Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 67 Bandarísk handverks- list á Kjarvalsstöðum og íslensk í Gerðubergi MIKIL aósókn hefur verió aó bandarísku listiðnaðarsýningunni CRAFTS USA, sem haldin er á Kjarvalsstöóum. Þegar hafa um 3.700 manns séð sýninguna, en henni lýkur sunnudagskvöldið 27. nóvember. Á sýningunni CRAFTS USA eru sýnd verk eftir um 80 bandaríska handíöalistamenn og eru þar verk úr hinu margvíslega hrá- efni, gleri, tré, leðri, vefnaði o.s.frv. I tengslum við sýninguna hafa verið haldnar sýnikennslur á ýmsu handverki, bæði á Kjarvals- stöðum, í glerverkstæðinu GLER í Bergvík á Kjalarnesi, í vinnustofu Jens Guðjónssonar gullsmiðs og í Myndlista- og handiðaskólanum. Þá má nefna að 5 íslenskir handverkslistamenn sýna nú verk NíW YORK. TÍNU, STAÐUR, FÓLK Endurminningar taka að íara sínu íram með tímanum, skýrast, renna saman eða jaínvel búa sig til, án þess að spyrja leyíis. í bókinni birtist New York Kristjáns Karlssonar. Þarna er á íerðinni mikill skáldskapur og gleðilegt vitni um írumleg efnistök og grósku í íslenskri ljóðagerð. sín í félagsmiðstöðinni að Gerðu- bergi í tengslum við CRAFTS USA. CRAFTS USA er sölusýning og verður öllum ágóða varið til stofn- unar námssjóðs fyrir íslenska listamenn sem vilja nema í Bandaríkjunum. Ranki Giunsásqg fössvcgs- hvpxfi Réttarholtsútibú Iðnaðarbankans á mótum Sogavegarog Réttar- holtsvegar. Aukin þjónusta við íbúa nærliggj- andi hverfa og þá sem leið eiga hjá. í Réttarholtsútibúinu fara fram öll almenn bankaviðskipti. Við leggjum sérstaka áherslu á persónulega þjónustu og ráðgjöf; — t.d. um þau mismunandi inn- og útlánsform sem henta hverju sinni. Verið velkomin á nýja staðinn og reynið þjónustuna. fkLABPAUT Iðnaðarbankinn Réttarholtsútibú, Réttarholtsvegi 3, sími 85799

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.