Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 46
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983
Holland
ÚRSLIT leikja í Hollandi:
PSV Eindh. — Ajax Amsterd. 1—0
PEC Zwolle — FC den Bosch 1—1
Willem 2 Tilburg — Volendam 1—3
FC Utrecht — Helmond Sport 6—4
DS 79 Dordrocht — Fort. Sittard 2—0
Sparta Aotterd. — Feyenoord 1—4
Excelsior Rotterdam — Haarlem 0—0
Roda JC Kerkr. — FC Groningen 2—3
AZ 67 Alkmaar — QA Eagles Dev. 2—2
StaOan í 1. deild:
Feyenoord 13 10 2 1 36—16 22
PSV 13 10 1 2 38—10 21
Ajax 13 8 3 2 38—18 19
FC Utrecht 13 8 3 2 34—22 19
Roda JC 13 5 6 2 23—19 16
Groningen 13 5 5 3 20—16 15
PEC Zwolle 13 5 4 4 26—29 14
Sparta 13 4 5 4 28—24 13
Haarlem 13 4 5 4 16—20 13
GA Eaglea 13 4 4 5 21—23 12
Willem 2 13 5 17 19—27 11
AZ 67 13 2 6 5 13—17 10
Excelsior 13 4 2 7 22—27 10
Den Bosch 13 2 5 6 12—20 9
DS 79 13 4 18 17—27 9
Volendam 13 3 3 7 18—29 89
Fort. Sittard 13 3 3 7 16—29 9
Helm. Sport 13 0 3 10 16—42 3
Ítalía
Úrslit leikja á Ítalíu um helgina uröu
þessi:
Ascoli — Torino 0—0
Fiorentina — Catania 5—0
Inter. Milan — Milan 2—0
Juventus — Verona 3—1
Lazio of Rome — Avellino 2—0
Napoli — Pisa 0—0
Sampdoria — Genoa 2—0
Udinese — Roma 1—0
Staöan í 1. deild:
Roma 8 6 0 2 16 6 12
Juventus 8 5 1 2 17 6 11
Verona 8 5 1 2 17 12 11
Fiorentina 8 4 2 2 15 7 10
Torino 8 3 4 1 6 4 10
Udinese 8 3 3 2 13 7 9
Avellino 8 3 2 3 10 9 8
Sampdoria 8 3 2 3 11 10 8
Milan 8 4 0 4 14 16 8
Inter 8 2 3 3 6 8 7
Ascoli 8 3 1 4 8 14 7
Lazio 8 2 2 4 9 13 6
Napoli 8 2 2 4 5 13 6
Pisa 8 0 5 3 1 7 5
Catania 8 1 3 4 5 12 5
Genoa 8 1 3 4 3 12 5
Spánn
ÚRSLIT leikja á Spáni i 1.
Sevilla — Real Madrid
Cadiz — Espanol
Zaragoza — R. Sociedad
Barcelona — Malaga
Atl. Madrid — Betis
Osasuna — Valladoiid
Mallorca — Gijon
Atl. Bilbao — Murcia
Salamanca — Valencia
Staöan f 1. deildinni.
Atl. Madrid 10 6 2
Barcetona 10 5 2
Sevilla 10 4 4
10 5 2
10 5 2
10 6 0
10 4 3
Zaragoza
R. Modrid
Betis
Murcia
Valencia
Atl
Gijon
Espanol
Osasuna
Cadiz
Salamanca
R. Sociedad
Mallorca
10 3 5
10 5 1
0 4 3
10 4 3
10 3 3
10 3 3
10 3 1
0 2 3
10 1 5
10 2 2
10 0 4
4—1
1—1
2—1
1—2
4—1
1—0
2 20:16 14
3 17: 8 12
2 21:12 12
3 17:12 12
3 17:12 12
4 25:18 12
3 16:12 11
2 15:12 11
4 16:13 11
2 16:15 11
3 12:17 11
4 19:24 0
4 11:17 0
6 10:11 7
4 13:15 7
4 12:20 7
6 10:17 6
6 8:24 4
Frakkland
Eftir leiki helgarinnar er liö Monaco
efst í 1. deild meö 26 stig, Bordeaux er
meö 24, en siöan koma þrjú liö meö 23
stig, Auxeere, Paris SG og Nantes. Úr-
slit I 1. deild í Frakklandi um sföustu
helgi uröu þessi:
Brest — Nantes 0:1
Saint Etienne — Rouen 1.-0
Monaco — Strasboug 1:0
PmriB SG — Bordeaux 2:1
Auxerre — Nancy 4:0
Bastia — Lille 1:0
Rennes — Nimes 2:1
Lens — Laval 2:1
Toulon — Sochaux 1K)
Danmörk
Urslit leikja í Danmörku uröu þessi:
Lyngby — Esbjerg 3—0
Odense — B-1903 1—1
Bröndby — Herning 0—1
Ikast — Hvidovre 4—1
AGF — B 93 3—1
Kolding — Naestved 1—2
Koge — Bronshöj 0—1
Frem — Vejle 5—2
Staöa efstu liöa er þessi:
Lyngby
OB
Bröndby
AGF
Ikast
Frem
Næstved
29 17
29 16
29 14
29 15
29 13
6 6 63—32 40
5 8 45—39 37
7 8 45—30 36
4 10 53—39 34
7 9 39—39 33
29 10 12 7 48—36 32
29 12 7 10 48—42 31
Punktar frá Bob Hennessy í Englandi:
„Brassi" til Everton?
Frá Bob Henneesy, fréttamanni Morgunblaösins f Englandi.
EVERTON, sem þarf nauðsynlega
að styrkja lið sitt, hefur nú áhuga
á að kaupa brasilíska landsliðs-
manninn Joao Batista Nunez.
Nunez hefur leikið með Flam-
engo, og skoraði t.d. tvö mörk er
liðiö sigraöi Liverpool í heims-
meistarakeppni félagsliða í
Tokyo í fyrra.
„Ég hef heyrt aö Nunez hafi
áhuga á því aö leika í Englandi,“
sagöi Howard Kendall, fram-
kvæmdastjóri Everton um helgina.
Phillip Carter, formaöur Everton,
fer til Rió í vikunni til viöræöna viö
leikmanninn og fæst því fljótlega
úr því skoriö hvort Nunez veröur
fyrsti Brasilíumaðurinn til aö leika í
Englandi. Hann er nú í láni frá
Flamengo og leikur meö Botafogo.
Hand endurráðinn
Eoin Hand hefur verið endurráö-
inn þjálfari írska landsliösins i
knattspyrnu. Taliö var aö skipt yröi
um þjálfara hjá liöinu þar sem þaö
náöi ekki aö tryggja sér sæti í úr-
slitakeppni Evrópukeppninnar í
Frakklandi næsta sumar en svo
varö ekki. Hand var endurráöinn á
föstudaginn. „Ég er mjög ánægöur
með þessa ákvöröun knattspyrnu-
sambandsins. Viö vorum óheppnir
aö komast ekki í síöustu úrslita-
keppni HM á Spáni, og ég hef trú á
aö viö ættum aö komast í úrslit
næst,“ sagöi Hand í samtali viö
fréttamann Mbl. í Englandi.
Foster frá Brighton?
Brighton er nú tilbúiö til aö selja
Steve Foster, fyrirliöa liösins. Hon-
um og Chris Cattlin, stjóra liösins,
kemur ekki vel saman. Menn innan
félagsins reyndu á dögunum aö
gera Joe Corrigan aö fyrirliöa en
leikmenn voru á móti því. Vilja aö
Foster haldi þeim titli. Hann hefur
veriö meiddur undanfarnar vikur
en ætti aö veröa oröinn leikfær eft-
ir tvær til þrjár vikur. Þess má geta
aö Foster er einn fjögurra leik-
manna sem skrifaöi undir tíu ára
samning viö Brighton fyrir þremur
árum. Hinir voru Mark Lawrenson,
Mike Robinson og Peter Ward, og
eru þeir allir farnir frá félaginu!
Mariner til Arsenal?
Paul Mariner og John Wark eru
nú komnir á sölulista hjá Ipswich,
en félagiö setur hátt verð upp fyrir
þá félaga, þannig aö ekki er víst aö
mörg félög treysti sér til aö reyna
aö næla í þá. Mariner kostar
400.000 pund og Wark 500.000
pund. Þeir félagar fóru fram á
launahækkun, en félagiö treystir
sér ekki til aö ganga aö kröfum
þeirra. Þrjú liö hafa snúiö sér til
Ipswich: Arsenal, Southampton og
1. FC Köln í Þýskalandi. Þessi fé-
Hjörtur tryggði
sigur í lokin
ÍR-INGAR UNNU sinn fyrsta leik í
úrvalsdeildinni í körfubolta í vet-
ur er þeir mættu Njarðvíkingum í
íþróttahúsi Seljaskóla á sunnu-
dag. ÍR vann 75:74, en Njarövík
var yfir, 38:37, í leikhléi.
Þaö var Hjörtur Oddsson, besti
maöur vallarins, sem tryggði ÍR-
ingum sigurinn meö því aö skora
úr vítakasti þegar tvær sekúndur
voru til leiksloka. Valur Ingimund-
arson haföi jafnaö 74:74 skömmu
áöur. Hann stal boltanum af ÍR-
ingum, brunaöi upp og skoraði og
stemmningin í húsinu geysileg. ÍR-
ingar léku vel aö þessu sinni og
gætu reynst öörum liðum erfiðir
haldi þeir áfram á sömu braut.
Njarövíkingar, sem voru á toppi
deildarinnar fyrir leikinn, töpuöu
þarna sínum fyrsta leik í vetur.
Mest munaöi um aö Valur Ingi-
mundarson var í óstuöi og var
hittni hans slök miðað viö undan-
farna leiki. Hjörtur og Hreinn voru
bestu menn ÍR-inga, böröust vel
og gáfu ekkert eftir, en hjá Njarö-
víkingum var Isak Tómasson best-
ur. Fljótur og skemmtilegur leik-
maöur.
Stigin.
ÍR: Hjörtur Oddsson 22, Hreinn
Þorkelsson 22, Gylfi Þorkelsson
10, Kolbeinn Kristinsson 7, Ragnar
Torfason 6, Jón Jörundsson 4,
Benedikt Ingþórsson 2 og Bragi
Reynisson 2.
UMFN: ísak Tómasson 22, Gunnar
Þorvaröarson 16, Valur Ingimund-
arson 12, Sturla Örlygsson 12,
Ingimar Jónsson 7 og Júlíus Val-
geirsson 4. Dómarar voru Höröur
Tulinius og Gunnar Bragi Guö-
mundsson.
• Atli Hilmarsson skoraði sjö af mörkum FH-inga gegn KA.
lög eru tilbúin til aö koma til móts
viö launakröfur leikmannanna.
Southampton hefur áhuga á Wark,
en hin tvö á Mariner. Taliö er lík-
legast aö Mariner fari til Arsenal
— og leiki þá frammi viö hliðina á
Tony Woodcock og Charlie Nichol-
as. „Viö viljum í rauninni ekki selja
þá þó viö höfum samþykkt aö setja
þá á sölulista. Þess vegna setjum
viö uþþ svo hátt verö fyrir þá,“
sagöi Bobby Ferguson, stjóri Ips-
wich
Adcock til Liverpool?
Liverpool er taliö líklegast til aö
hreppa Tony Adcock, tvitugan
markaskorara frá Colchester.
West Ham og Manchester United
eru einnig á höttunum eftir honum,
en Joe Fagan, framkvæmdastjóri
Liverpool, er tilbúinn aö greiöa
200.000 pund fyrir hann. Colchest-
er vill ekki selja hann fyrr en eftir
leikinn viö Manchester United í
mjólkurbikarnum nú í vikunni.
Beattie hættur
Kevin Beattie, fyrrum leikmaöur
Ipswich og enska landsliösins, sem
var rekinn frá Middlesbrough eins
og viö sögöum frá í síöustu viku, er
hættur atvinnumennsku í íþrótt-
inni. Hann spilaöi leik á sunnu-
dagsmorguninn meö áhuga-
mannaliöi frá Ipswich, og sagöi
99% líkur á því aö hann væri hætt-
ur. „Ég hélt aö mér bærust einhver
tilboð eftir aö ég hætti hjá Boro,
en svo varö ekki. Ekki enn að
minnsta kosti."
Vill líka fá að
kaupa kaþólikkal
Forráöamenn Glasgow Rangers
ræöa þessa dagana viö Jim
McClaine, framkvæmdastjóra
Dundee United um aö taka liö
Rangers aö sér. John Greig hætti
sem kunnugt er á dögunum, og
• Steve Foster. Fer hann fré
Brighton?
enn hefur þeim ekki tekist aö ráöa
eftirmann hans. Alex Ferguson
vildi ekki taka starfiö aö sér, held-
ur skrifaöi undir nýjan samning viö
Aberdeen. Framkvæmdastjóra-
staöa hjá Rangers er talin einhver
sú besta á Bretlandseyjum þvi fé-
lagiö er óhemju ríkt. En einu vill
McClaine breyta komi hann til fé-
lagsins. Hingaö til hafa aöeins
mótmælendur leikiö meö félaginu,
en hann vill einnig fá aö kaupa
kaþólikka tii Ibrox veröi hann
framkvæmdastjóri. Hann telur
þessa reglu félagsins varöandi trú-
arbrögöin ekki eiga rétt á sér á 20.
öldinni.
Leikið fyrir luktum dyrum?
Stjóm UEFA fundar í dag og þá
verður ákveöiö hvort ýmsum félög-
um í Evróþu veröi refsaö. Áhang-
endur Tottenham höguöu sér mjög
illa í Rotterdam á dögunum er liöiö
lék viö Feyenoord, og svo gæti far-
iö aö liöiö yröi aö leika heimaleik
sinn gegn Bayern Múnchen í
UEFA-keþþninni fyrir luktum dyr-
um. Veröi svo, tapar félagiö
100.000 sterlingspundum.
Sanngjarn KR-sigur
Þrátt fyrir að Jón Sigurðsson
léki ekki með KR gegn Haukum á
laugardaginn í úrvalsdeildinni í
körfubolta, sigruðu KR-ingar
nokkuð örugglega. Lokatölur
uröu 68:60 eftir aö staöan í hálf-
leik hafði verið 34:32 KR í hag.
Jón var í leikbanni þar sem hon-
um var vísaö af velli í leiknum
gegn UMFN á dögunum.
Leikurinn var jafn allan tímann.
KR-ingar komust reyndar í 6:0 í
upphafi, en Haukum tókst aö jafna
16:16 og munurinn varö aldrei
mikill. En sigur KR var sanngjarn
— liöiö lék betur en strákarnir úr
Hafnarfirði.
Garðar, Kristján og Ólafur voru
bestu menn KR í lelknum, og þá
kom Geir Þorsteinsson nokkuð vel
út er hann kom inn á í seinni hálf-
leik. KR-liöinu veröur eflaust mikill
styrkur aö endurkomu hans. Liö
Hauka var jafnt — enginn sem
skaraöi fram úr.
Stigin.
KR: Garðar 21, Kristján 12, Ólafur
11, Ágúst og Páll 8 hvor, Geir 6 og
Þorsteinn Magnússon 2.
Haukar: Pálmar 21, Reynir 12,
Hálfdán 14, Eyþór 6, Ólafur 4,
Sveinn 2 og Kristinn 1. Höröur Tul-
inius og Gunnar Bragi Guö-
mundsson dæmdu leikinn.
Yfirburðir FH-inga
voru algjörir gegn KA
FH-INGAR halda sigurgöngu
sinni í 1. deildinni í handknattleik
áfram. Á laugardaginn sigraöi lið
FH KA, Akureyri, með 34 mörkum
gegn 14. Já, tuttugu marka mun. í
hálfleik var staðan 15—7 FH í
hag.
Eins og tölur leiksins gefa til
kynna, voru yfirburöir FH-inga al-
gjörir í leiknum á öllum sviöum. Og
í raun er hreint ótrúlega mikill
munur á efstu og neöstu liöunum í
1. deildinni. Liö eins og FH fær litiö
sem ekkert út úr því handknatt-
leikslega séö aö vera aö spila gegn
liöum eins og KA, til þess er styrk-
leikamunurinn alltof mikill.
Lið KA haföi leikiö gegn Víking-
um kvöldiö áöur og má vera aö
einhver þreyta hafi setiö í leik-
mönnum, en þrátt fyrir aö svo hafi
FH -
ka' 34-14
verið, þá má mikiö vera ef liöinu
tekst aö halda sæti sínu í deildinni
í vetur.
Bestu menn FH í leiknum voru
þeir Þorgils Óttar og Atli Hilmars-
son, en erfitt er aö dæma liöið eftir
svona leik. Mörk FH skoruðu:
Þorgils 8, Kristján 7, 3 v, Atli 7,
Pálmi 5, Hans 3, Guömundur 1,
Guöjón 1, Sveinn 1, Valgaröur 1.
Mörk KA skoruöu þeir Siguröur
6, Magnús 4, Kristján 1, Jón 1,
Erlingur 1 og Þorleifur 1.