Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna 25 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 71581. Garðabær Blaösölu vantar í Hraunsholt (Fitjar). Einnig á Flatir. Uppl. í síma 44146. Skrifstofustarf Félagasamtök óska eftir starfskrafti til skrifstofustarfa. Vinnutími 1—5 eftir hádegi. Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar afgreiðslu Morgun- blaðsins merktar: „Starf 1907“. 1/2 skrifstofustarf er laust til umsóknar. Vinnutími getur veriö sveigjanlegur eftir samkomulagi. Krafist er góðrar vélritunar- og málakunnáttu. Umsóknir óskast sendar í bréfi. Netasalan hf., Kiapparstíg 29, 101 Reykjavík. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á 105 tonna línubát sem gerður er út frá Grundarfirði. Get útvegaö íbúð ef þarf. Uppl. í síma 93-8629 eða 93-8839. Bílamálari óskar eftir starfi í greininni. Get hafið störf strax. Upp. í síma 53189 eftir kl. 18.00. Einkaleyfi — tæki Nýjungar í tækjum til að prófa hvað mikill vínandi er í líkamanum með öndunarprófi. Annaö tæki er elektrónísk málband, sem mælir með aðstoð hljóðbylgja. Viö erum að leita aö dreifingaraöila á íslandi sem hefur fjármagn og góð viðskiptasam- bönd á þessu sviði. Skrifið á ensku eða sænsku til umboös- manns okkar í Evrópu. LAZU TRADiNG INT AB. Box 24117, S—400 Göteborg, SWEDEN. Ritarastarf Viljum ráða ritara með góöa vélritunar- og íslenskukunnáttu til starfa sem allra fyrst. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. é SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Hitaveita Suðurnesja vill ráöa til starfa vélvirkja. Laun samkvæmt kjarasamningi starfmanna- félags Suðurnesjabyggöa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, eigi síðar en 21. nóvember nk. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Ljósmyndir óskast: kettlingar og andarungar Viö leitum eftir litljósmyndum af kettlingum (helst þremur saman) og andarungum til birt- ingar á hljómplötuumslag. Greitt veröur fyrir birtingu. Þeir sem eiga slíka myndir og vilja sinna erindi okkar komi meö myndir, slide- myndir eöa filmur til SG-hljómplatna hf. Ár- múla 38 í dag og næstu daga kl. 13.30—18. Frekari upplýsingar á sama tima í síma 84549. ___________N/*_________________ fundir — mannfagnadir | Sjálfstæðiskvenfélag Árnessýslu 20 ára Sjálfstæðiskvenfélag Árnessýslu heldur upp á 20 ára afmæli félagsins 12. nóvember nk. í Eden í Hveragerði. Dagskráin hefst kl. 21, en húsið opnað kl. 20.30. Halldóra Rafnar formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna mun flytja ávarp, Dagfríö- ur Finnsdóttir og Aðalheiður Jónasdóttir syngja tvísöng við undirleik Glúms Gylfason- ar, en hljómsveit Þorsteins Guömundssonar leikur fyrir dansi. Sætaferðir verða frá Stokkseyri, Eyrarbakka, Selfossi og Þor- lákshöfn. Miðaverð er 450 kr. og innifalið er jafnframt kaffi og brauð, en miöapantanir eru í símum: 1307 — 1608 — 2085 og 1140 á Selfossi, 3840 og 3848 í Þorlákshöfn, 3246 á Stokks- eyri, 3117 á Eyrarbakka og 4212 í Hvera- gerði. Reykvíkingafélagið heldur aöalfund sinn nk. mánudagskvöld á Hótel Borg og hefst hann kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kvikmyndasýning. Kvikmynd frá Reykjavík. Stjórnin. Lífeyrissjóðurinn Hlíf auglýsir aöalfund sem verður haldinn laug- ardaginn 12. nóv. kl. 14.00 að Borgartúni 18. Dagskrá: Reglugeröarbreytingar. Venjuleg aðalfundrstörf. Stjórnin. Samband eggjaframleiðenda heldur almennan félagfund að Hótel Sögu, laugardaginn 12. nóvember nk., og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Stofnun dreifingarstöövar fyrir egg. 2. Verölagsmál. Stjórnin. tilkynningar Kvenfélag Keflavíkur heldur basar í Iðnsveinahúsinu Tjarnargötu 7, Keflavík, föstudaginn 11. nóvember, kl. 4. Basarstjórnin. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina ágúst, september og október er 15. nóvem- ber. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða tilkynnir Þeim sjóðsfélögum er fengiö hafa verðtryggð lán úr sjóðnum á undanförnum árum er hér með gefinn kostur á að fjölga árlegum gjald- dögum. Þeir sem óska eftir þessari breytingu þurfa að hafa samband við skrifstofu sjóðsins Suð- urlandsbraut 30, sími 83011. Styrkir til háskóla- náms og vísindalegs sér- náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islendingl tll háskólanáms i Sviþjóö námsáriö 1984—85. Styrkfjárhæö er 3.020.00 s.kr. á mán- uöi i 8 mánuöi. Jafnframt bjóöa sænsk stjórnvöld fram fjóra styrki handa íslendingum tll visindalegs sérnáms í Svíþjóö á héskólaárlnu 1984—85. Styrklrnir eru til 8 mánaöa dvalar, en skipting i styrkl tll skemmri tima kemur elnnlg til grelna. Styrkfjárhæö er 3.020,- s.kr. á mánuöi. Ennfremur gefst íslenskum námsmönnum kostur á aö sækja um styrki þá. er sænsk stjórnvöld bjóöa fram í löndum þeim, sem aöild eiga aö Evrópuráöinu, en þeir styrkir eru eingöngu ætlaölr tll framhaldsnáms viö háskóla. Umsóknum um framangrelnda styrkl skal komlö tll menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 1. janúar nk., og fylgi staöfest afrit prófskírteina ásamt meömælum. Sérstök umsóknar- eyóublöö fást í ráöuneytlnu. Menntamálaráöuneylið, 7. nóvember 1983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.