Morgunblaðið - 08.11.1983, Qupperneq 48
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983
Morgunblaðid/Símamynd AP.
• Tony Cottee, framherji West Ham, skallar knöttinn aö marki Ipswich meö tilþrifum í leik liöanna á
laugardaginn án þess aö enski landsliösmaöurinn Terry Butcher komi neinum vörnum viö.
í átta leikjum. Áhangendur okkar
hafa sennilega velt því fyrir sér
hvaö hafi gerst,“ sagöi Swindle-
hurst. Áhorfendur á Upton Park
voru 20.682. Þeir sáu Swindlehurst
skora fyrra markið meö skalla á
25. mín. eftir aukaspyrnu. Seinna
markið var líka skallamark eftlr
aukaspyrnu — þaö kom á 41. mín.
Russell Osman haföi áöur jafnaö
fyrir gestina.
Forest burstaði Wolves
Nottingham Forest lék sér aö
Wolves eins og köttur aö mús og
vann 5:0. Gary Birtles, sem lék
meö aö nýju eftir meiösli, skoraöi
fyrsta markiö á 6. mín. Peter Dav-
enport bætti viö marki úr víti sex
mín. síöar. Staöan 2:0 í hálfleik.
Mörkin þrjú í seinni hálfleik komu á
sjö mín. kafla — Colin Walsh gerði
eitt og Steve Hodge tvö. Áhorfend-
ur: 13.855.
Nigel Callagham og lan Rich-
ardson, hetjurnar ungu frá því í
Evrópuleik Watford á miövikudag,
skoruöu aftur á laugardag í jafn-
teflinu gegn Leicester. Richardson
skoraöi tvívegis. Steve Lynex jafn-
aöi fyrir Leicester á síðustu mín. úr
vítaspyrnu. Leicester var þrívegis
undir í leiknum. Áhorfendur:
15.807.
Mabbutt meiddist
Enski landsliðsmaöurinn Gary
Mabbutt meiddist á fæti á 25. mín.
leiksins gegn Stoke og varö aö
fara út af. Mickey Thomas haföi þá
tekiö forystu fyrir Stoke, en Mark
Falco jafnaði fyrir hlé. Steve Archi-
bald skaut í stöng, Falco fylgdi á
eftir og skoraöi. Áhorfendur:
14.727.
„Eins og fullorðnir
menn gegn strákum“
Frá Bob Hennesty, fréttamanni Morgunblaöaina í Englandi.
LIVERPOOL komst í efsta sœti ensku deildarkeppninnar eftir 3:0 sigur
á nágrannaliöinu Everton á sunnudag. Manchester United tapaöi á
heimavelli fyrir Aston Villa — fyrsti sigur Villa á Old Trafford í 29 ár, og
er nú í ööru sæti. QPR tapaði á gervigrasinu á Loftus Road fyrir Luton,
en þess má geta að aöeins tvö liö hafa tvívegis sigraö QPR á gervi-
grasinu: Luton og Chelsea. í leik QPR og Luton geröist mjög umdeilt
atvik. Enska landsliösmanninum John Gregory var vikið af velli og
voru menn ekki á eitt sáttir um þá ákvörðun dómarans. í 2. deild er
Sheffield Wednesday enn á toppnum og liöiö hefur nú leikið 15 leiki í
röö án taps.
„Ég haföi varaö mína menn viö
því aö leikmenn Villa yröu mjög
ákveönir. Þeir þyrftu aö ná sér á
strik aftur eftir tapiö gegn Arsenal
á heimavelli um síöustu helgi og
þaö aö detta út úr Evrópukeppn-
inni,“ sagöi Ron Atkinson, fram-
kvæmdastjóri United, eftir leikinn
á Old Trafford. „Þeir áttu sigurinn
skiliö en ég á ekki von á því aö
þetta tap veröi upphafiö á slæm-
um kafla hjá okkur.“
Klaufamark
Sigurmark Villa var hrikalega
klaufalegt. Kevin Moran var meö
boltann fyrir utan vítateig og engin
hætta á ferðum. Skyndilega sneri
hann sér viö og sendi aftur á Gary
Bailey í markinu. En hann áttaöi
sig ekki á því aö Peter Withe var
nálægur. Withe þakkaöi kærlega
fyrir sig, náöi boltanum og skoraöi
örugglega hjá Bailey. „Þetta var
mér aö kenna. Mér varö heldur
betur illt viö þegar ég sá Withe. Ég
vona aö ég geri ekki svona mistök
framar," sagöi Kevin Moran eftir
leikinn. Sigurmarkiö kom á 64.
mín. United byrjaði mun betur og
sótti af krafti en Withe kom Villa
yfir á 34. mín. meö föstu skoti af
25 m færi. Bryan Robson skoraöi
eina mark United á 68. mín. Áhorf-
endur: 45.077.
„Fullorönir menn
gegn strákum“
„Þetta var eins og fullorönir
menn væru aö leika gegn strák-
um,“ sagöi lan St. John, þulur hjá
breska sjónvarpinu, um leik Liv-
erpool og Everton á Anfield á
sunnudag en leikurinn var sýndur
beint í Englandi. Yfirburöir Liv-
erpool voru meö ólíkindum, og
leikmenn Everton komu varla viö
boltann. Graeme Sharp lék einn í
framlínunni hjá Everton og einu
sinni náöi hann aö skapa hættu viö
mark Liverpool. Grobbelaar varði
þá vel skot hans. Þegar leikmenn
Everton fengu boltann sendu þeir
oftast háa langa bolta fram völlinn,
Grobbelaar hirti þá alla mjög ör-
ugglega og henti síöan út á Han-
sen og félaga og boltinn byrjaöi aö
rúlla á ný.
lan Rush skoraöi fyrsta markiö á
16. mín. Dalglish fékk boltann frá
varnarmanni, gaf snilldarsendingu
milli varnarmanna Everton þar
sem Steve Nicol kom á fullri ferö.
Nicol sendi fastan lágan bolta fyrir
markiö. Markmaöurinn og varn-
armenn misstu af boltanum, og
Rush skoraði auöveldlega af tíu
metra færi. Steve Nicol lék á miöj-
unni. Hélt stööu sinni, en hann
kom inn í liöiö í Evrópuleiknum í
Bilbao á miðvikudaginn fyrir Craig
Johnston, sem var í banni.
Mike Robinson skoraöi annaö
markiö á 65. mín. eftir góöan und-
irbúning Souness, Dalglish og
Rush. Þetta var fyrsti „derby“-
leikur Robinsons. Á 84. mín. átti
Liverpool enn eina glæsilega sókn-
arlotu og þriöja markiö geröi Steve
Nicol. Mark Lawrenson fór upp
hægra megin og gaf fyrir og Nicol
kom á fullri ferð eins og byssukúla
og skallaöi af krafti í netiö. Áhorf-
endur á leiknum voru 40.875 þrátt
fyrir aö honum væri sjónvarpaö
beint.
„Sakiau3“
John Gregory var rekinn út af 20
mín. fyrir leikslok í tapleik QPR
gegn Luton. Hann lenti í samstuöi
viö Les Sealy, markvörö Luton, og
var þaö mjög umdeilt aö hann
skyldi rekinn af velli. „Ég held aö
dómarinn hafi ekki séö atvikiö.
Einhver neyddi hann til aö reka
Gregory út af, og þaö var ekki línu-
vöröurinn!" sagöi Terry Venables,
stjóri QPR eftir leikinn, en mikill
hiti var í mönnum út af þessu. Ven-
ables vildi meina aö Brian Horton,
fyrirliöi Luton, heföi fengiö dómar-
ann til þess aö vísa Gregory út af,
en fyrr í leiknum haföi Horton
meiöst í samstuöi við Gregory, og
þurfti aö sauma þrjú spor í Horton.
„Ég talaöi viö dómarann en ekki
um þetta. Ég sá ekki einu sinni
brottreksturinn," sagöi Horton á
eftir. Mikiö var fjallað um þetta at-
vik í ensku blöðunum á sunnudag-
inn og voru þau á þeirri skoöun aö
Gregory væri saklaus, og heföi
ekki átt aö reka hann út af. Hvaö
um það, tap QPR varö staöreynd,
Paul Elliott, varnarmaöur Luton,
skoraöi eina mark leiksins á tíundu
mín. Þaö átti ekki af Rangers aö
ganga. Skömmu fyrir markiö
sleppti dómarinn augljósri víta-
spyrnu er Elliott handlék knöttinn
innan vítateigs. Áhorfendur:
15.053.
Konan eignaöist tvíbura -
Swindlehurst skoraði tvö
Dave Swindlehurst skoraöi
bæöi mörk West Ham gegn Ips-
wich. West Ham var heppiö aö
vinna því Ipswich var betra liöiö
mest allan tímann. Stuttu áöur en
leikurinn hófst eignaöist eiginkona
Swindlehurst tvíbura og hann hélt
upp á daginn meö því aö skora eitt
mark fyrir hvort barn, eins og hann
sagöi á eftir. „Ég haföi ekki skoraö
Leikmenn Arsenal komu heldur
betur niöur á jöröina á laugardag
eftir aö hafa unniö Aston Villa 6:2 á
útivelli heigina áöur. Nú kom
Sunderland í heimsókn og sigraði
2:1. Charlie Nicholas hefur enn
ekki skoraö á Highbury. Mistök
Tony Adams, ungs nýliöa í Ars-
enal-vörninni, kostuöu fyrra mark
Sunderland sem Colin West geröi
strax á þriöju mínútu. Adams lék í
staö David O’Leary sem er meidd-
ur. lan Atkins skoraöi annaö mark
Sunderland á 56. mín — fimm mín.
áöur en Tony Woodcock skoraöi
eina mark Arsenal, og sitt ellefta á
timabilinu. Áhorfendur voru
26.064.
Keith Bertschin tryggöi Norwich
þrjú stig gegn Southampton meö
eina marki leiksins. Hann skoraöi
þaö meö fljúgandi skalla á 62. mín.
Leikurinn var heldur slakur. Áhorf-
endur: 14.303.
Noel Luke, ungur nýliöi hjá
WBA, skoraöi síöara mark liösins
gegn Notts County meö síöustu
spyrnu leiksins. Ken McNaught
skallaöi í netið hjá County á
sjöundu mín. Albion átti mun
meira í leiknum. Áhorfendur voru
10.821.
Harford slasaðist illa
Coventry vann sinn þriöja útisig-
ur í röö. Nú varö Birmingham fyrir
baröinu á liöinu. Noel Blake kom
heimaliöinu yfir á 17. mín., en
Terry Gibson jafnaöi á 30. min.
Dave Bennett skoraöi svo sigur-
mark liösins á 60. mín. Áhorfendur
voru 16.169. Mick Harford, fram-
herji Birmingham, slasaöist alvar-
lega í leiknum. Hann skarst illa í
andliti og þurfti aö sauma sex spor
í hann. Hann lenti í samstuöi viö
Sam Allardyce. „Þetta eru verstu
andlitsmeiösli sem ég hef séö,“
sagöi Ron Saunders, stjóri Birm-
ingham, eftir leikinn. „Þaö hefur
margt veriö sagt um mig, en ég er
alltaf sanngjarn í leik mínum,”
sagöi Allardyce um atvikið. „Viö
England
1. deild
ÚRSLIT
Arsenal — Sunderland 1—2
Birmingham — Coventry 1—2
Man. Utd. — Aston Villa 1—2
Norwich — Southampton 1—0
Nott. Forest — Wolverhampton 5—0
QPR — Luton 0—1
Stoke — Tottenham 1—1
Watford — Leiceeter 3—3
WBA — Notts County 2—0
West Ham — Ipswich 2—1
Liverpooi — Everton 3—0
Stadan í deildinni:
Liverpool * 12 8 2 2 21: 6 26
Man. Utd. 12 8 1 3 22:13 25
West Ham 12 7 2 3 22:11 23
Luton 12 7 1 4 20:15 22
Tottenham 12 6 3 3 18:15 21
QPR 12 6 2 4 20:10 20
Nott. Forest 12 6 2 4 22:17 20
Southampton 11 6 2 3 13: 8 20
Coventry 12 6 2 4 19:18 20
WBA 12 6 2 4 18:17 20
Aston Villa 12 6 2 4 17:18 20
Arsenal 12 6 0 6 24:16 18
Ipswich 12 5 2 5 23:16 17
Birmingham 12 5 2 5 12:14 17
Norwich 13 4 4 5 18:19 16
Everton 11 4 3 5 3:15 16
Sunderland 12 4 3 5 12:18 15
Watford 13 2 5 6 21:24 11
Stoke 12 2 4 6 13:23 10
Notts County 12 2 1 9 10:23 7
Leicester 13 1 4 8 14:29 7
Wolves 12 0 3 9 8:31 3
2. deild
URSLIT leíkja:
Brighton — Huddersfield 3—1
Cambridge • — Derby 0—1
Charlton — Blackburn 2—0
Leeds — Crystal P. 1—1
Middlesbrough — Cardiff 2—0
Newcastle - - Fulham 3—2
Oldham — Cheisea 1—1
Portsmouth — Grimsby 4—0
Sheffield Wed. — Barnsley 2—0
Shrewsbury — Man. City 1—3
Swanswa— Carlisle 0—0
Staðan er þannig:
Sheff. Wed. 13 10 3 0 24:8 33
Newcastle 13 9 2 2 29:13 29
Man. City 13 9 1 3 25:16 28
Chelsea 12 7 4 1 24:12 25
Huddersfield 13 5 6 2 19:11 21
Charlton 13 5 5 3 15:17 20
Portsmouth 13 6 1 6 23:14 19
Grimsby 13 5 4 4 19:17 19
Shrewsbury 13 5 4 4 17:18 19
Blackburn 13 5 4 4 19:22 19
Middlesbr. 13 5 3 5 20:16 18
Brighton 13 5 2 6 25:23 17
Barnsley 13 5 2 6 20:18 17
Carlisle 13 4 5 4 11:10 17
Leeds Utd. 13 5 2 6 18:22 17
Cardiff 12 4 1 7 9:15 13
Crystal P. 12 3 3 6 13:17 12
Fulham 13 3 3 7 16:22 12
Derby C. 13 3 2 8 10:27 11
Oldham 13 2 4 7 11:23 10
Cambridge 13 2 2 9 13:27 8
Swansea 12 1 3 8 8:20 6
3. deild
Bolton — Orient 3—2
Bournemouth — Hull 2—3
Brentford — Plymouth 2—2
Burnley — Preston 2—1
Exeter — Port Vale 1—1
Gillingham — Lincoln 2—0
Millwall — Wigan 2—0
Newport — Southend 1-0
Oxford — Sheffield Utd. 2—2
Rotherham — Bristol R. 2—2
Scunthorpe — Walsall 0-0
Wimbledon — Bradford City 4—1
4. deild
Afdershot — Peterborough 3—2
Blackpool — Darlington 3—1
Bristol City — Doncaster 1—2
Chesterfield — Chester 1—1
Colchester — Reading 3—0
Crewe — York 0—3
Hartlepoot — Heretord 0—0
Northampton — Swindon 2—0
Rochdale — Stockport 2—2
Torquay — Bury 2—0
Wrenhem — Manslield 2—3
böröust þarna um bolta sem viö
áttum báöir möguleika á. Þegar ég
sá aö hann haföi slasast kallaði ég
strax á börur."
„Viö vorum meö unninn leik, en
í staö þess aö bakka héldum viö
áfram aö sækja og þeir nýttu sér
þaö,“ sagöi Malcolm McDonald,
stjóri Fulham, eftir leikinn viö
Newcastle. Hann lék meö New-
castle áöur en hann fór til Arsenal,
og hann hefur ekki tapaö leik á St.
James Park fyrr en nú sem leik-
maöur eöa stjóri liös eftir aö hann
fór þaöan. Er þrjár mín. voru til
leiksloka var Fulham yfir 2:1, en
tvö glæsileg mörk í lokin tryggöu
heimamönnum sigur. Kevin Keeg-
an skoraöi eitt marka Newcastle,
hans þrítugasta mark í fimmtíu
leikjum fyrir liöiö.