Morgunblaðið - 08.11.1983, Page 37

Morgunblaðið - 08.11.1983, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 41 fólk í fréttum Nautið vann -f Þjóðaríþrótt Spánverja er nautaat og sigursælir nautabanar eru vinsælustu mennirnir þar í landi. Þessi, sem myndin er af, er ekki I þeim flokki, því að hann mátti lúta í lægra haldi fyrir nautinu, sem lagói bæói hann og hestinn aó velli. Svona útreió hlýtur aó vera matröð hvers eins og einasta nautabana. Efst er nautió, þá kemur hesturinn og svo hetjan sjálf undir öllu saman. + Dolly Parton, sem leikur á móti Sylvester Stall- one í myndinni „Rhinestone Cowboy“, hefur mikla og fagra rödd eins og kunnugt er, en hún er líka mikil aö ýmsu öóru leyti. Hún er t.d. svo brjósta- stór, aö þaö varó aö breyta handriti myndarinnar örlítið á einum stað. Þau Dolly og Sylvester áttu að dansa vangadans í einu atriöinu, en það reyndist ekki unnt. „Ég komst bara ekki nógu nálægt,“ sagði Sylvester. „Brjóstin voru á milli.“ Falsaðar nektarmyndir + Norska söngkonan Wencke Myhre, sem náö hefur miklum vinsæld- um í Vestur- Þýskalandi, hef- ur nú farið í mál við tímarit nokk- urt þar í landi og krafist um 550. 000 ísl. kr. í skaðabætur vegna nektar- mynda sem tíma- ® ritið birti og sagði vera af Myhre. Sannleikurinn var hins vegar sá, að notaðar voru nektarmyndir af einhverri annarri stúlku og síðan höfð endaskipti á andlitsmyndunum. Þýska tímaritið hefur áður leikið þennan leik með frönsku söngkon- una Mireille Mathieu og leikkonurnar Senta Berger og Uschi Glas og allar hafa þær farið fram á sömu skaðabæturnar og Myhre. Tom Jones a fornum slóðum + Tom Jones var nýlega á ferð í fæðingarbæ sínum, Treforest Pontypridd í Wales, og lét þá ekki hjá líða að koma við í gömlu kránni, þar sem hann kneyfaði síðast ölið fyrir 20 árum. Tom Jones var að sjálfsögðu tekið með kostum og kynjum og ánægðastur var hann Harry Beard, sem er 85 ára og aldursforseti í námamanna- klúbbnum. Hér sjást þeir félagarnir og að sjálfsögðu skála þeir í Guinness-bjór. BUXUR Nú er ástæða til að endurnýja baðblöndunartækið og fá hitastillt^?í staðinn HEÐINN SELJAVEGI 2, SlMI 24260 Mótatimbur Timburverzlunin Volundur hf. Klapparstíg 1. Sími 18430. Skeifunni 19. Sími 84244.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.