Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKT0BER 1983 T icioRnu- ípá HRÚTURINN 21.MARZ—19.APRÍL Þn heyrir sögur um ástvini þín* sem þú skait ekki taka trúan- legar. Reyndu að hvíla þig sem mest í dag og ekki skrifa undir nein skjol eða pappfra. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú skalt ekki gefa nein loforð í vinnunni. Þ»ð er ekki víst að þú Ketir staðið við )>au seinna meir. Þú ert eitthvað slappur í dag og skalt reyna að forðast deilur og rökræður. '&ljk TVÍBURARNIR KíJsl 21. MAÍ—20. JÚNÍ Vertu vakandi því þú færð lík lega tækifæri í dag sem gæti orðið til þess að þú græddir heil- mikið. Það eru einhver leiðindi á milli þín og ástvinar þíns. j}jð KRABBINN 21. JtJNÍ-22. JÚLl l*ú færð óvænta gesti í dag og líklega færa þeir þér miður góð- ar fréttir. Þú ert þreyttur og þarft að komast eitthvert þang að sem þú getur hvílt þig. r®7lLJÓNIÐ !«d?4 23. JÍILl-22. \CÚST á' Þú skalt fara mjög varlega í fjármálin í dag og ekki taka mark á shíðursögum sem þú heyrir. Taktu það rólega og reyndu að hvíla þig. Forðastu ferðalög í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta er leiðinda dagur. Þú verður hvorki ánægður né vitur af því sem þú heyrir eða lest í dag. Þú skalt ekki skipU þér af fjármálum annarra og ekki skrifa undir neina pappíra. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Dómgreind þín er léleg f dag og þér gengur ekki vel f vinnunni. Byrjaóur á nýju heilsufcói og IfkamsjefinKum og fáóu niega hvfld. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Vertu hófsamur í mat og drykk f dag. Vertu tillitssamur vió þína nánustu. I'ú hefur ekki fjár- málavit í dag og heppnin er ekki meA þér svo þú skalt taka þaó rólega. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt reyna að foróast mannfjölda í dag og ekki taka sögur sem þú heyrir allt of bókstaflega. Þú ert ámegóastur ef þú ert heima í dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú verður líklega fyrir einhverj- um truflunum í vinnunni og þú átt í erfiðleikum með að ná sam- bandi við annað fólk. Þú skalt ekki reyna að fá aðra til sam- starfs. HqI VATNSBERINN ^ 20.JAN.-18.FEB. Þú færð fréttir sem koma þér úr jafnvægi. Ef þú ert á ferðalagi verðurðu fyrir töfum og leiðind- um. Gættu eigna þinna vel. Þú beyrir frá einhverjum sem þú hefur ekki hitt lengi. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu sparsamur í dag. Kauptu einungis það sem nauðsynlegt er fyrir heimilið og ekkí eyða í neinn lúxus. Einbeittu þér að eigin vandamálum og ekki skipta þér af öðrum. X-9 DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI .... SMÁFÓLK i’m gomna pitcm my MEART OUT! i'm not GONNA MAKE A l'M NOT GONNAALLOU) A 5IN6LE MlT! l'M NOT 60NNA ALLOU) A 5IN6LE RUN! I'M NOT 60NNA MAKE A SIN6LE ERROR! Á raorgun er úrslitaleikurinn okkar! Ég ætla að leggja mig allan fram! Ég ætla ekki að gera neitt vitlaust! Ég ætla ekki að láta þá skora! Ég ætla ekki að gefa þeim eftir! Ég ætla ekki að láta þá plata mig! Ég ætla ekki að sofa { alla nótt! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandarísku heimsmeistar- arnir léku við hvern sinn fing- ur { leiknum við landa sina i fjögurra liða úrslitunum. Spil- uðu vel og höfðu heppnina með sér, enda náðu þeir rúmlega 100 IMPa forskoti eftir 64 spil. Hérna rak 800-kall óvænt á fjörur þeirra Sontag og Weichsel: Norður ♦ D743 VKDG9 ♦ Á2 ♦ Á82 Austur ♦ ÁK1095 VÁ63 ♦ K943 ♦ D Suður ♦ G82 V 54 ♦ DG85 ♦ 10743 Veatur NorAur Austur SuAur SontaK Jacoby Weichsel Passel — — I spaAi Pass I Krand Pass 2 tíglar Pass Pass 2 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Þeir Sontag og Weichsel spila eigin útgáfu af Precision, Power Precision. Það er þó ekkert persónulegt við þessa sagnseríu, grandið er krafa og tveir tíglar betri láglitur. Jac- oby vildi ekki láta stinga upp í sig með sína 16 punkta og freistaði gæfunnar með tveim- ur hjörtum. Dobl Weichsel er mjög vel hugsað, hann hefur þegar neitað fjórlit í hjarta, svo doblið er ekki skilyrðis- laust refsidobl, heldur tillaga. Og vörnin var pottþétt. Spaðaás lyft til að skoða borð- ið, síðan skipt yfir í lauf- drottningu. Sagnhafi drap á ásinn og spilaði hjartagosa. Weichsel tók á ásinn og spilaði spaðakóng og meiri spaða sem Sontag stakk. Laufgosi fylgdi i kjölfarið og lítið iauf til að þvinga Weichsel til að trompa og spila enn spaða. Tígulkóng- urinn stóð fyrir sínu og vörnin fékk átta slagi: 800 niður. Á hinu borðinu fóru Rodwell og Meckstroth einii niður á tveimur tíglum á A-V-spilin, þannig að Ásarnir græddu 850, eða 13 IMPa á spilinu. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á móti í Wisconsin í Banda- ríkjunum í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Moore, sem hafði hvítt og átti leik, og Ellis. Byrjunin var eitraða- peðsafbrigðið í Sikileyjarvörn: 1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 - e6, 7. f4 - Db6, 8. Dd2 - Dxb2, 9. Hbl - Da3, 10. Be2 - Be7,11. 0-0 - Rbd7, 12. e5 — dxe5,13. fxe5 — Rxe5, 14. Bxf6 - Bxf6, 15. Hxf6 - gxf6,16. Re4 - De7,17. Df4 - Rd7 (Nýjung. Fræg skák Tals og Ftacniks í fyrra endaði með sannfærandi sigri hvíts eftir 17. - Kd8.) 18. Rd6+ - Kd8, 19. Hxb7 - Dxd6!, 20. Dxd6 - Bxb7, 21. Bh5 - Hf8, 22. c3 - Hc8, 23. Db4 - Hc7 (Eftir 23. — Bd5 virðist vera nægilegt hald í svörtu stöðunni.) 24. Bxf7! — Hxf7, 25. Rxc7 og svartur gafst upp, því að 25. — Kxc7 er svarað með 26. Dc4+. Vestur ♦ 6 T10872 ♦ 1076 ♦ KG965

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.