Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983
This is the greai
picture upon which
the famous comedum
has worked a who/e
year
ðreels of Joy.
Writtcn ar>d dir«ct«d by Cnarl«9 Chaplin
A First National® Attraction
Plaköt og myndir
Mikið úrval í öllum stærðum
OPIÐ: 9-12 og 13:30-18
LAUG. OG SUN. 13-16
MYNDIN
Dalshrauni 13
S. 54171
Kóngur sœkir keisara heim
Ólafur Noregskonungur og Hirohito Japanskeisari ganga hér saman inn í
salinn, þar sem móttökuveisla fyrir konunginn var haldin fyrr ( vikunni við
upphaf opinberrar heimsóknar hans til Japan.
Útgöngubanni af-
létt í 4 stundir
Bridgetown, Grenada, 21. október. AP.
HUDSON Austin, yfirmaöur herstjórnarinnar á Grenada,
ákvað í dag að aflétta því stranga útgöngubanni, sem verið
hefur í gildi frá því Maurice Bishop var myrtur, í fjórar
klukkustundir.
Lét Austin undan miklum
þrýstingi fólks, sem ekki hafði
komist út fyrir hússins dyr til
þess að kaupa nauðsynjavörur.
Var útgöngubanninu aflétt frá
klukkan 14—18.
í yfirlýsingu frá herstjórninni,
sem útvarpað var um hádegisbil-
ið, var ítrekað að útgöngubannið
tæki afturgildi strax kl. 18 og
hver sá, sem léti sjá sig á götum
úti eftir þann tíma ætti á hættu
að verða „skotinn á staðnum", svo
notuð sé bein tilvitnun.
I kjölfar tilkynningarinnar var
frá því skýrt, að skipað hefði ver-
ið 16 manna byltingarráð hersins.
Er það skipað foringjum úr hern-
um. Austin er sá eini úr fyrri
stjórn landsins, sem á sæti í bylt-
ingarráðinu.
Ekkja Maurice Bishop skýrði
frá því í gærkvöld, að morðið á
manni hennar hefði alls ekki
komið henni á óvart. Honum
hefði áður verið sýnt banatilræði
og dauði hans hefði aðeins verið
tímaspursmál.
Að loknu sjötugs afmœli
kæru vinir kveðjur sendi,
komin þáttaskil
allt vel gert afykkar hendi
öllum þakka vil.
STEFÁN REYKJALÍN.
Körfuknatt-
leiksdeild KR
býöur drengjum og stúlkum 9—13 ára upp á góöan
félagsskap, feröalög og fleira skemmtilegt.
5. flokkur (fædd 1970—711
Hagaskóla föstudaga kl. 20:45—21:45.
KR-heimili sunnudaga kl. 15:30—17:10.
Minibolti (fædd 1972—74)
Melaskóla þriðjudaga kl. 19:00—19:50.
Fimmtudaga kl. 18:10—19:50.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar:
Þorsteinn Gunnarsson, sími 16967.
David Janis, sími 11932.
slær í gegn fyrir tæknilega hönnun,
. fallegt útlit og ótrúlegt verð!
Stöðugur baðvatnshiti, handstýring á kaldasta og
heitasta vatnshitanum. Bamaöryggi. Auðvelt í notkun,
auðvelt að halda hreinu. Keramik þétting, drýpur því
ekki. Allt þetta fyrir ótrúlegt verð.
Endurnýjið með Danfoss það borgar sig
- svo er það svo þægilegt.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2, SÍMI 24260