Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 iPÁ X-9 HRÚTURINN [J'B 21. MARZ—19.APRÍL Þú ert ánægður med lífió í dag, bjartsýnn og eydslusamur eftir því. Þú skalt varast áfengi og ekki láta þig dreyma um of. Þetta er einn besti dagurinn á þessu ári. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þú ert mjog rómantískur í dag. Keyndu aó láta það aóeins hafa áhrif í einkalíflnu. Það getur verið hættulegt ef þú lctur róm- antíkina trufla þig í viðskiptum. k TVfBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þú ert dreyminn og rómantísk ur í dag. Gleymdu viðskiptum og vinnu og njóttu þess aó vera meó þínum nánustu. Vertu sem mest heima og slakaóu á. m KRABBINN 21. júnI—22. jíilI Forðastu áfengi og lyf í dag. Þú ert mjög viðkvæmur og þarft að taka það rólega. Vertu með vin- um þínum eða fjölskyldu og reyndu að gleyma áhyggjum og erfiðleikum. r* LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú skalt ekki freistast til þess að taka þátt í fjárhættuspili eða áætlunum til þess að verða rík- ur á augabragði. Vertu með fjöl- skyldunni. Þú ert rómantískur og bjartsýnn í dag. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Heppnin er meó þér ef þú tekur þátt í samkeppni í dag. Skemmtu þér heima eóa faróu út meó fjölskylduna. Þú ert í skapi til aó eyða og skemmta þér. Qh\ VOGIN W/tS* 23.SEPT.-22.OKT. Heppnin er með þér í dag. Þú finnur eitthvað mjög ódýrt ein- hversstaðar eða þú vinnur f happdrætti. Þú ert dreyminn og óraunsær og skalt því ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt ekki blanda vinum þín- um í fjármálin. Gættu þess að eyða ekki í einhverja vitleysu. Þó að þú fáir betur borgað eða sért heppinn í peningamálum þarftn ekki að eyða öllu eins og skot BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Heiisan er góð og þú ert mjög ánægður og bjartsýnn. Þér hætt- ir til að byggja loftkastala hvað varðar frama þinn f starfi. Þú getur unnið þig áfram ef þú not- ar bugvitið og dugnaðinn sem býr í þér. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Heilsan er betri og þú ert mjög áfjáður í að taka þátt í félagslíf- inu aftur. Þú skait ekki neyta áfengis og lyfja og haga þér kurteislega. Vertu með þeim sem þér þykir vænst um og leyfðu rómantíkinni að njóta m VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt ekki blanda þér neitt i fjármálin hjá vinum þínum. Farðu á einhverja listsýningu í dag. Þú ert í skapi til að eyða og ert mjög bjartsýnn. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú hefur mjög gott af þvf að læra eða vinna að einhverju verkefni sem tengist starfi þfnu í dag. Þeir sem geta ættu að fara í smáferðalag seinni part- inn. Vertu með þínum nánustu eins mikið og þú getur. nvDai pmq u T nMvaLcriD ( ff EiwHve:/? SKytP/ hafa ahuöa- þx \ O n ° -=r~no _ Ye'TA E-KKI pöppworkj / J \W <?0 o ° ö o C1 r«0 <3 n !s\l^ís. O o LJÓSKA VILL FA AP HVOKT ÉtS _ 6ETI SLETPPT MATHOM 06 FAf3P ÖTMBQ ( 5E6IRÐ0 SATT ? AfER PATT EKKI l', HUÓ AP þU LtyFPtR ] AUPVITAP LEYFI Éó PéR 'AP FARA ÚT \V<£ É5 LEYFl péR EARA Elfcj)1 AE> KOMA AFTUR , / K~^rz l, ' 1J -H^TCB r TOMMI OG JENNI ~r~ — ; ^— 7^ 7 HE'F ás LITLA /UATAFLyST. FERDINAND SMAFÓLK U)E can’t plav ball on THE VACANT LOT ANV/MORE BECA05E THE OWNER 15 AFRAIP HIS INSURANCE MI6HT NOT COVER US... ALSO, OUR UMPlRE UJASN'T SANCTIONEP, ANP OUR PLAYER5’ BENCH HAPN'T BEEN APPROVEP BV THE "PE5I6N REVIEU) COMMITTEE " SO NOW VOU 5PENP YOURTIME JUST B0UNCIN6 A GOLF BALL AéAlNST THE 5TEP5, EH CHARLE5 7 Við getum ekki spilað oftar á auðu lóðinni af því að eig- andinn er hræddur um að tryggingin hans nái ekki yf- ir okkur... Svo var dómarinn okkar ekki viðurkenndur, og vara- mannabekkurinn var ekki samþykktur hjá skipulags- nefnd borgarinnar. Svo að nú eyðir þú bara tímanum í að kasta golf- kúlu í tröppurnar, er það ekki, Karl? 1‘angað til fyrir mínútu . BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það eru tvær mögulegar vinningsleiðir í spili dagsins, báðar snotrar, en ekki jafn vænlegar til árangurs. Norður ♦ K62 VG109 ♦ G843 ♦ G82 Austur ♦ 108 V 87652 ♦ 62 ♦ ÁK76 Suður ♦ D74 ¥ÁK ♦ ÁKD10975 ♦ 9 Vestur Noróur Austur Suóur Pass pass Pass 1 tíjfull 1 spaói 2 tíglar Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Vestur spilar út litlu laufi, austur reynir ás og kóng, en suður trompar. Nú er nokkuð ljóst að vestur hefur byrjað með ásinn fimmta í spaða. Ef austur hefði átt einspil í spaða hefði hann vafalaust spilað því strax til baka inn á laufkóng. Annar vinningsmöguleikinn og sá verri byggist á því að austur eigi G10 blankt í spaða. Þá er hægt að spila spaða á kóng, trompa þriðja laufið, taka ÁK í hjarta, tvisvar tromp og trompa hjarta. Spila síðan litlum spaða. Áustur lendir inni á gosann og verður að spila út í tvöfalda eyðu og gefa trompun og afkast. Þetta gengur upp á sama hátt ef austur á gosann annan í spaða og gleymir að afblokkera. Hin leiðin byggir á því einu að vestur eigi hjartadrottning- una með ásnum fimmta í spaða. Sagnhafi tekur öll trompin nema eitt og vestur verður að halda eftir ásnum þriðja í spaða og drottning- unni þriðju í hjarta. Ef hann heldur í eitt lauf og fer niður á ásinn annan í spaða, er spaða spilað á kóng og síðan smáum spaða frá báðum höndum. Síðasta trompið þvingar vestur svo niður á ásinn annan í spaða eða drottninguna aðra í hjarta. Með því að lesa stöð- una rétt gefur sagnhafi því að- eins einn slag á spaðaásinn. Vestur ♦ ÁG953 VD43 ♦ - ♦ D10543 Umsjón: Margeir Pétursson í svissnesku deildakeppn- inni í haust kom þessi staða upp í skák þeirra Trepp og al- þjóðameistarans Partos, sem hafði svart og átti leik. 24. — Hd2+!, 25. Bxd2 — Dd3+ (En ekki 25. - Dxd2+, 26. Kf3 og hvítur sleppur) 26. Kel — De4+! og hvítur gafst upp, því hann tapar báðum hrókum sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.