Morgunblaðið - 08.11.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.11.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 35 hjóna og fjölskyldna dætra þeirra og tengdasona hefir alla tíð verið einstæð. Það er til merkis um vel- vild og skapstillingu þessara ágætu hjóna, að þau þrjátíu ár, sem ég, næsta ófullkominn tengdasonur, var samvistum við þau hrukku þeim aldrei af vörum nein hnjóðsyrði til mín og það er reyndar óvanaleg reynsla að hafa aldrei heyrt skapmann sem Árna hallmæla nokkrum manni í öll þessi ár. Árni var alla tíð mikill atorku- maður og naut góðrar heilsu alla ævi. Síðasta ár lífs síns var hann þó mæddur af sínum háa aldri, sem hann tók með æðruleysi. Orð Jóns biskups helga um ís- leif biskup, fósturföður sinn, vildi ég loks hér gera að mínum: „Hans skal ek í hvert sinn að góðu geta þá er ek heyri góðs manns getit." Blessuð sé minning Árna Jónas- sonar. Bjarni Jónsson en það var ljósmyndun. Hann gerði mikið af því að taka myndir og framkallaði þær sjálfur. Oft var gott tækifæri til að ná góðum myndum í fjallaferðunum, en Alli var mikill náttúruunnandi. Einnig var hann mjög músíkalskur og naut þess að hlusta á góða tónlist. Síðustu 6 árin vann Alli í Stál- vík hf. og naut góðrar vináttu þar. Hann lauk miklu lofi á starfs- mennina alla og þakkaði góða við- kynningu, en hann varð að hætta störfum í byrjun júlí sökum veik- inda sinna. Ég vil með þessum orðum mín- um þakka Álfreð allar góðar stundir, sem ég og fjölskylda mín höfum átt með svo heilsteyptum og traustum manni sem Alfreð var. Votta ég Steinunni, Guðrúnu og barnabörnunum mínar innileg- ustu samúðarkveðjur og megi Guð styrkja þau í sorg þeirra. Valborg Soffía Böðvarsdóttir SIOAN S2 QGENN AFULLU VlNNUFÖT VINNUFATAGERO ÍSIANDS. REYKJAVÍK. SÍMI: 166 66 SIQAN 52 QGENN AFULLU IflNNUFÖT VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS. REYKJAVÍK.SÍMI:16666 KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGi 13. REYKJAVIK. SIMI 25870 Opiö á fimmtudögum til kl. 21, á föstudögum til kl. 19 og til hádegis á laugardögum. W !ilt Útsölumarkaðurinn í kjallara Kjörgarðs, Laugavegi 59, sími 28640 fAikinw • jntvlettdar H'i6“endM á spretvg^g t Yf\t 2.000 tittaí Fatnaður á alla fjölskylduna — Sængurfatnaður — Handklæði — Barnafatnaður — Lopapeysur — Leikföng — Gjafavörur í miklu úrvali. Góðar vörur á stórlækkuðu verði. Það borgar sig að líta inn. Stór Útsölumarkaðurinn í kjallara Kjörgarðs. .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.