Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 7 werzalrit Werzalit er sambland trjáviðar og gerfiefna. Nánar tiltekiö spónarplötur, gagnvaröar og með húö úr melamin. Werzalit — melamin — eöa innbrenndri málningu. Wersalit hentar vel jafnt úti sem inni, sem sólbekkir, handriöalistar, bekkir, blómakassar og sem klæöningar á veggi, loft, bílskúrshuröir o.fl. o.fl. Werzalit er til í mörgum litum, geröum og stæröum. Timburverslunin Völundur Klapparstíg 1 — sími 18430 Skeifan 19 — sími 84244. 731úamazkíiduíinn <1 x0-rattifjötu 12 - 18 COLT GL 1200 1981 Qrásanseraöur, 5 dyra, eklnn 37 þús. km. 2 dekkjagangar. Verö kr. 185 þús. CITROEN PALLAS 1982 Ljósbrúnn. Ekinn aðeins 12 þús., sem nýr. Veró kr. 265 þús. CHEVROLET CITATION 1980 Brúnsans. 4 cyl. (GAS Turbo), beinsk, 4ra glra m/aflstýrl. Eklnn 43 þús. Verö kr. 290 þús. (Skipti ath.) FORO TAUNUS 1600 GL 1982 SPARNEYTINN FRAMDRIFSBÍLL Grsnn (Metalic). Eklnn aöelns 19 þús. km. Utvarp, 2 dekkjagangar. Verö kr. 295 þús. LADA SPORT 1981 Hvitur, eklnn 46 þús., útvarp o.fl. Verö kr 195 þús. SAAB 900 GLE 1982 Grænsans, ekinn 33 þús. km. Sjálfsk. Aflstýrl og fl. Sóllúga, útvarp, segulband. Verö kr. 420 þus (sklptl ath. á ódýrarl). Fiat 127 900/CL 1980. Sllfurgrár. Eklnn 38 þús. SCOUT TRAVELLER 1976 Rauöbrúnn. 8 syl. Sjálfsk. m/öllu. Eklnn 68 þús. Gott ástand. Verö kr. 220 þús. Góö greiöslukjör. SPORTBÍLL MED FRAMDRIFI HONDA PRELUDE 1981 Brúnsans 5 gira, ekinn 18 þús km. Tveir dekkjagangar. Rafm.sóllúga. Verö 330 þús. 2JLk Felubörn Þjóð- viljans! Kins og menn muna var Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi formaöur þing- fíokks Alþýðuflokksins, forsíðuefni l'jóðviljans tvo daga í röð, með ekki minna en þriggja dálka mynd af sér í hið fyrra skiptið. Samtímis sendu þeir Asmundur Stefánsson, for- seti ASf, og Guðmundur J. Guðmundsson, formaður VMSÍ, l’jóðviljanum at- hugasemd, sem hefst á þessum orðum: „í sam- skiptum sínum við menn og málefni eru Þjóðviljan- um of oft mislagðar hend- ur“ (já, er þaö svo?), en tilefnið er persónuleg árás Þjóðviljans á formann Verkalýðsfélags Borgar- Þeir verkalýðsforingjar fengu ekki forsíðupláss fyrir efni sitt, eins og Vest- fjarðakratinn. Þeirra efni var falið i smálctursklausu innan um leikhús- og bíó- auglýsingar á bls. 14. Við hlið athugasemdar þeirra Asmundar og Guð- mundar trónar leikhús- auglýsing, hvar fyrst má líta orðið „Skvaldur", síð- an „Lína langsokkur", þá „Hart í bak" og „Cr lífi ánamaðkanna" og loks „Lokasfíng", hvort sem þessi hliðarheiti eru grátt gaman eða ritstjórnar-sein- heppni. Þeir gera sér mannamun Þjóðviljamenn. Það munar miklu að vera séra Jón, fallinn þingflokksformaður (eins og forfallaritstjórinn), eða bara Jón og tala fyrir munn verkafólks. Varaformaður Alþýðuflokks- ins hefur orðið Á forsíðu Þjóðviljans í gær er rammafrétt, hvar eftirfarandi er haft eftir Magnúsi H. Magnússyni, Drýpur smjör af stráum Alþýðu- bandalagsins?! Talsmenn Alþýöubandalags og ritstjórar Þjóöviljans hafa klæözt ádeilufötum á ný og tekiö upp málsvörn, í orði kveðnu, fyrir láglaunafólk og „minnihlutahópa". Þeir gera háværar kröfur út og suöur og sjá svik og pretti í hverju horni. En — hvaö vóru þessir menn aö gera í fimm ár viö stjórnvöl þjóðarskútunnar? Tóku þeir ekki duglega til og réttu viö hlut hinna verr settu? Drýpur ekki smjör af hverju strái í þjóðarbúskapnum, eftir forsjá þeirra?. Féll máske vinstri meirihlutinn í Reykjavík vegna þess aö Alþýðubanda- lagiö stóöst reynslupróf á þeim vett- vangi? Er þörf á þessum boöaföllum og fjörbrotum í Þjóöviljanum eftir gósentíö Alþýðubandalagsins hjá borg og ríki? varaformanni Alþýðu- flokksins: „Ég vil taka það fram að hvert einasta orð sem eftir mér er haft í Þjóðviljanum er rétt eftir haft Alþýðu- blaðið mun ekki koma út í óbreyttu formi.“ Á forsíðu Alþýðublaösins í gær er hinsvegar önnur rammafrétt, hvar þessi sami varaformaður hefur orðið. Þar segir hann: „Þetta er ekki alls kost- ar rétt eftir mér haft í Þjóð- viljanum. Þaö gætir mis- skilnings." Hvort segir nú Þjóð- vilja-Magnús eða Alþýðu- blaðs-Magnús sannleik- ann? Veldur mannfæð Al- þýðuflokksins máske því að hver og einn, þar inn- andura, verður að hafa tvær skoðanir í hinum mik- ilvægari málum flokks og blaðs? Hræösluheim- ur stjórnar- andstöðu Magnús Bjarnfreðsson segir m.a. í blaðagrein: „Knginn vafi er á því að hörðustu forsvarsmenn stjórnarandstöðunnar eru hræddir. Þeir sjá að hryll- ingsboðskapur þeirra um ríkisstjórnina hefuj, ekki náð eyrum fólks og það er ekki reiðubúið að rísa upp fyrir þá til þess að velta pólitískum andstæðingum úr sessi." Síðar segir hann: „Nú blasir þaö hins veg- ar við að verðbólgan er á hraðri niðurleið. Fólk er farið að tala um það sé býsna skemmtileg tilbreyt- ing að geta farið út í búð og keypt vörurnar á sama verði og síðast... Vextir eru farnir að lækka, gengið er stöðugt, það liggur við að menn geti farið að gera fjárhagsáætlanir af viti eins og í alvöruþjóðfélög- um...“ „Það er einnig Ijóst að skriður er kominn á samn- inga í álmálinu svonefnda, sem Alþýðubandalagið hafði haldið í sjálfheldu í mörg ár. Þeir samningar gætu hæglega leitt til bygg- ingar nýrra álvera, sem greiddu þolanlegt verð fyrir orku, sem aftur á móti þýddi mikla atvinnu við byggingu nýrra orkuvera. Ef allt þetta færi eftir myndi stjórnarandstaðan sjá sína sæng uppreidda ... Nú kunna því að vera síð- ustu forvöð að koma ríkis- stjórninni á kné. Það verð- ur að gerast áður en sú óánægja, sem ríkir meðal stórs hóps launþega með afnám verðbóta og gegn- darlausar opinberar hækk- anir í sumar, breytist yfir í ánægju með stööugt verð- lag og lága vexti. Þess- vegna kann ótti stjórnar- andstöðunnar í kapphlaupi hennar við tímann að leiöa til örþrifaráða á komandi vikum." Hekfaireisur „til. Revkia- ..oqút áland Ódýru helgarreisurnar milli áfangastaða Flugleiða innanlands, eru bráðsníðugar ferðir sem allir geta notfært sér. Einstaklingar, fjölskyldur og hópar, fá- mennir jafnt sem fjölmennir, geta tekið sig upp með stuttum fyrirvara og skemmt sér og notið lífsins á óvenjulegan hátt,- borgarbúar úti á landi og landsbyggðar- fólk í Reykjavík. Leikhúsferðir, heimsóknir, verslunar- ferðir, fundarhöld og ráðstefnur, hvíldar- og hressingarferðir. Alls konar skemmti- ferðir rúmast í helgarreisunum. Leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferða- skrifstofunum. FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.