Morgunblaðið - 20.11.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.11.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 55 er að læra bæði þýzku og ensku, óskar að fræðast um ísland: Héléne Lesure, 55 Rue de Landrecies, 59360 Le Cateau, France. Ensk prestsekkja, 65 ára, með mörg áhugamál, óskar eftir pennavinum á íslandi: Marjorie M. Vincent, 53 Birkdale Drive, Alwoodle Park, Leeds DS17 7RU, West Yorkshire, England. Sextán ára japönsk stúlka með mörg áhugamál, þ.á m. tónlist: Kyoko Harashima, 44-30, 1-chome Higiriyama Konan-ku, Yokohama, Kanagawa, Japan. Sautján ára stúlka á Nýja Sjá- landi vill eignast pennavinkonu á aldrinum 16 til 19 ára. Áhugamál- in eru tennis, skíði, hestamennska og lestur: Margaret Orr, 19 Peverel St., Riccarton, Christchurch, New Zealand. Fimmtán ára sænsk stúlka með áhuga á hestamennsku, íþróttum, tónlist, krökkum, o.fl.: Anna Norlander, Gubbmossvágen, S-77400 Avesta, Sverige. Nítján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og tennis: Rie Yoshimi, 73-165 Miyawaki-ko, Onishi-cho Ochi-gun, Ehime-ken 799-22, Japan. Átján ára finnsk stúlka, skrifar á ensku, sænsku og finnsku. Áhugamál bóklestur, ferðalög, tónlist o.fl.: Sirpa Stöm, Yrttimaantic 129, 00730 Helsinki 73, Finland. Sænsk kona, 25 ára, með marg- vísleg áhugamál: Susanne Nawitzky, Polhemsgatan 29, S-11230 Stockholm, Sverige. Sextán ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Emi Takakura, 683-2 Nagamine-machi, Kumamoto-shi, Kumamoto, 862 Japan. Frá Brazilíu skrifar kona, sem getur ekki um aldur, en er trúlega rúmlega tvítug. Hún vill endilega eignast íslenzka pennavini. Skrif- ar á ensku, portúgölsku og spænsku: Maria Angelica Fonseca Sampaio, R. Joaquim Antonio de Medeiros no. 90, Casa Caiada, Olinda-PE, Brasil. Fimmtán ára vestur-þýzk stúlka, sem hefur mikinn áhuga á íslenzkum hestum. Leikur á gítar. Skrifar á ensku auk þýzku: Sandra Ebert, Zu den Dolinen 53, 5600 Wuppertal-2, W-Germany. Japönsk kona, 24 ára, sem dans- ar mikið í frístundum: Chieko Kitaza, 3-3-303 Nishiyamato-danchi, Wako-shi Saitama pre, Japan. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Breiðfirðinga Aðalsveitakeppni félagsins var fram haldið sl. fimmtudag. Mikil spenna er nú orðin í bar- áttunni um efstu sætin. Staða efstu para eftir 10 umferðir af 19: Sveit Sigurðar Ámundasonar 149 Jóhanns Jóhannssonar 147 Helga Nielsen 142 Ingibjargar Halldórsd. 134 Erlu Eyjólfsdóttur 117 Bergsveins Breiðfjörðs 109 Hans Nielsen 109 Elís R. Helgasonar 107 Högna Torfasonar 104 Guðlaugs Nielsen 104 Magnúsar Halldórssonar 101 Næstu tvær umferðir verða spilaðar í Hreyfilshúsinu, fimmtudaginn 24. nóvember. Bridgefélag Reykjavíkur Nú er 7 umferðum lokið af 17 í aðalsveitakeppni félagsins og eru þessar sveitir efstar: Karl Sigurhjartarson 109 Samvinnuferðir — Landsýn 98 Ólafur Lárusson 86 Þórður Sigurðsson 86 Ágúst Helgason 85 Jón Hjaltason 84 Þórarinn Sigþórsson 79 Guðbrandur Sigurbergsson 77 Sérstök athygli er vakin á því, að næst verður spilað þriðjudag- inn 22. nóvember kl. 19.30 í Dom- us Medica. Einnig verður spilað miðvikudaginn 23. nóvember. Bridgedeild Hún- vetningafélagsins Eftir tvær umferðir í hrað- sveitakeppninni er staða efstu sveita þessi: Hreinn Hjartarson 1275 Jón Oddsson 1180 Halldóra Kolka 1177 Valdimar Jóhannsson 1172 Lovísa Eyþórsdóttir 1166 Meðalskor 1152. Alls taka 9 sveitir þátt í keppninni. Næst verður spilað á miðvikudaginn í Síðumúla 11 og hefst keppnin stundvíslega kl. 19.30. Bridgedeild Rangæingafélagsins Fimm umferða hraðsveita- keppni er hafin hjá deildinni og er staðan eftirfarandi eftir fyrstu umferð: Lilja Halldórsdóttir 617 Sævar Arngrímsson 609 Gunnar Guðmundsson 582 Meðalskor 576. Níu sveitir taka þátt í keppn- inni. Næsta umferð verður spil- uð á miðvikudaginn í Domus Medica. samræmi % TANGA MINI 'Jmunnh Fullkomiö MIDI MAXI . yT', i,,: ■ ■ stepy luxe cottylene fabfic ■r L reve n ireen tton ■t "" sphinx ts reve cotton cottytene fabríc doreen one size plusN cotton stretcn fabnc ÁGÚST ÁRMANN hf./Nk UMBOÐS-OG HEILDVERSLUN #U\ SUNDABORG 24 SÍMI 86677

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.