Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983
11
FASTEIQIMAMIOLUIM
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hæö.
Sðlum. Gufim. DaM Ágúatsa. 7S214.
Laugarásvegur — Einbýli
Til sölu glæsilegt einbýlishús viö Laugarásveg ca. 400 tm
ásamt bílskúr. Á jaröhæö er 3ja herb. íbúö. Á efri hæöum
eru 9 herb. Húsiö stendur mjög frjálst. Mjög mikiö óhindraö
útsýni. Ákv. sala. Til greina kemur aö taka minni séreign
uppí. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni.
Aratún — Einbýli — Garöabæ
Til sölu gott einbýlishús ca. 180 fm ásamt 45 fm bílskúr. Skiptist
í forstofu, stofu, borðstofu, (mót suöri). Eldhús meö nýlegri
innréttingu. Bakinngangur úr eldhúsi, þvottur og gesta wc.
Svefnherb.álma meö 4 svefnherb.
Reynihvammur Kóp. — Sórh. ás. stúdíóíbúð
Til sölu ca. 120 fm á jaröhæö. Sérinng. Hol, forstofa og stofa.
Gengiö úr holi út á mjög skjólgóöa sólverönd. Á sérgangi eru 3
svefnh. og vandaö baö. Þvottah. og geymsla. Einnig fylgir einstakl-
ingsíb. ca. 28 fm. Sér inng. Mjög vel innréttuö. Ákv. sala.
2ja herb. íbúöir
Lokastígur
Góö 70 fm íbúö á 1. hæð (ekki á
jaröhæö).
Skipasund
2ja herb. kjallaraíbúð. Ósamþ.
3ja herb. íbúöir
Blönduhlíö
Til sölu ca. 80 fm góö kjallara-
íbúð. Samþykkt.
Kríuhóla
Ca. 90 fm íbúö á 6. hæö.
Verð 1350 þús. Ákv. sala.
Klapparstígur risíb.
Ca. 70 fm 3ja herb. Verð 980
þús. Svalir.
Álfhólsvegur 3ja herb.
og einstaklingsíbúó í
sama húsi
3ja herb. íbúð á 1. hæö ásamt
einstaklingsíbúö í kjallara. Verö
kr. 1700 þús.
4ra herb. íbúöir
Lindargata
Til sölu ca. 116 fm íbúö á 2.
hæð. Mikiö standsett m.a. ný
eldhúsinnrétting frá JP og
fleira.
Hvassaleiti
Falleg 110 fm íbúö á 3. hæð,
endaíbúö. (Suöurendi). Útsýni.
Holtsgata
Ca. 120 fm á 4. hæö, aöelns ein
íbúð á hæöinni, mikiö ný-
standsett, falleg íbúö, 3 geymsl-
ur.
Sérhæðir
Dalsbyggö — Gbæ
Ca. 175 fm efri hæö í tvíbýli
ásamt ca. 80 fm innb. bílskúr
og vinnuaöst. (Möguleiki á lítilli
íbúö.)
Bladburðarfólk
óskast!
Vesturbær
Granaskjól
Frostaskjól.
Austurbær
Bergstaöastræti
Freyjugata 28—49
JHngmiMiifrife
NV ÞJÓNUSTA
PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR,
VERKLÝSINGAR. VOTTORÐ.
MATSEÐLA, VERÐLISTA. '&te&y'
KENNSLULEIÐBEININGAR.
TILBOÐ. BLAÐAURKLIPPUR,
VIÐURKENNINGARSKJOL, U0SRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA
STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM.
LENGD 0TAKMÖRKUÐ.
0PIÐ KL. 9-12 OG 13-18
□ 1
HJARÐARHAGA 27 S2268CK
Raðhús —
sólbaösstofa
Glæsilegt raöhús sem tvær
hæöir og kjallari. f kjallara
er rekin sólbaösstofa sem
selst meö húsinu. Tilvaliö
tækifæri fyrir aðila sem vill
skapa sér sjálfstæöan
rekstur. Ákv. sala.
Kjarrmói — Garðabær
Raðhús
Nýtt hús á tveimur hæöum, 90
fm meö bílskúrsrétti. Falleg og
góö eign. Ákv. sala.
Leifsgata — hæö og ris
Góö efri hæð um 130 fm meö
bílskúr. Ákv. sala.
Skipholt 5—6 herb.
Góö íbúö á 1. hæð. 117 fm
aukaherb. í kjallara. Til sölu eöa
í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í
sama hverfi.
Hrafnhólar —
4ra—5 herb.
Góö íbúö á 5. hæö. Fallegt út-
sýni. Ákv. sala.
Blikahólar —
4ra herb.
Á 6. hæð í lyftuhúsi. Bílskúr.
Falleg íbúö á góöum staö.
Mikiö útsýni. Ákv. sala.
Súluhólar
Glæsileg íbúö á 3. hæö, 110 fm.
Vandaðar innréttingar. Bílskúr.
Ákv. sala.
Dúfnahólar —
3ja herb.
Góö ibúö á 3. hæö, efstu,
með bílskúrsplötu. Falleg og
mikiö útsýni. Möguleiki á
skiptum á 1. hæö á svipuö-
um staö eöa i Bökkunum.
Hlíöarvegur —
2ja-3ja herb.
Kjallaraíbúö meö sérinng. Stór-
ir gluggar. Lítiö niðurgrafin.
Ákv. saia.
Hestaland
viö Vatnsendablett
Ca. 3 hektarar, gott beiti-
land. Góður 30 fm bílskúr
fyrir 3—4 hesta auk þess
sumarhús. Verö 350 þús.
Ákv. sala.
Heimasími 52586 og
18163
Siguröur Sigfúason,
sími 30008
Björn Baldursson lögfr.
Neðri hæð í þessu húsi sem er
við Réttarháls 2 er til sölu
Hæöin er 2000 fm og lofthæö er 4,50 metrar. Selst í einu lagi eöa þremur einingum.
Einnig fylgir byggingaréttur aö yfirbyggöu bílastæöi sem er 660 fm. Uppl. í símum
76314, 20424 og 14120.
ALltaf á fóstudögum
MB
MtoMíöpÆliS
Nauthólsvík
— Hvaö veröur um þennan gamla
baöstaö Reykvíkinga?
★
Ertu eyðslukló?
— Nokkur ráö áöur en jólainnkaupin
hefjast.
★
Hvaö er að gerast í
heimsmenningunni?
— Skyggnst út í heim og litiö viö
á nokkrum stöðum.
líAUPÞING HF s.869
Einbýli — raóhús
Eyktarás, stórglæsilegt einbýli á 2 hæöum. Fokhelt. Verð 2,5 millj.
Álfaland — einbýli, ca. 400 fm. Verö 6 millj.
Núpabakki, 210 fm mjög vandaö raöhús meö innbyggöum bílskúr.
Verð 3,3 millj.
Fossvogur, raöhús rúml. 200 fm. Bílskúr. Verö 3,9 millj.
Hafnarfjöröur, Mávahraun, einbýli 200 fm. Bílskúr. Verö 3,2 millj.
Hjallasel parhúa, 248 fm. Bílskúr. 3,4 millj.
Laugarásvegur, einbýli ca. 250 fm. Bílskúr. Verö 5,5 millj.
Frostaskjól, raöhús, fokhelt 145 fm. Verö 1950 þús.
Kambasel 2 raöhús 160 m2, 6—7 herbergi. Tilbúið til afhendingar
strax, rúmlega fokhelt. Verö frá kr. 2.180.000,-
Smáratún á Álftanesi, fokhelt raöhús. Verö 1900 þús.
Mosfellssveit, tvö einbýlishús við Ásland, 140 m2, 5 svefnherb.,
bílskúr. Til afh. strax rúml. fokhelt. Verð 2 millj.
4ra—5 herb.
Kríuhólar, 136 fm 5 herb. á 4. hæö. Verð 1800 þús.
Kleppsvegur, 100 fm á 4. hæö. Verö 1600 þús.
Vesturberg, 110 fm á 3. hæð. Verö 1450—1500 þús.
Kaplaskjólsvegur, 140 fm á 4. hæó. Verö 1750 þús.
Hrafnhólar, ca. 120 fm á 5. hæö. Verö 1650 þús.
Kleppsvegur, rúmlega 100 fm, 4ra herb. á 3. hæö. Verö 1550 þús.
Blikahóiar, 117 fm 4ra herb. á 6. hæö. Verö 1650 þús. Skipti á 2ja
herb. íbúö i sama hverfi koma til greina.
3ja herb.
Flyörugrandi, ca. 70 fm á 3. hæö. Verö 1650 þús.
Kríuhólar, ca. 90 fm á 6. hæö. Verö 1300 þús.
Orrahólar, ca. 80 fm á 2. hæö. Verö 1375 þús.
Ástún, 85 fm á 3. hæö. Verö 1650 þús.
2ja herb.
Arahólar, 65 fm 2ja herb. á 3. hæö. Verö 1250 þús.
Hraunbær, 70 fm 2ja herb. á 2. hæó. Verö 1250 þús.
Kópavogsbraut, 55 fm 2ja herb. jaróhæö. Verö 1050 þús.
Krummahólar, 55 fm á 3. hæó. Bílskýli. Verö 1250 þús.
Rauóalækur, ca. 50 fm kjallaraíbúð nýstandsett. Verö 1050 þús.
Annaö
Digranesvegur 10.000 fm erföafestuland. Á lóölnni er lítiö einbýl-
ishús ásamt bílskúr. Verö 1900 þús.
90 fm versl.- og lagerhúsnæði í verslunarkjarna í austurborginni
ásamt starfandi vefnaöarvöruversl. í húsnæöinu.
Árbæjarhverfi
2ja og 3ja herb. ibúðir, afh. rúmlega fokheldar eöa tilb. undir
tréverk 1. júli.
Asparhús
Mjög vönduö einingahús úr timbri. Allar stæröir og geröir. Verö allt
frá kr. 378.967.-
Garöabær
3ja og 4ra herb. íbúöir afhendast tilb. undir tréverk í maí 1985.
Mosfellssveit
Sérbýli fyrir 2ja og 3ja manna fjölskylduna. Höfum 2 parhús viö
Ásland. 125 m2 með bílskúr. Afhent tilbúið undir tréverk í mars
1984. Verö 1,7 millj.
'S-------------------—---------------------------------
Íf
KAUPÞING HF
Husi Verzlunarinnar. 3. hæd simi 86986
AUGIYSINGASTOFA KRISTlNAR HF