Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 í DAG er laugardgur 22. október, fyrsti vetrardagur, 295. dagur ársins 1983, fyrsta vika vetrar. Gormán- uöur byrjar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.28 og síö- degisflóð kl. 18.41. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.37 og sólarlag kl. 17.46. Sólin er í hádegisstað kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 01.24. (Almanak Háskólans.) Og Jesús gekk til þeirra, talaöi viö þá og sagði: „Allt vald er mór gefiö á himni og jöröu. Fariö því og gerið allar þjóöir aö lærisveinum, skíriö þá í nafni fööur, sonar og heilags anda. (Matt. 18, 28.) KROSSGÁTA ■ I6 LÁRÍ7IT: — 1 fánýti, 5 kvendýr, 6 borðar, 7 tveir eins, 8 vesalmenni, 11 líkamxhluti, 12 flát, 14 mannsnafn, 16 tínir í sig. LÓÐRfcri: — I þybbinn, 2 önug- lyndi, 3 stúlka, 4 dansleikur, 7 tíndi, 9 verma, 10 ílát, 13 húsdýr, 15 Jtuð. LAlfSN SffnJSTI! KROSSGÁTU: LÁRÉ1T: — I höndla, 5 íf, 6 grasiö, 9 gin. 10 «i, II ið, 12 sin, 13 naum, 15 gát, 17 Ingunn. LÓHRÉTT: — I hyggindi, 2 nían, 3 dís, 4 auðinn, 7 riða, 8 iði, 12 smáu, 14 ugg, 16 tn. ÁRNAÐ HEILLA O p* ára afmæli. I dag, 22. öO október, er áttatíu og fimm ára Guðmundur Bene- diktsson, húsgagnasmiöur, Barmahlíð 46, Reykjavík. Eiginkona hans var Helga Sig- urðardóttir sem látin er fyrir nokkrum árum. Guðmundur er að heiman á afmælisdag- inn. O/T ára afmæli. Á morgun, 0\/ sunnudaginn 23. októ- ber, er áttræður Harald Vetvik, fyrrum starfsmaður Eimskipa- fél. íslands, Leifsgötu 7 hér í Reykjavík. HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband Ásta Birna Stefánsdóttir og Gunnar Traustason. Heimili þeirra er á Ránargötu 42 hér í Rvík. (Ljósmyndarinn Jóh. Long.) í DAG, laugardag, verða gefin saman í Bessastaðakirkju Hel- ena Unnarsdóttir Heiðvangi 50, Hf. og Lárus Karl Ingason offset-ljósmyndari, Köldukinn 7, Hf. Heimili þeirra verður á Selvogsgötu 14, Hafnarfirði. FRÉTTIR_________________ ÞAD var ekki annað að heyra á Veðurstofufréttum í gærmorgun, en að eitthvert framhald yrði á breytilegu hitafari, eins og verið hefur síðustu daga. f fyrrinótt hafði verið þriggja stiga hiti hér í Reykjavík. I'ar sem kaldast var ' |UÍ Mh ( ,1 (ll„ • jJIU, t""t. ,ll'"ti d'U|' ,,,, << ,1.10 j GxrfUkJD ‘/033-tfts á landinu, á Horni og uppi á há- lendinu, var tveggja stiga nætur- frosL Nokkur úrkoma var hér í Rvík, en hún mældist mest 25 millim vestur í Kvígindisdal. Þessa sömu nótt í fyrra fór hit- inn hér í bænum lítið eitt niður fyrir frostmarkið, en verið mín- us 4 stig á Þingvöllum. í gær- morgun snemma var snjókoma og frostið mínus 3 stig f Nuuk á Grænlandi. KVIKMYNDAFÉLAGIð UMBI hefur samkvæmt tilk. í nýju Lögbirtingablaði verið stofnað hér í Reykjavík. Tilgangur þess segir í tilk. er að búa til og framleiða kvikmyndir. — Aðstandendur þessa kvik- myndafélags eru Katrfn Páls- dóttir, Skaftahlíð 38, Árni Þór- arinsson, Bergstaðastræti 82, og Guðný Halldórsdóttir, Gljúfrasteini, Mosfellssveit, sem jafnframt er skráður prókúruhafi félagsins. KVENFÉL. Kópavogs efnir til félagsvistar þriðjudagskvöldið kemur í félagsheimilinu þar í bænum og verður byrjað að spila kl. 20.30. FÉL. austfirskra kvenna heldur basar með allskonar varning og kökur á Hallveigarstöðum á sunnudaginn kl. 14. Kaffisala á vegum félagsins fer þar fram samtímis. GEÐHJÁLP. Félagsmiðstöð Geðhjálpar, Bárugötu 11 Rvfk, hefur opið hús í dag og á morgun, sunnudag, kl. 14—18 báða daga. Síminn í félags- miðstöðinni er 25900. MARKAÐUR verður í dag kl. 14 á Hallveigarstöðum á vegum Kvenréttindafélags fslands. Þar mun kenna margra grasa, en engin verður þó handavinnan. Þar verða Ld. eldri og yngri ár- gangar af riti félagsins, „19. júní“. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD lagði Mána- foss af stað til útlanda úr Reykjavíkurhöfn. Þá fóru aft- ur til veiða togararnir Bjarni Benediktsson og Viðey. f gær fór Langá á ströndina og Stapa- fell kom af ströndinni. f dag, laugardag, er Bakkafoss vænt- anlegur frá útlöndum. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Slysa- varnafélags fslands fást á eft- irtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Braga, Arnarbakka. Bókabúð Braga, Lækjargötu. Ritfangaverslun VBK, Vestur- götu 4. Bókaverslun Vestur- bæjar, Víðimel 35. Bókabúð- inni Glæsibæ, Álfheimum 74. Blómabúðinni Vori, Austur- veri. Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi. Athygli er vakin á því að minningarkortin fást á skrifstofu félagsins Granda- garði 14, Reykjavík og þarf fólk ekki að koma þangað, heldur er hægt að panta minn- ingarkort símleiðis í síma 27000. f Kópavogi: Bókaversluninni Veda, Hamraborg 5. Verslun- inni Lúna, Þinghólsbraut 19. f Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suður- ötu 36. Mosfellssveit: Bóka- og rit- fangaversluninni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit. Einn- ig fást minningarkort SVFf hjá deildum félagsins um land allt. MINNINGARKORT SÁÁ eru afgreidd í síma 82399 eða 12717. Einnig eru þau seld í Versluninni Blóm & ávextir í Hafnarstræti. Minningarkort Hjálparhand- arinnar, styrktarsjóðs Tjalda- nessheimilisins, fást í Blóma- búðinni Flóru, Hafnarstræti í Reykjavík. Kvöld-, n®tur- og helgarþjónuvta apótakanna í Reykja- vík dagana 21. október til 27. október, aó báöum dögum meótöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónaamiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hsBgt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarþjónuata Tannlaaknafélaga íalanda er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfíröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tíl kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavtk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoat Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi iækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í víölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú víó áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaepltali Hringeina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahatlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsslaðaspitali: Heimsóknartimi daglega ki. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jótefsspitali Hafnarfirði: Heimsóknarlíml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarslofnana. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveilan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landtbókasafn íslandt: Safnahúsínu víö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þelrra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 t!í 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum VI. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vfkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundír fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardðgum er oplö fré kl. 7.20—17.30. Á sunnudðgum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. BrstOtioHi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. SundhölHn er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. VMturbsajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartfma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug ( MosfellMveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudðgum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 6—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar prlðjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnartjaröar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.