Morgunblaðið - 08.11.1983, Síða 7

Morgunblaðið - 08.11.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 7 Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. J E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SIMI 51888 Nýtt stúdíó fyrir sérpantaðar andlitsmyndatökur Ástlun urn álacnir.^u og inr.heimtu tekiuskatts einstaklinga í fjárlagafrurvarri 1964. Mill'iðnir króna. Eftirstöóvar 1/1 ........... Alagning ................... Til innheimtu .............. InnheimtuhlutfalL .......... Ir.nheimt brúttó......... .. . Frá dragast barnabætur , . . . Frá dregst persónuafsláttur. Innheimt nettó ............. 1.475 tt. A*tlun 1983 Frumvarp 1984 360 565 2.4 80 3.005 2.840 3.570 80% 80% 2.275 2.855 -575 -695 -225 -275 1.875 Obreytt innheimtuhlutffall milli áranna 1983 og 1984 Ofangreindar tölur, sem sýna áætlun um álagningu og innheimtu tekjuskatta einstaklinga, samkvæmt fjárlaga- frumvarpi 1984, leiða ótvírætt í Ijós að tekjuskattsgreiðslur einstaklinga.sem stóðu í skilum með skatta sína 1983, lækka síðan, í fyrsta skipti um langt árabil, sem hlutfall af þjóðartekjum, samkvæmt frumvarpinu. Innheimta tekjuskatts 1984 Samkvæml áætlun, sem hér er til hlíðar í Stakstein- um í dag, er gert ráð fyrir því að álagning tekjuskatts hækki eins og tekjur milli áranna 1983 og 1984, þ.e. um 20% að viðbættri 1% fjölgun gjaldenda. Sömu forsendu er beitt um breyt- ingu barnabóta og per- sónuafsláttar. Samkvæmt þessu hækkar álagður tekjuskattur, nettó (þ.e. að frádregnum barnabótum og persónuafslætti) úr 1.680 millj. kr. 1983 í 2.035 mUlj. kr. i frumvarpinu 1984, eða um 20% á mann. Á hinn bóginn er Ijóst, að eftirstöðvar frá fyrri árum fara vaxandi í hlutfalli við álagðan skatt á árinu og munu vega þyngra 1984 í þeirri heildarsummu, sem er til innheimtu eða kræf á árinu, en á þessu ári. Þessi aukna þyngd eftirstöðv- anna stafar eingöngu af því, að álagningin 1984 hækkar miklum mun minna skv. frumvarpinu en undanfarin ár. Þetta veld- ur því jafnframt, að sé mið- að við óbreytt innheimtu- hhitfall milli áranna 1983 og 1984 hækkar innheimt- ur skattur meira en álagð- ur skattur. Þetta kemur hins vegar aðeins fram hjá þeim, sem skulda tekju- skatt frá fyrri árum, en hjá þeim, sem eru í skilum, hækkar innheimtan vita- skuld jafnt og álagningin og þar með jafnt og tekjur eftir forsendum frumvarps- ins. Nákvæmlega hið sama á við um aðra beina skatta ríkissjóðs af einstakling- um. Þannig er álagning sjúkratryggingagjalds talin aukast úr 86 millj. kr. í áætlun 1983 í 104 millj. kr. í frumvarpi 1984, eða um 21% (20% á mann), en að meðtalinni innheimtu af eftirstöðvum er heildar- innheimta gjaldsins talin hækka úr 80 millj. kr. f 100 millj. kr„ eða um 25% í heild. Alagning eignar- skatts einstaklings er í frumvarpinu talin aukast úr 228 millj. kr. í 274 millj. kr., eða um 20%, en heild- arinnheimta skattsins er talin aukast úr 200 millj. kr. f 260 millj. kr., eða um 30%. Veiðisókn og veiðiþol Það kom fram í ræðu Jóns Sigurðssonar, for- stjóra Þjóðhagsstofnunar, á aðalfundi LÍÍ!, að heild- arafli báta og togara hafi vaxið um 45% á árabilinu 1971—1983, en veiðiflotinn hafi vaxið á sama tíma um 130%. Hann taidi vafalaust að fiskLskipaflotinn væri stærri en svarar varanlegri afrakstursgetu fiskistofn- anna. Að því leyti væri um varanlegt vandamál að ræða. Skýrsla fiskifræðinga, sem telja að takmarka þurfi þorskafla við 200 þús- und tonn 1984, eða um helming þess sem var fyrir fáum árum, er og ekki upp- örvandi. Þeir telja að 300 þúsund tonna þorskafli á næsta ári — eða svipað magn og tekið verður í ár — muni enn leiða til minnkunar bæði á heildar- stofni og hrygningarstofni þessa undirstöðufiskjar í íslenzkum sjávarútvegi. Kristján Kagnarsson, formaður LÍÚ, sagði á að- alfundinum: „Þetta er dökk mynd og I niðurstaðan er uggvænlegri | en nokkurn hefur órað fyrir. Þó er ekki því að neita að margt hefur bent til þess að ekki hafi verið allt með felldu og á ég þar við hina miklu aflatregðu. Sóknarmáttur okkar er svo mikill að fiskur veiðist sé hann í sjónum." Hann sagði ennfremur að fyllsta ástæða væri til að taka aðvaranir fiskifræð- inga alvarlega, sérstaklega þegar litið væri til þróunar undanfarinna ára. Þegar svo árar í sjávar- útvegi, sem er burðarásinn í lífskjörum þjóðarinnar, horfir ekki „blóma í haga“ í íslenzkum þjóðarbúskap. Það leiðir hinsvegar til þess aö taka þarf af festu á stjórnsýslu efnahagsmála og fara með gát í samning- um aðila vinnumarkaðar- ins. Wood Preen til aö hreinsa og prýöa viöinn. Mjög góö á panel, skápa o.fl. BYGGIR. Grensásvegi 16, sími 37090. NÝ ÞJÖNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, VERKLÝSINGAR, V0TT0RÐ, MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAURKLIPPUR. VIÐURKENNINGARSKJÖL, U0SRITUNAR ERUMRIT OG MARGT FLEIRA STÆRE); BREIDD ALLT AÐ 63 CM LENGO 0TAKM0RKUÐ. OPIE) KL. 9 12 OG 13-18. □ISKORT, k HJARÐARHAGA 27 022680^, SIEMENS NÝTT! Siemens- FERÐAVIÐT ÆKIN: Ódýr og handhæg og henta vel til nota heima og heiman, er RÁS-2 hefur útsendingar sínar. SIEMENS-einkaumboð: SMITH & NORLAND H/F, Nóatúni 4, sími 28300.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.