Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 íúmúi fornrít Pöntunarseðill Verð með söluskatti □ íslendingabók Landnámsbók kr. 988.- □ Egils saga kr. 988,- Skalla Grímssonar □ Borgfirðinga sögur kr. 988.- □ Eyrbyggja saga kr. 988.- □ Laxdæla saga kr. 988.- □ Vestfirðinga sögur kr. 988.- □ Grettis saga kr. 988.- □ Vatnsdæla saga kr. 988.- Ég undirritaður/ uð óska eftir að fá eftir- talin fornrit send í póstkröfu: Nafn: .................................. Heimilisfang............................ □ Eyfirðinga sögur kr. 988.- □ Ljósvetninga saga kr. 988.- □ Austfirðinga sögur kr. 988.- □ Brennu-Njáls saga kr. 988,- □ Kjalnesinga saga kr. 988.- □ Heimskringla I kr. 988.- □ Heimskringla II kr. 988.- □ Heimskringla III kr. 988.- □ Orkneyina saga kr. 988.- □ Danakonunga sögur kr. 988.- • Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavík, sími 18880. Gluggar og útihurðir frá Ramma hf. eru búnir undir það versta. íslenskt veður gerir miklar kröfurtil glugga og.útihurða. Og það gerum við einnig hjá Ramma hf. Smíðum aðeins úr 1. flokks efni. Þá notum við eingöngu LOZARON þéttilistann sem er sá besti sem við þekkjum. Hann heldur framúrskarandi vel lögun sinni og gefur fullkomna þéttingu. Listann er hægt að taka úr fræstri raufinni sem hann situr íog setja í aftur að málningu eða fúavörn lokinni. Þessi nýjung lengir liftíma listans meir en nokkuö annað. LOZARON þéttilistinn er ekki ódýrasti kosturinn fyrir okkur, en hann er sannarlega hagkvæmur fyrir húseigendur. Hitunarkostnaður erekki svo lítill hluti af rekstrarkostnaði húsnæðis í dag. LOZARON þéttilistinn Nýr kröftugur þéttilisti sem lækkar hitunarkostnaö hússins. Listann er auðvelt aö taka úr viö málningueða fúavörn. Þessi nýjung auöveldar mjög allt viöhald. Hart plast ff* Mjúkt plast ga- uiðaverksmiðja Pósthólf 14 230 Njarðvík Sími: 92-1601 Söluskrifstofa i Reykjavík: Iðnverk hf. Nóatúni 17105 Reykjavík Símar: 91 -25930 og 91-25945 Nú breytum við bamum í brcskan Plib Breski píanóleikarinn Sam Avent er mættur til leiks okkur á ný. Sam er „a jolly good fellow“ holdi klæddur og flytur með sér hina sönnu bresku kráar-stemmningu. 10.—16. nóvember breytum við þess vegna barnum í Pub, skreytum hann á breska vísu og berum fram hina frægu „Pub-crunch“-smárétti. Sam sér um tónlistina og stemmninguna. Einnig sérstakur matseðill í Blómasal. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA SZ HÓTEL ICELANDIC SEAFUNK CORPORA TION Þaö veröur margt um góöan tón- listarmanninn á Borginni í kvöld, enda eru þeir strákarnir í bandinu hvorki fleiri né færri en sjö. Þeir mæta meö splunkunýtt efni- legt tónlistarprógram, svo nú er bara aö koma, heyra, sjá og sann- færast. PS. Ef til vill veröur líka eitthvaö spilaö fyrir Coldwater, athugið það SH-fiskvinnslufólk. Aldurstakmark 18 ára. Hótel Borg 150 kr. miðaverö. Rétti staöurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.