Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 Hitaveita Akureyrar: BoÖaÖ til funda með bæjarbúum Akureyri, 19. október. MÁLEFNI Hitaveitu Akureyrar, sérstaklega þó fjárhagserfiðleikar veitunnar, hafa verið mikið til um- ræðu á Akureyri undanfarna mán- uði. Stjórn hitaveitunnar hefur nú, samkvæmt bókun hennar frá 5. október, ákveðið að halda þrjá hverfafundi með bæjarbúum um málefni þessi og verða þeir haldnir dagana 31. okt. og 7. og 14. nóv. nk. GBerg. Vetrarstarf- Norræna sum- arháskólans VETRARSTARF norræna Sumar- háskólans er nú að hefjast og verður haldinn kynningarfundur á morgun, fimmtudag, um vetrarstarfið. Boðið er upp á hópnám í eftirtöldum námskeið- um: blaðamennsku, framtíð atvinn- unnar, unglingamenningu, tónlist og tækni, afvopnun,semiotik og kultur, hagfræði og félagsleg samhjálp. Kynningarfundurinn verður haldinn í Norræna húsinu og hefst hann kl. 17.30. Þátttaka er öllum heimil. I stjórn íslandsdeildar Nor- ræna sumarháskólans eru Helga Ólafsdóttir, Salvör Gissurardóttir og Dröfn Guðmundsdóttir. 28611 Rauöageröi Fokhelt einbýli ca. 215 fm. Innbyggöur bílskúr. Frá- genglö aö utan. Skipti koma til grelna. Flúöasel 4ra herb. ca. 110 fm mjög falleg og vönduö íbúð. Rúmgóö herb. og bað. Bílskýli. Verð 1750 þús. Helgaland, Mosfells- sveit Lóð undir parhús ásamt grunn- teikn. Tilvaliö fyrir tvær sam- hentar fjölskyldur. Engihjalli 3ja herb. 90 fm mjög vönduö og falleg eign aöeins í skiptum fyrir 4ra—5 herb. í austurbæ Kópa- vogs. Hverfisgata 3ja herb. 90 fm íbúö á 4. hæö. Gott útsýni. Mikiö endurnýjuð. Verð 1,2 millj. Klapparstígur 3ja herb. risíbúö mjög mikiö endurnýjuö. Svalir. Laus strax. Smáíbúöahverfi Góö 2ja herb. íb. um 70 fm á 1. hæö. Bein sala eöa skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúövík Gizurarson, hrl. Heimasímar 78307 og 17677. Melabraut Stórglæsilegt einbýlishús á einni hæö, ca. 145 fm. ás. 50 fm bílskúr fallegur garöur, eign í algjörum sérflokki, ákv. sala. Flúöasel Glæsilegt endaraöhús ca. 230 fm. Séríb í kjallara. Á 1. hæö eru stórar og bjartar stofur, eldhús og snyrting. Á efri hæö eru 4 svefnherbergi, stórt baö og sjónvarpshol. Bílskýli. Laust strax. Skeiðarvogur Mjög gott endaraöhús, 2 hæðir og kjallari. Á efri hæö eru 3 svefnh. og baö. Á neöri hæö: 2 stofur og eldhús. i kjallara eru 3 góö svefnherbergi, snyrting, þvottahús og geymsla. Mögulelkl á séríb. í kjallara, meö sérinngangi. Fallegur garöur. Laust eftir samkomulagi. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALErriSBRAUT58 60 SÍMAR 35300 Fasteignaviðskipti: Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölum.: 78954. 29555 Skoðum og verö- metum eignir sam- dægurs 2ja herb. Hamraborg Mjög falleg íbúö á 1. hæö, 65 fm. Stæöl í bílhýsi. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö. 3ja herb. Melabraut Góö 100 fm íbúö á jaröhæö í þríbýli. Sérinng. Verö 1300—1400 þús. Kambsvegur Vönduð, ný 80 fm íbúð í fjórbýli. 40 fm bílskúr. Verö 1750 þús. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö. Veghúsastígur 120 fm íbúö á 2 hæöum. Selst tilbúin undir tréverk eöa lengra komin. Eign sem býöur upp á mikla möguleika. Verö tilboö. Skiptl koma til greina á minni eign. Skipholt 90 fm sérhæö. 40 fm nýr bílsk- úr. Æskileg skipti á íbúö í há- hýsi í BVreiöholti Skipasund 80 fm íbúð á 1. hæö í fjórbýli. Verö 1350 þús. Laugarnesvegur 3ja herb. 95 fm íbúð á 2. hæö. Æskileg skipti á stærri íbúö í Breiðholti. Verö 1450 þús. 4ra herb. Krummahólar 110 fm íbúð á 3. hæö. Sér- þvottahús. Verö 1500 þús. Melabraut 100 fm jaröhæö. Sérinng. Verö 1200 þús. Krummahólar 100 fm íbúö á 1. hæð. Suöur- svaiir. Verö 1400 þús. Garðabær 115 fm blokkaríbúö á 1. hæö. 25 fm bílskúr. Verö 1950 þús. Einbýlishús Gerðakot Álftanesi Fokhelt timbureinbýli á einni hæð. Verö 1800 þús. Hólabraut Hf. Parhús. 27 fm bílskúr. Verö 3,2 millj. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Skiphotti 5-105 Reykjavik - Stmar 20555 20554 MNGHOLT Fasteignasala — Bankastræti SÍMI 29455 — 4 LÍNUR Opið í dag 1—4 Stærri eignir Grenimelur Ca. 110 fm góö íb. á 2. hæð í þríbýli. Tvær samliggjandi stofur, herb. innaf, 2 svefnh. Nýendurnýjuö eldhúsinnrétting. Verð 2 millj. Æskileg skipti á 4ra herb. íb. á 1. hæö Garðabær Ca. 90 fm nýlegt raöhús á 2 hæöum Niöri er stofa, eldhús og baö. Uppi: stórt herb. og geymsla Bílskúrsréttur. Verö 1800 þús. Breiðvangur Hf. Ca 120 fm íb. á 2. hæö meö góöum bílskúr. 3 herb., stofa og skáli. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Verö 1900—1950 þús. Möguleg skiptl á góöri 3ja herb. íb. á 1. hæö í Hafnarfiröi. Hjallabraut Hf. Ca. 130 fm íb. á 1. hæö. Skáli, stór stofa, 3 svefnherbergi, þvottahús og búr innaf eldhusi. Veró 1750 eöa skiptí á 3ja herb. íb. í noröurbænum. Hafnarfjörður Lítiö eldra einbýli í vesturbænum ca. 70 fm hæö og kjallari og geymsluris yflr. Uppi er eldhús, stofa og baö. Nlörl eru 2 herb. og þvottahús. Húsiö er allt endur- nýjaö og í góöu standi. Steinkjallari og timbur yfir. Möguleíkar á stækkun. Ákv. sala Verö 1450—1500 þús. 'I Vesturberg Parhús ca. 130 fm og fokheldur bílskúr. íbúöin er stofur og 3 svefnherb. og eldhús meö þvottahúsi innaf. Vinsæl og hentug stærö. Verö 2,5—2,6 millj. Miðvangur Hf. Endaraöhús á 2 hæöum, ca. 166 fm ásamt bílskúr. Niöri eru stofur, eldhús og þvottahús. Uppl 4 svefnherb. og gott baöherb. Teppi á stofum. Parket á hinu. Innangengt í bílskúr. Verö 3—3,1 millj. 3ja herb. íbúðir Flyðrugrandi Ca. 75 fm falleg ib. á 3. hæö. Góöar innréttingar. þvottahús á hæöinni. Verö 1650 þús. Miðborgin Ca. 90 fm íb. á 1. hæö á góöum staö í bænum. Stofa og 2 svefnh., búr innaf eldhúsi Allar innréttlngar og lagnir nýj- ar, nýtt gler. Akv. sala. Verö 1450—1500 þús. Njálsgata Ca 90 fm íb. á 3. hæö í steinhúsi. 2 svefnherb., 2 stofur, nýtt gler. Verö 1300 þús. Bergstaðastræti Ca. 80 fm íb. á jaröh. i steinhúsi. Laus fljótlega, ákv. sala. Laugarnesvegur Ca. 96 fm íb. á 2. hæö í blokk. Góö stofa, 2 svefnh., endurnýjað baöher- bergi. Viöarklæöningar, Danfoss-hiti, suöursvalir. Góö sameígn. Verö 1450—1500 þús. Furugrund Mjög góö ca. 80 fm íb. á 2. hæö. Eldhús meö góöri ínnréttingu, stórt og gott baöherbergi. Stórar svalir. Verö 1400—1450 þús. Hverfisgata Ca. 85 fm góð ib. á 3. hæö i stelnhúsi. Ekkert áhvílandi. Laus fljótlega. Ákv. sala. Verð 1100 þús. 2ja herb. íbúðir Blikahólar Ca. 60—65 fm íb. á 3. haBö í lyftublokk. Gott eldhús, stórt baöherbergl, góöar svalir. Ákv. sala. Verö 1200 þús. Fossvogur Ca. 30 fm góö einstaklingsíb. á jaröh. Stofa, eldhúskrókur, baö meö sturtu. Verö 850 þús. Álfaskeið Hf. Góð ca. 67 fm íbúð á 3. hæð. Parket á holi og eldhúsi, góð leppi á hinu. Suður- svalir. Bilskúrssökklar. Verð 1200 þús. Þangbakki Ca. 60 fm ib. á 3. hæö i lyftublokk. Vel skipulögó og allar innréttingar mjög góöar. Þvottahús á hæöinni. Góö íb. á góöum staö. Ákv. bein sala. Verö 1150—1200 þús. Gaukshólar Ca 65 fm góö ibúó á 1. hæö í lyftu- blokk. Góöar innréttingar. Parket á gólfi. Góö sameign. Veró 1150—1200 þús. Möguleg skiptl á 3ja herb. í Ðökk- unum, Háaleiti eöa nálægt Landspítal- anum. Friðrik Stefénsaon viöskiptafraeðingur. Ægir Breiöfjörð sölustj. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L Á úrvals stað í borginni. Ný verslunar- og skrifstofuhæð um 390 fm. Fullbúin, til afh. strax. Sameign að verða fullgerð. Margskonar hagkvæmir greiöslu- möguleikar. AIMENNA skrifstofunni. uppl á FASTEIGNA5AIAN LAUGÁvÉGn8SÍMAR 21150-21370 Allir þurfa híbýl Uppl. í síma 20178, laugardag og sunnudag. ★ Sóleyjargata Einbýlishús á þremur haeöum. Húsiö er ein hæð, tvær stofur, svefnherb., eldhús, baö. Önnur hæö, 5 svefnherb., baö. Kjallari 3ja herb. íbúö, bílskúr fyrir tvo bíla. ★ Hraunbær Ca 120 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu) ein stofa, 3 svefn- herb., eldhús, bað. Suðursvalir. Falleg íbúö og útsýni. ★ Garöabær Gott einbýlishús, jaröhæö, hæö og ris meö innbyggöum bílskúr auk 2ja herb. íbúöar á jaröhæö. Húsiö selst t.b. undir tréverk. ★ Raðhús í smíðum á besta stað í Ártúns- höföa. Möguleiki á tveimur íbúöum i húsinu. ★ Kópavogur 2ja herb. íbúö á 1. hæö meö innbyggðum bílskúr. ★ Kópavogur Einbýlishús, húsiö er tvær stof- ur með arni, 4 svefnherb., baö, Innbyggöur bílskúr. Fallegt skipulag. Mikiö útsýni. Skipti á minni eign kemur til greina. ★ Ásgaröur Raöhús, húsiö er stofa, eidhús 3 svefnherb., þvottahús, geymsla. Snyrtileg eign. Skipti á 3ja herb. íbúö kemur til greina. ★ Vantar - Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir. Einnig raðhús og einbýlishús. Hef fjársterka kaupendur aö öllum stærðum hús- eigna. Verömetum samdægurs. Heimasími HÍBÝU & SKIP solumanns: Garöa«tr»ti 38. Sími 26277. Jón Ólafason SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Góð íbúð á góðu verði 4ra herb. íbúö um 110 fm í Seljahverfi. Nýleg meö sérþvottahúsi og búri. Svalir. Útsýni. Verö aðeim kr. 1550 þúa. Góð íbúö á góöu veröi 3ja herb. á 4. hæö um 85 fm í háhýsi viö Krfuhólar. Nýleg, fullgerö, teppi, parket. Rúmgóð herbergi. Fullgerð ágæt sameign. Varð aóaina kr. 1350 þúa. Stór íbúð, nýleg og góö 2ja herb. ofarlega í háhýsi viö Þangbakka. Um 65 fm. Fullgerð, ágæt sameign. Gott verð. 4ra herb. íbúöir viö: Stelkahóla, á 2. hæö um 100 fm. Ný og góö. Bílskúr fylgir. Blikahóla um 110 fm ofarlega i háhýsi. Bílskúr getur fylgt. Álfheima, 4. hæö um 115 fm. Stór, endurnýjuö. Herb. í kj. með wc. Skipaaund, þakhæö um 90 fm. Þríbýli. Sér hiti. Bílskúrsréttur. 2ja herb. stórar íbúöir við Stelkshóla é 2. haaó um 63 fm, suöuríbúö. Úrvals góö. Bílskúr. Fullgerö sameign. Á 1. heeó um 77 fm. Ný, úrvalsgóö. Fullgerö. Sérlóö, hentar fötluöum. Skammt frá Miklatúni é góðu verði. 5 herb. séríbúö á efri hæö og rishæö. Snyrtileg á báöum hæöum. Suöursvallr. Trjágarður. Veró aóeina 1,8 millj. 5 herb. sérhæð — skiptamöguleiki 5 herb. efri hæö um 135 tm vlö Miöbraut á Seltjarnarnesi. Allt aór. (Inngangur, hiti, þvottahús). Mlkiö útsýni. Bílskúrsréttur. Neeatum skuldlaus. Skipti möguleg á góöri 3ja herb. íbúö. Á góðu veröi í Blesugróf Tvö einbýlishús. Annaö steinhús um 180 fm auk bílskúr. Hitt um 80 fm timburhús. Endurnýjaó, meö 3ja herb. íbúö. Stór og góö lóö. Leitiö nánari upplýsinga. Á góöu veröi í gamla vesturbænum Lítiö steinhús 40x2 tm með 4ra herb. íbúö á hæö og i kjallara. Stækkun- armöguleiki. Laus fljótlega. Verð aóains 1,1 millj. Sérhæö ekki í úthverfi 4ra—6 herb. óskast til kaups fyrir fjársterkan kaupanda. Skipti mögu- leg á 4ra herb. sérhæö. Milligjöf greidd í peningum. Höfum á skrá fjölda kaupenda að íbúöum, sérhæðum, raöhúsum og einbýlishúsum. Marga konar eignaskipti möguleg. Af marggefnu tilefni Aðvörun til viöskiptamanna okkar: Seljiö ekkl ef útb. er er lítil og/eða mikiö skipt. Nema samtímis séu fest kaup á ööru húsnæöi. 11 LAUGAVEGH8 SÍMAR 21150-21370 Opið I dag, laugardag fré kl. 1—5.. Lokaö é morgun aunnudag. FASI ENNA GNASAIAH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.