Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÖBER 1983 Kvenréttinda- * félag Islands heldur markað Kvenréttindarélag íslands verður með markað að Hallveigarstöðum í dag. Á boðstólum verða kökur, kerti, bækur o.fl. auk þess sem ársrit fé- lagsins, „19. júní“, verður til sölu. Félagsfundur kvæðamanna- félagsins Iðunnar Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fyrsta fund vetrarins í kvöld, laugar- dag, á Hallveigarstöðum og hefst fund- urinn kl. 20. I frétt frá kvæðamannafélaginu segir meðal annars að um þessar mundir sé vetrarstarf félagsins að hefjast og verði starfið með svipuðu sniði og undanfarin ár. I sömu frétt segir ennfremur að margir hagyrð- ingar og kvæðamenn séu í félaginu, skemmti þeir á félagsfundum og að á fundinum í kvöld verði kveðnar um 140 lausavísur sem ortar voru í sumarferðalagi félagsins. Undirbúningsstofn- fundur Þroskahjálp- arfélags á Reykjanesi ÁHUGAFÓLK um stofnun Þroska- hjálparfélags á Reykjanesi hefur boðað til undirbúningsstofnfundar slíks félags 22. október í JC-heimil- inu Dalshrauni 5, Hafnarfirði kl. 14.00. Fyrirhugað starfssvæði er: Kjós- ar-, Kjalarness-, Mosfells-, og Bessa- staðahreppur og kaupstaðirnir Hafn- arfjörður, Garðabær, Kópavogur og Seltjarnarnes. Fyrirhuguðu starfs- svæði er því ætlað að ná tii þeirra hreppa og kaupstaða á Reykja- nessvæði, sem ekki falla innan starfssvæðis Þorskahjálpar á Suður- nesjum sem stofnað var 10. október 1977. Markmið væntanlegs félags verður m.a. að efla tengsl milli foreldra og áhugafólks á svæðinu, sem sameinast vilja um þá stefnu að tryggja þroskaheftum fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfé- lagsþegna. Jafnframt að styrkja þá í starfi sem falið hefur verið að hrinda í framkvæmd ákvæðum settra laga er innihalda sérstök réttindaákvæði til handa þroska- heftum. Þar má t.d. nefna svæðis- stjórn um málefni þroskaheftra á Reykjanessvæði, sem starfar sam- kvæmt lögum nr. 47/ 1979 um að- stoð við þroskahefta (frá 1. jan. nk. samkv. lögum nr. 41/ 1983 um málefni fatlaðra). Hlutverk svæð- isstjórna er að gera tillögur um þjónustu fyrir þroskahefta og ör- yrkja á hverju svæði og samræma aðgerðir opinberra aðila, svo sem fræðsluyfirvalda, heilbrigðisyfir- valda og hlutaðeigandi sveitarfé- laga svo og annarra aðila sem vinna að málefnum þroskaheftra og öryrkja. Það er skoðun hópsins að gera þurfi sérstakt átak á allra næstu Leikbrúðuland sýnir Tröllaleiki í Iðnó kl. 3 á sunnudaginn. Trölla- leikir eru 4 einþáttungar, Ástar- saga úr fjöllunum, Búkolla, Eggið og Risinn draumlyndi. Myndin er árum í uppbyggingu þjónustu- stofnana og skipulagningu þjón- ustu á Reykjanessvæði, sem er næst fjölmennasta starfssvæði landsins. Úr fréttatiikynninifu. úr Búkollu. „Taktu hár úr hala mínum og legðu það á jörðina". Strákurinn og Búkolla eru á flótta undan skessunni. Leikbrúðuland í Iðnó 0 ie I iílEööur á moraun Guðspjall dagsins: Jóh. 4.: Konungsmaður- inn. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jón Einarsson, prófastur í Saurbæ á Hvalfjaröarströnd, prédikar. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14.00. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Laugardagur: Barna- samkoma aö Hallveigarstööum kl. 10.30. (inngangur frá Öldu- götu). Sr. Agnes Siguröardóttir. ARBÆJ ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í Safnaöarheimil- inu kl. 14. Organleikari Jón Mýr- dal. Foreldrar væntanlegra ferm- ingarbarna boönir velkomnir meö börnum sínum til messu. Félagsvist Bræörafélagsins sunnudagskvöld á sama staö kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Barnaguös- þjónusta aö Noröurbrún 1, kl. 11. Messa á sama staö kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11. Sunnudagur: Messa kl. 14 í Breiðholtsskóla. Sr. Agnes Sig- urðardóttir æskulýösfulltrúi messar. Fermingarbörn aöstoöa. Organleikari Daníel Jónasson. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14.00. Organleikari Guöni Þ. Guömundson. Miövikudagur, fé- lagsstarf aldraöra kl. 14—17. Æskulýösfundur miövikudags- kvöld kl. 20.00. Sr. Ólafur Skúla- son. DIGRANESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aöarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11 árd. Sunnudagur: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIO GRUND: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í Menningarmiðstööinni viö Gerðuberg kl. 14. Aðalfundur Fella- og Hólasafnaöar veröur haldinn að lokinni guösþjónust- unni. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN j REYKJAVÍK: Laugardagur: Fermingartíminn er kl. 14.00. Barna- og fjölskyldu- guösþjónusta kl. 11.00. Guö- spjalliö í myndum. Skírn. Barna- sálmar og smábarnasöngvar. Af- mælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Sunnudagspósturinn. Framhaldssaga. Viö píanóið Pa- vel Smíd. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega beöin að koma. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta með altarisgöngu kl. 14. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Æskulýösfundur föstu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Höröur Áskels- son. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasamkoma kl. 11. Börnin komi í kirkjuna og taki þátt í upp- hafi messunnar. Kvöldmessa kl. 17.00 (ath. tímann). Altarisganga. Organleikari Höröur Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöju- dagur 25. okt., kl. 10.30, fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 26. okt., kl. 22.00, náttsöngur. Fimmtudagur, 27. okt., hátiö- armessa á 309. ártíö Hallgríms Péturssonar. Sr. Sigurjón Guö- jónsson fyrrverandi prófastur í Saurbæ prédikar. Jón Helgason kirkjumálaráðherra flytur ávarp. Laugardagur 29. okt., kirkjuskóli fyrir heyrnarskert börn kl. 14.00. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14.00. Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aöarheimilinu Borgir viö Kastala- gerði kl. 11. Sunnudagur: Fjöl- skylduguösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Litli kórinn úr Kársnesskóla syngur. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guösþjónusta kl. 14. Organleikari Jón Stefánsson. Einsöngur Guömundur Þ. Gísla- son. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur: Guösþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö kl. 11.00. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.00. Ræðuefni: Samverkamenn Krists. Þriöjudagur, bænaguös- þjónusta kl. 18.00. Sr. Ingólfur Guömundsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15. Kynnisferð i Mjólkurstöðina. Sunnudagur: Guösþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan tíma). Barna- samkoma kl. 11. Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 20.00. Miö- vikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson og sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldu- selsskóla kl. 14.00. Fimmtudagur 27. okt., fyrirbænasambera Tind- aseli 3, kl. 20.30. Sóknarnefndin. SELTJARNARNESSÓKN: Guðs- þjónusta í Sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá er lágmessa kl. 14. f október er lesin Rósakransbæn eftir lágmessuna kl. 18. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Kristsvakning 1983 hefst kl. 20.30 „Trúrækni mín er í góðu lagi“. Vitnisburður: Kristín Möll- er. Söngur: Æskulýöskór KFUM & K. Ræöumaöur: Margrét Hróbjartsdóttir. Söngstofa verö- ur opin eftir samkomuna. HJÁLPRÆDISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Kapt. Daniel Óskarsson stjórnar og tal- ar. Yngri liösmenn syngja. Bæn kl. 20 og kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 14. Athugiö ekki verða fleiri guösþjónustur í kirkjunni þann dag. Vígsla á Völvufelli 11 hefst kl. 16. GARDASÓKN: Bíblíulestur á Kirkjuhvoli í dag, laugardag, kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta i Kirkjuhvoli sunnudag kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Kirkju- dagur: Helgisamkoma kl. 14. Haraldur Bessason prófessor flytur ræöu. Jón Speight syngur einsöng. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14. Altarisganga Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Kl. 10.30 barnatíminn í umsjá Jóns Helga Þórarinssonar. Kl. 14.00 guðsþjónusta. Ottó A. Michelsen kirkjuþingsmaður stígur í stólinn. Jóhann Baldvinsson viö hljóö- færiö. Eftir messu er fundur meö fermingarbörnum og foreldrum þeirra í kirkjunni. Veislukaffi kvenfélagsins (Góötemplarahús- inu strax aö lokinni guösþjón- ustu. Safnaðarstjórn. KAPELLA ST. Jósefsapítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. INNRI- NJARÐVkURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Kirkjukór Innri- og Ytri-Njarövíkur syngja. Einsöng syngur Guömundur Sigurösson. Organisti Helgi Bragason. Mess- unni veröur útvarpaö hinn 30. október næstkomandi. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kirkju- dagur aldraðra: Guösþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sunnu- dagaskóli kl. 11 — muniö skóla- bílinn. Messa kl. 14. Steinn Erl- ingsson og Sverrir Guömunds- son syngja tvísöng. Safnaöarfé- lagið bíður til kaffidrykkju í Kirkjulundi eftir messu. Sókn- arprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STRANDAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn safnaöarguösþjónusta kl. 14. Organleikari Ólafur Sigurösson. Sóknarprestur. LAUGARDAGUR omim io4 EIÐISTORG111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.