Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983
iCJORnu-
ípá
IIRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
Þú ert viðkvæmur og spenntur í
dag. Þú færó fréttir sem gera
þig bæói hÍH.sa og ánægóan.
Þetta er góóur dagur til vió-
skipta og þú byrjar líklega á
nýju og spennandi verkefni.
•j’ NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þér gengur best ef þú vinnur
meó öórum í dag. Þú hefur mik-
inn áhuga á andlegum málefn-
um. Faróu til spákonu eóa láttu
gera stjörnuspákort fyrir þig. Þú
færó góóar fréttir.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINÍ
Vertu sem mest úti vió og
hresstu upp á líkamann meó
íþróttum og trimmi. I»ú kynnist
einhverjum sem þú veróur mjög
spenntur fyrir. Þú stendur þig
vel í starfi þínu.
yjð KRABBINN
^jhí 21.JÚNÍ-22. JtlLl
Þú tekur mikilvæga ákvöróun
varóandi starf þitt Þú færó
óvænt tilboó sem þú skalt taka
án þess aó hika. Þú ert hug-
myndaríkur og skapandi. Þú
hefur nóg aó gera í kvöld vió aó
sinna málefnum fjölskyldunnar.
^®riLJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
á'
Þú færA mjög góó» hugmjnd og
séd hvernig þu getur unniö þig
út úr erfiúleikunum. Farftu á
mannamót, þar hittirðu peraónu
sem befur góó áhrif á þig. Vertu
með fjölskyldunni i kvöld.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú færó fréttir úr fjölskyldunni
sem þú veróur mjög hissa á. Þaó
kemur einhver óvænt í heim-
sókn og veróur líklega í nótt Þú
ert spenntur en raunsær, geróu
innkaup.
Wk\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I>ú færó spennandi fréttir í dag.
Þetta er góóur dagur til þess aó
huga aó nýjum fjáröflunaraó-
feróum. Þú skalt fá aóra í lió
meó þér og reyndu aó Ijúka
gömlum verkefnum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú færó fréttir varóandi fjár-
málin. Þú ert hress í dag og þér
finnst þú vera fær í flestan sjó.
Þú hefur heppnina meó þér ef
þú tekur þátt í keppni af ein-
hverju tagi.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú ert bjartsýnn í dag og þér
finnst margt skýrast í sambandi
vió framtíóina. Þú kynnist ein-
hverjum sem fær þig til aó líta á
sjálfan þig í nýju Ijósi.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þér gengur mjög vel í vinnunni i
dag. Þú færó hrós og loforó um
betra kaup síóar meir. I»ú ert
bjartsýnn og öruggur um fram-
tíóina. Faróu út aó skemmta þér
í kvöld.
VATNSBERINN
1^-=** 20.JAN.-18.FEB.
Þú skalt leita á nýjar slóóir í
dag. Þú þarft á einhverri til-
breytingu aó halda til þess aó
víkka sjóndeildarhringinn. Þú
hefur gott af því aó feróast eóa
huga aó trúmálum.
:< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú færð nýtt atvinnutilboð, ein-
mitt það sem þú hefur verið að
leita að. Láttu spá fyrir þér. Þú
(etur gert góð kaup ef þú ferð
að verala í dag.
X-9
< íFÞúvoe/M-
x. VoSAPþ/ía
A s/ta/
/dHfcRd pu >
SA6VIK Cortfíl6AH /ÆKl
61JÓH... í/urr /Jór*t>po ,
mZs bjm/ /r*ef/t*^
i, As, T/l />V VíHNPA HAHH, F
1 itgMMn. V£íir/A M gf
\,ÉO sesiMWrx '
V Hvap p'e* í nauh
‘106 y'ÆMfW/rsn
í l/M JHA///f' M
l j!| 'jneían.
/SiDOK &P VKlHNr £V
/6/10 £K U6N/J ÆX/</- .
t/£/>f>/M *'/>/'/'/*:/ - V6
f’/f/ÓS/CÍ/K-JÓ/ÍMVfi/////
o*■/&/// r*//r*9 &/r/Kn
'<*£'** ' I-----mri-«Vt
WVr V/H! norícmsr
HANN -SKHfKtm/N
Æ SCM Kr/HVK
yl PKoFSSSOVwM
VfX OK 7*r/i/ne6/l
© Buus
!IÍ!
!'!!'! IT!1! !!:!!!!'• I •' I'! 'I
DYRAGLENS
LJÓSKA
I
I
I
í
I
M
)
1
S
EG ER 5RAMAPuÍc
06 ÉS SVARA HVAE>A /
SPURWIK16U SEAd
BJZ FyRlR lOOtCR
AF HVERTU HUNPiKAsnjf
AF þvi' ÉÖ VIL- PAP '
EKKl, pESS
VE6HA ER pAP.'
FcHDINAND
SMÁFÓLK
5EE? A 6R0UP 0F
C0Y0TE5 FR0M NEEPLES
B0U6HT THE VACAWT L0T
5PIKE ARRAN6EP
THE LJH0LE THIN6.
© 1982 Untted F—luf Syndtcate Inc
UHAT ABOUT THE PE5I6N
REVlEUJ C0MMITTEE?
THEY CAN 60 X I L0V6
T0 NEEPLES,
ANP TALK T0
THE C0Y0TE51
Þad var hundaflokkur frá Nnati kom því öllu í kring. En hvað um skipulagsnefnd- Þeir geta haft samband við
Hólsfjöllum sem keypti lód- ina? Snata og talad við Þingeying-
ina. ana! — ALVEG FRÁBÆRT!!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Páll Valdimarsson og Hann-
es Jónsson komust alla leið
upp í 6 grönd á N-S spilin hér
að neðan, en spilið er frá
Skagamótinu um sl. helgi:
Norður
♦ Á92
VK9
♦ ÁD876
♦ K87
Vestur Austur
♦ 874 ♦ DG65
V 754 V D32
♦ G10954 ♦ K2
♦ G4 ♦ D1063
Suður
♦ K103
V ÁG1086
♦ 3
♦ Á952
Páll í suður vakti á einu
hjarta, Hannes sagði tvo tígla,
Páll tvö grönd og þá brá
Hannes sér í teiknistofuna og
skellti síðan sex gröndum á
borðið. Vestur spilaði út tíg-
ulgosa og Páll svínaði drottn-
ingunni. Þar með var spilið
dauöadæmt.
En það skemmtilega er, að
með því aö hitta á að taka tíg-
ulkónginn annan má vinna
spilið. Fyrsti slagurinn er gef-
inn og vestur gerir best í þvi
að halda áfram meö tígulinn.
Drepið á ás og kóngurinn
felldur, hjartakóngur og
hjarta á gosa og öll hjörtun
tekin. Þá lítur staðan þannig
út:
Norður
♦ Á92
V-
♦ D
♦ K8
Vestur Austur
♦ 87 ♦ DG6
V- V -
♦ 109 ♦ -
♦ G4 ♦ D106
Suður
♦ K103
-
♦ -
♦ Á95
Nú er farið inn á blindan á
laufkóng og tíguldrottningin
gerir svo út af við austur.
Reyndar unnu einhverjir
sex grönd á spilin, en þá spiluð
í norður með spaðadrottningu
út. Þar með er 11. slagurinn
mættur og sá 12. liggur í loft-
inu, því austur á erfitt um vik
að verjast með öll spilin sem
úti eru.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á svissneska meistaramót-
inu í ár kom þessi staða upp í
skák meistaranna Tanner, sem
hafði hvítt og átti leik, og hins
aldraða Gereben. Svartur
hafði gert þau mistök að skilja
kóngsvæng sinn eftir óvarinn
af mönnum og refsingin lét
ekki á sér standa:
<líl* lil
• 1
• iiiA &
< X " %
• A • A
, ^ £
■ r:
17. Bf6! (Hótar 18. Bxg7+) —
gxf6,18. exf6 — Hg8,19. Rg5 —
FlafX, 20. Rxh7! - Hxg4, 21.
Dh6 — 22. Dh5 — Kg8, 23.
Hxe6! — Hg6, og svartur gafst
upp, því nú hótar hvítur bæði
24. Rxf8 og 24. Rg5.