Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 Var ekki einhver sem sagði að mjólkurbað væri svo hollt fyrir þá? Með morgunkaffinu Ég er farin að draga í efa að þú farir á veiðar, því aldrei kemurðu með neitt heim. HÖGNI HREKKVISI ,) HANN t>ORFTI AO FÁ ÖUL PA<kAI~OKIKl Til. AÞ FÁ ÓKÉVPlS OtTFAStcÁU." Grundarfjörður. Að slökkva eld á tunglinu KLUKKAN IfK* J rimmtudM urt frétunura MbL IKU út um Rlugo á „í„u og *t*áwi bonum wm mlkill eMw væri k.i auxUnvert tiö fjorðinn. di» >Ai konu sina á vettvanf of þé«« 5Æ— «“«*,£ níála. að eWur væri Uu* I hHH>« eAa ö*ru byfféu bóli. Hringdi nú frétUriUn þar frammi I •vdUnm i»S»P“r?' í"1 eldsvoða fr.m fri t»r. Gr«m arffóö húafreyja i aveitirmi kom [ ^mann og bað fréttantara aö bíöa á meðan hón gengi í kring um bas ainn og g*tti betur a». Kom hón I simann að vðrrno aoori og kvaðst engan eld aja. líbintist þá fráttaritan þess ið hafa lesiö sogo af Bakkabrmðr . om bar sem mánmn hafði eitthvtó villt um fynr taldi líklegt að svo væn einmg þessu tilviki. En eftir ðrfáar minótói. tvær eða þrjár. heynr frátuinb «ri aö brunalúður bmjanns byrjar að gjalla og rétt í sömu andrá hringir slminn <« er kon an sem áöur um getur komm I simann og tjáir frétuntara aö dió íé.lU hafi ekki vmðum missýningu hans aö r*öa, P eldur sé laus á n»sU bjj P sem búi sonur hennar «>g tengdadóttur, en þau »<m heima. Hrii bðndi henn.r brugðið við ásamt manm á næsu bæ til bjargar bæjarhUs áður hrfi þem gert brunaliöinu viövart. 0« slðkkviliðið brá hart við „gv.rkomiðáfull.ferðfr.ml ™eit innan fárra augnablika. Góðu heilli fyrir fannst enpnn eldur. og hált bver tU sins heima, en spurnuw dagam. er bessi ViU menn þess d«im ððrum sðknum, að .lökkv.l.fttO h.fi verið kallaðUt ákyrriátu haustkvðldi til þess að slokkva eld á mánanumf Menn hafa nu komist I heim.meubók af minna tilefni. Fm,| A þá verður ekki logið — auðveldlega Ég vil fá Ninu Hagen í Skonrokk A.Sv.H. skrifar: „Velvakandi. Ég skrifa vegna þess að mig langar til þess að það verði sýnt eitthvað með Ninu Hagen í Skonrokki. Var ekki einhvern tíma verið að segja, að það ætti að reyna að gera öllum til geðs? Ég er viss um, að ég er ekki ein um að vilja fá Ninu í Skonrokk. Þar sem ég á heima eru margir sem halda upp á hana og hún er mitt uppáhald. Hvers vegna ekki að sýna hana eins og einhverja aðra?“ Nina Hagen G. skrifar: „Velvakandi. Það kom þarna hjá ykk- ur dálítið skemmtilegt fréttabréf frá Grundar- firði um daginn, þegar þeir slökktu ljósið á tungl- inu. Mig langar til að senda fréttaritaranum og slökkviliði Grundarfjarð- ar smákveðju með eftir- farandi þremur vísum sem samdar voru af þessu tilefni: Frómur út að glugga gekk að gá til veðurs. Sýndist vera í austurátt eldur laus í hverri gátt. Langt í fjarska glitti í glæður, glatt var í mánaranninum. Skyldu ekki Bakkabræður brosa að veslings manninum. Á þá verður ekki logið auðveldlega. Kiga þeir skilið herlegt hrós. þá himinsins slökkva furðuljós." GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Fargjöld eru mismundandi dýr. Rétt væri: Fargjöld eru mismunandi há. Eda: Far er misjafnlega dýrt. Islenska sjónvarpið engan veginn líkt því sjónvarpi sem fólk hefur áhuga á Sjónvarpsnotandi skrifar: „Það er full ástæða til að taka undir með J.B., er skrifaði í Velvak- anda hinn 28. okt. sl. og öðrum sem hafa í lesendabréfum eða greinum lýst óánægju sinni með samsetn- ingu sjónvarpsdagskrárinnar. Dagskráin er með eindæmum óyndisleg. Hún er ekki við hæfi þess meirihluta, sem greiðir fyrir afnot- in af sjónvarpstækjunum með það fyrir augum að geta haft af henni nokkra ánægju og afþreyingu. Látum nú vera að fræðsluþættir um skorkvikindi séu sýndir í sjón- varpinu, jafnvel einu sinni í viku, ef það er kappsmál lista- og skemmti- deildar að koma áhugaefni sínu svo reglulega á skjáinn. Og látum það einnig vera þótt sjónvarpinu hafi ekkert farið fram, t.d. að því er varðar alhliða uppsetningu á föstu efni, svo sem fréttum og aug- lýsingum. í fréttum er oftar en ekki mest um „dautt“ efni að ræða, stilli- myndir eða teiknimyndir og upp- drættir ýmiss konar. Því getur sjónvarpið ekki haft fréttauppsetn- ingu líka því sem gerist t.d. í Bandaríkjunum, þar sem þeir sem annast fréttaflutning sjást allir i einu og lesa það sem þeir eru með, úr því að fleiri en einn eru viðriðnir fréttirnar hvort eð er. Og því geta ekki fréttamenn sleppt blöðunum að mestu leyti og lesið fréttir sínar án blaða (jafnvel með því að lesa þær úr fjarlægð ef með þyrfti)? Og hvers vegna er ekki breytt um háttalag á veðurfréttum, t.d. með því að veðurfræðingur standi nú við stórt og myndarlegt kort og „sýni“ eitthvað með „lif- andi“ dæmum, skýjafar, loft- strauma, lægðir, hita- og kuldaskil o.s.frv. Þetta er gert miklum mun líflegra í erlendum sjónvarpsstöðv- um með áðurnefndum hætti. En dagskráin sjálf er þó það sem mestu skiptir, að fréttum og veður- fréttum slepptum. Samsetningin er sífelit á undanhaldi, hvað varðar smekkvísi og kröfur notenda til af- þreyingar og skemmtunar, einkan- lega í vali kvikmynda. Tökum t.d. kvikmyndina „Fang- inn“, franska mynd sem ekki var nú einu sinni við hæfi fullorðinna, hvað þá barna, þótt ekki hafi þess verið getið sérstaklega. Myndin var að því er virtist sett á skjáinn fyrir þá er unun hafa af afbrigðilegri kynferðislegri svölun og var ein- faldlega viðbjóðsleg. Þetta er fólki boðið upp á sem helgarmynd! Og svona má lengi telja varðandi þætti og kvikmyndir. Næsta vika t.d. er dæmigerð fyrir ömurleikann (vikan 30.10—5.1.) Á sunnudags- kvöldi er fólki boðið upp á þáttinn „Sé ég eftir sauðunum! Reykjaréttir 100 ára“, mynd Afréttarmálafélags Flóa og Skeiða, hvað sem það nú er! Og á eftir Wagner, bresk heimild- armynd um leikritahöfund. Þetta hvort tveggja er langt frá því að vera boðlegt sem áhugavert sjón- varpsefni fyrir þorra fólks. Þriðjudagur: öðruvísi en annað fólk? Fræðsluþáttur um málefni þroskaheftra. Svona þáttur á ekk- ert erindi sem efni í sjónvarpi, ein- faldlega vegna þess að fólk hefur ekki ánægju af honum. Kannski segir einhver: „Fólk hefur bara gott af því að kynnast málefnum þroskaheftra." Það er bara ekki málið. Fólk hefur gott af því, mikið rétt. En ekki gegnum sjónvarpstæki sín, sem það greiðir fyrir afnot af. Ef fólk vill kynnast þessum eða svipuðum málaflokkum, þá hefur það sjálft frumkvæði um það. Eins er með afbrigðilegar kvikmyndir, þær eru á markaðnum í kvik- myndahúsum og fólk getur keypt sig inn á þær. En það er vanvirða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.