór- ar stofur, eldhús meö nýjum innr., búr, gestawc. Á efri hæð 4 svefnherb., baðherb., þvotta- herb., geymsluris. 55 fm bíl- skúr. Fallegur garöur. Verð 3,3 til 3,5 millj. Einkasala. Dalatangi Nýlegt raöhús á einni hæð. 90 fm. 2 svefnherb. og stofa, þvottaherb. innaf eldhúsi. Tunguvegur Raðhús, 2 hæöir og kjallari, 130 fm. Ný eldhúsinnrétting, flísa- lagt baðherbergi, 4 svefnher- bergi. Uppræktaöur garður. Verð 2,1 millj. Seljahverfi Raðhús, 2 hæöir og kjallari, ásamt innb. bílskúr. Verð 3 millj. Kópavogsbraut Mjög góö efri sérhæö, 140 fm, ásamt 32 fm bílskúr. 2 stofur, 3 svefnherbergi, þvottaherbergi og geymsla í íbúðinni. Nýleg eldhúsinnrétting. Mikið útsýni. Verð 2,7 millj. Leifsgata Hæð og ris, 125 fm í þríbýli. Suöur svalir. 25 fm bílskúr. Háaleitisbraut Með sérinngangi 4ra herb., 110 fm ib. Panelklætt baöherbergi. Verð 1,4 millj. Flúðasel 110 fm 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Verð 1,7 millj. Austurberg Góð 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Skipti á stærri eign meö bílskúr. Lækjarfit 4ra herb. íbúð á miðhæð. Verð 1,2 millj. Hlíöarvegur Á jaröhæö, 60 fm íb. Ákv. sala. Laus í nóv. Verð 1 millj. Blikahólar 2ja herb. íbúö, 60 fm, á 6 hæö. Verö 1150—1200 þús. Álfaskeiö 2ja herb. 67 fm ibúð á 1. hæð. Suður svalir. Bilskúr. Kópavogur Ný fullbuin rúmlega 50 fm íbúö á 3. hæð. Verð 1,2 millj. Verslun Nýlenduvöruverslun í vestur- bænum. Verð 650 þús. Hveragerði Um 132 fm einbýlishús. 4 svefnherb. Vantar einbýlishus í Garöabæ, 200—300 fm. Vantar 4ra herb. ib. í Hóla- og Selja- hverfum. Vantar 4ra herb. íb. í Háaleiti eða Hvassaleiti. Vantar 4ra herb. íb. í Bökkum, Breið- holti. Vantar 2ja herb. íbúöir í Breiöhoiti. Jóhann heimas. 34619 Ágúat heimas. 41102 Einbýlishús og raðhús Arnartangi Mosf. 140 fm fallegt einbýli á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Fellegur garð- ur. Ákv. sala. Víöihlíö 250 fm glæsilegt fokhelt endaraö- hús á tveimur hæöum ásamt litlu einbýli sem er 115 fm. Skemmtileg I teikning. Verö 2,6 millj. Gerðakot Álftanesi 200 fm fokhelt einbýli á einni hæö ásamt 50 fm bílskúr. Eignarlóö. Snæland I 117 fm stórglæsileg íbúö á 1. hæö. Innréttingar í sérflokki. Tengt fyrir þvottavél á baði. Skipti á raöhúsi i Fossvogi. Stigahlíð I 150 fm ibúö á 4. hæö sem skiptist í 2 stórar stofur, 3 svefnherb. og baöherb. Verö 1950 þús. Safamýri | 140 fm efri sérhæö ásamt 30 fm bílskur. Tvennar svalir. Fallegur I garöur. Verö 3 millj. Rauðagerði 130 fm fokheld neöri sérhæö í tvi- I býlishúsi. Miklir möguleikar. Til afh. strax. Verö 1,6 mlllj. Austurberg 110 fm mjög góð íbúö á 2. hæö. Góöar innréttingar. Flísalagt baö. Verö 1450 þús. Grenimelur 110 fm falleg sérhæö á 2. hæö í þríbýli. Ekkert áhvílandi. Verö 1950 þús. Miðvangur Hf. 117 fm sérstaklega falleg íbúö á 2. hæö ásamt aukaherb. í kjallara. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1650 þús. 3ja herb. íbúöir BArnarhraun Hafn. 90 fm falleg ibúö á 1. hæö. Góö EI sameign Verö 1350 þús. j j Furugrund B90 fm mjög góö ibúö ásamt eln- __ staklingsibúö i kjallara. Verö 1850 E1 Skeiðarvogur y ri 1 87 fm góö jaröhæð. Sór hiti. Nýlegt gler. Sér geymsla. Verö 1,3 millj. ^ 2ja herb. íbúðir 0 Hallveigarstígur 175 fm góö ibúö á jaröhæö. Sérinng. Góöar innréttlngar. Verö 1,2 millj. Þingholtin 60 fm falleg íbúö meö góöum inn- Cl | réttingum. Fallegur garöur. Verö 1 mNtj. Furugrund 30 fm einstaklingsibúö á jaröhæö i nýlegu húsi. Verö 750 þús. Fálkagata 60 fm góö íbúö á 1. hæö. Sérinng. Verö 1 millj. Símar: 27599 & 27^80 Knstmn Bernburg vidskiptafræðmgur W úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Ljósheimar 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Svalir. Klapparstígur 3ja herb. samþykkt rlsíbúö. Svalir. Laus 1. nóv. Engíhjalli 3ja herb. íbúð á 7. hæö. Suöur- svalir. í smíðum Vandaö endaraðhús í Ártúns- holti sem er tvær hæöir og ris. 108 fm að grunnfl. Húsiö er frágengiö aö utan, gler í glugg- um, útihuröir í settar. Bílskúr fylgir. Húsiö er til afh. strax. Selfoss Einbýlishús á einni hæð 6. herb. 140 fm. Bílskúr. Skipti á íbúö í Reykjavík æskileg. Jörö Til sölu jörð skammt frá Sel- fossi. Á jöröinni er nýlegt vand- að einbýlishús, 6 herb. Fjós fyrir 28 kýr og hlaða. Æskileg skipti á íbúð í Reykjavík. Jörð — eignaskipti Hef til sölu í Árnessýslu, 120 ha jörð sem liggur að Þjórsá. Á jörðinni er íbúöarhús, fjárhús, hlaða og verkfærageymsla. Góö garölönd, tún 30 ha. Lax- veiöi. Æskileg skipti á fokheldu einbýlishúsi eöa raöhúsi í Reykjavík eða nágrenni. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Hafnarfjöröur Til sölu m.a. Álfaskeið 2ja herb. íbúð á 3. hæö, bíl- skúrssökklar. 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Sór þvottahús og bíl- skúr, saml. 2ja og 4ra herb. endaíbúö um 112 fm auk bíl- skúr. Geta selst í einu lagi. Breiðvangur Nýleg efri hæð með 4 svefn- herb. í tvíbýlishúsi. 155 fm, allt sér. Bílskúr og 80 fm kjallari. Svöluhraun 140 fm einnar hæöar stein- steypt einbýlishús, bílskúr fylg- ir. Kelduhvammur 4ra—5 herb. falleg jaröhæö ( þribýlishúsi Allt sór. Rólegur staður. Verð kr. 1,8 millj. Nönnustígur 5 herb. 110 fm neðri hæð í tví- býlishúsi. Nýtt eldhús, ný teppi. Ný snyrting. Mikiö rýml í kjail- ara. Verð kr. 1,6 millj. Fagrakinn 5—6 herb. efri hæð og ris um 140 fm alls í tvíbýlishúsi. Allt sér. Ný teppi. Arinn og bíiskúr. Suðurvangur 3ja herb. mjög faileg íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Granaskjól Reykjavík Glæsileg efri hæð 145 fm í tví- býlishúsi. Allt sér. Bílskúr. Opiö í dag kl. 1—4. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. Tilkynning Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslu- svæöi „Vöku“ á Ártúnshöföa, þurfa aö gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1. nóvember nk. Hlutaöeigendur hafi samband viö af- greiöslumann „Vöku“ aö Stórhöföa 3 og greiði áfallinn kostnaö. Aö áöurnefndum fresti liðnum veröur svæöiö hreinsaö og bílgarmar fluttir á sorphauga á kostnaö og ábyrgö eigenda, án frekari viövörunar. Reykjavík, 20. október 1983. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. Hreinsunardeild. 43466 Opið 1—3 Engihjalli 2ja herb. 65 fm jaröhæö í Ktilll blokk. Suöursvalir. Laus fljótlega. Hamraborg 2ja herb. 65 fm á 1. hæð, endaibuö. Laus, samkomulag. Ásbraut 2ja herb. 55 fm 3. hæð. Suöursvalir. Ný- legar innréttlngar. Laus fljót- lega. Hamraborg 2ja herb. Suðursvalir. Bílskýli. Hraunbær 2ja herb. 70 fm á 1. hæð. Suður svalir. Nýbýlavegur 3ja herb. 90 fm á 2. hæð. 20 fm bilskúr. Langholtsvegur 2ja herb. 65 fm á miðhæð í þríbýll. Bíl- skúrsréttur. Laus samkomulag. Lundarbrekka 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Suöursvalir. Parket á gólfum. Laus sam- komuiag. Hamraborg 3ja herb. 95 fm 1. haað í lyftuhúsi, vand- aðar innréttlngar, suðursvalir. Þverbrekka 5 herb. 110 fm 4. hæð, 4 svefnherb. Mikið útsýni. Laus e. samkomu- lagi. Skólageröi — sórhæð 150 fm neðri hæð. Allt sór. 55 fm bílskúr. Skóiagerði 5 herb. 140 fm neðri hæö. Allt sér. Vandaðar innróttingar. Stór bilskúr. Hlaöbrekka — einbýli 125 fm á 1. hasð, 3 svefnh., 30 fm bílskúr, skipti á sér hæð, eöa raöhúsi möguleg. Vantar 3ja herb. i Háaleiti eða Álfheim- um. Samingsgreiösla allt að 500 þús. Vantar 2ja eða 3ja herþ. í Hamraborg eöa Engihjalla. Vantar 4ra herb. íbúð m/bílskúr og án bílskúrs í Kópavogi. lönaöarhúsnæöl 200 til 400 fno. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 5 • 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Elnarsson, Þórólfur Krist/án Beck hrl. Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 18. okt. var spilaður eins kvölds tvímenning- ur í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varð þessi: A-riðill: Stefán Garðarsson — Ingólfur Eggertsson 149 Garðar Garðarsson — Friðrik Jónsson 129 Gunnlaugur Guðjónsson Næsta þriðjudag hefst aðal- barómeterkeppni félagsins. Spil- arar eru hvattir til að mæta tím- anlega til skráningar. Skráning er hafin hjá Baldri í síma 78055 og Hermanni í síma 41507. Spilamennskan hefst kl. 19.30 stundvíslega. Spilað er í Gerðu- bergi, keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Bæjarleiðir— Hreyfill Þrjátíu pör taka þátt í fimm kvölda tvímenningi hjá bílstjór- unum og er staða efstu para eftir fyrsta kvöldið þessi: Guðmundur Magnússon — Kári Sigurjónsson 121 Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson 119 Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cyrusson 117 Meðalárangur 108 Önnur umferð verður spiluð á mánudag í Hreyfilshúsinu. Bridgefélag Kópavogs Þriðja og síðasta umferð aðaltví- mennings BK 1983 lauk fimmtu- daginn 20. okt. Bestu skor yfir kvöldið fengu: Stefán Pálsson — Þórarinn Árnason 121 Guðlaugur Nielsen — Gunnlaugur óskarsson 139 — Rúnar Magnússon Guðrún Hinriksdóttir 260 B-riðill: Árni Halldórsson — Haukur Hannesson 252 Helgi Skúlason — Þorsteinn Sigurðsson 127 Sævin Bjarnason Hjálmar Fornason 128 Anton Guðjónsson — Ragnar Björnsson 246 Rafn Kristjánsson — Arnar Guðmundsson 127 Meðalskor 210 — Þorvaldur Valdimarsson 122 Guðjón Jónsson — Hafsteinn Guðmundsson 119 Meðalskor 108 Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 124 Birgir Sigurðsson — Sigurður ólafsson 124 Úrslit í keppninni urðu þessi: Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 727 Stefán Páisson — Rúnar Magnússon 722 Vilhjálmur Sigurðsson — Sturla Geirsson 711 Meðalskor 630 Næsta keppni verður hrað- sveitarkeppnin og hefst hún fimmtudaginn 27. okt. kl. 20.00 stundvíslega. Tekið er á móti þátttökutil- kynningum í símum 45003 (Þór- ir) og 40245 (Sigurður). Keppnis- stjóri er Hermann Lárusson. Bridgedeild Víkings Tveimur kvöldum af sex er lokið í aðaltvímenningi deildar- innar og er staða efstu para þessi: Sigurður — Frímann 364 Viktor — Hannes 354 Ingibjörg — Lárus 351 Guðbjörn — Hafþór 351 Viðar — Agnar 340 Ólafur — Daníel 332 Meðalskor 312

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.