Morgunblaðið - 20.11.1983, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 20.11.1983, Qupperneq 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 Hugur og hönd á afmælisári Vesturþýskar alvöru-hrærivelar á brQsandi verði! 2 stærðir lUL Lokuð skál - engar slettur *Ji Hræra - þeyta - hnoða - mixa - sjeika - mauka - mylja - hakka - móta - mala - rífa - sneiða - skilja - pressa - og fara létt með það! Qóð kjör! HUGUR OG HÖND, rit Heimilisiðnadarfélags íslands, er komið út með mörgum vönduðum myndum og greinum. í þessu hefti er m.a. grein um Ragnhildi Pétursdóttur eftir Guðrúnu Jónasdóttur, afmælisgrein um Heimil- isiðnaðarfélag íslands 70 ira eftir Stefán Jónsson, um silfursmíðar Helga Þórðarsonar eftir Æsu Sigurjónsdóttur, um íslenska söðlasmíði eftir Auði Sveinsdóttur og söðla eftir Huldu Stefánsdóttur og Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar um hestasmiðinn Júlíönu. Þá er grein um brúður og leikföng á fyrri árum, uppskriftir að handavinnu og prjónafatnaði, vefnaði og skinnflíkum og fjallað er með fallegum myndum um glergerð í Bergvík. jraraxi Hátúni 6a - Sími 24420 Raftækjaúrval Hæg bílastæði! pinrgmroWitlillí Gódcin daginn! Alþýöuflokksfélag Reykjavíkur: Borgarafundur um launakjör Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur boðar til almenns borgarafundar um launakjör og málefni þeirra Isgst launuðu, á morgun 20. nóvember, kl. 13.30, að Hótel Esju. Segir í fréttatilkynningu varð- andi fundinn að fjöldi heimila hafi ekki þær tekjur sem duga fyrir nauðsynlegum útgjöldum og að þrátt fyrir umræður stjórnmála- manna og verkalýðsforystu hafi engin úrlausn fengist þeim til handa. Hefur Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur fengið talsmenn verkalýðshreyfingarinnar til að mæta á borgarafundinn, verða þeir m.a. frá VR, Dagsbrún, Sókn, SFR, Iðju, Framsókn og VSÍ. Dregið í happ- drætti körfu- knattleiks- deildar ÍR DREGIÐ hefur verið í happdrætti Körfuknattl.deildar ÍR. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Utanlandsferð nr. 7750, 2. Ljósmyndavél Pentax ME nr. 3523, 3. Ljósmyndavél Fujica HD- S nr. 7244, 4. Skíðaútbúnaður nr. 4998, 5. Skíðaútbúnaður nr. 3364, 6. Skíðaútbúnaður nr. 763, 7. Ljósmyndavél Fujica Flash nr. 6030, 8. Ljósmyndavél Fujica Flash nr. 3083, 9. 34 hjómplötuút- tekt í Fálkanum: 234 373 424 1066 1135 1423 1735 2238 2605 2823 3289 3418 4198 4496 4563 5452 5768 5978 6537 6735 595 1567 2800 3451 4905 5979 Birt án ábyrgðar. LÍKAMS- OG HEILSURÆKTIN Borgartúni 29, sími 28449_________ Nóvember-tílboð: er ennþá í fullum gangi. Æfingar í sal í 1 mánuö og 10 skipti í sólarlampa aðeins kr. 990.-_______________ Gjafakort — Gjafakort Gleöjiö vini og vandamenn meö gjafa- korti frá okkur. Viltu styrkjast? - Viltu grennast? VHtu liðkast? - Viljið þið vera sðl- brún og hress í skammdeginu? Þá er um aö gera aö drfía sig til okkar Við erum ódýr Mánaöargjald aöeins kr. 750.- Innifaliö í því eru: ★ Æfingar í rúmgóöum og björtum tækjasal undir leiö- sögn færustu leiöbeinenda allan tímann sem er opio er. ★ Teygjuæfingar eöa Aerobic (músikleikfimi) daglega nema sunnudaga. ★ Æfingarprógrömm fyrir þá sem þess óska. ★ Góö baöaðstaöa ★ Saunaklefar ★ Afnot af hárþurrkum og krullujárnum ★ Kaffisopi aö loknum æfingum í nota- legri setustofu. Forsvarsmenn fyrirtækja: Hugsiö um heilsu starfsmanna ykkar og stingiö gjafakorti frá okkur í jólapakkann. Þaö borgar sig. Muniö: Stærsta sólbaösstofa borgarinnar meö sór klefa o.fl. Engin tímapöntun, engin biö, bara aö koma þegar þér hentar. Góð heilsa er gulli betri Opnunartíminn er sem hór segir: Mánudag kl. 07.00—22.00 Þriöjudag kl. 07.00—22.00 Miövikudag kl. 07.00—22.00 Fimmtudag kl. 07.00—22.00 Föstudag kl. 07.00—20.00 Laugardag kl. 10.00—15.00 Sunnudag kl. 10.00—15.00 K0MIÐ 06 LÍTIÐ INN. ALLAR UPPLÝSINGAR A STAÐNUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.