Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 MATSEÐILL KVÖLDSINS ForrAttlr: Fersk úthafsrækja með ostabrauöl og mayonn aisesósu; eOa rlstaöur hörpuskelflskur meö hvítlauk og tómat; eöa krækllngasúpa. Aóalréttur: Hreindýrastelk meö rlstaörl peru. rlfsberja- hlaupi, sykurbrúnuöum kartöflum og waldorf- salati; eöa fylltur kalkún meö mafs, grllluöum tómat, kartöflukrókettum og salatl; eöa hell- stelktar nautalundir Welllngton meö konfaks- rlstuöum kjörsveppum, spergllkéll og bóarn- aise. Eftirréttur: Innbakaöur appelsfnufs meö Qrand Marnler. Þau veröa sérstaklr heiöursgestir okkar á þessu hátíðarkvöldi og þykir okkur þaö vel viö hæfi. Kristján er staddur hér á landi í sambandi viö nýútkomna plötu sína, sem nú þegar hefur vakíö veröskuldaöa athygli tón- listarunnenda. Einnig stendur Kristján / tónleikahaldi og er meö hátiöar- hljómleika í Háskólabíói. Kynning veröur á hinni frábæru plötu sem gefin er út af Bókaklúbbnum Veröld. Vinsamlegast pantiö borö tímanlega í síma 17759. ★ BINGO ★ í kvöld ★ BINGO ★ í kvöld ★ BINGO ★ O O z m * :0 > o o z ffi * 2 :0 > O (D Z ffi * 2 :0 > Stórbingó Haldiö í Sigtúni v/Suöurlandsbraut sunnudaginn 20. nóv. kl. 20.30, (í kvöld). I < O: Q. * ffi z o O' Húsiö opnaö kl. 19.30. Aðalvinningur kvöldsins utanlandsferð fyrir tvo meö Samvinnuferðum/ Landsýn og auðvitaö margir fleiri góðir vinningar. Þaö veröur uppákoma i hálfleik, þ.e. Bergþóra Árnadóttir, Pálmi Gunnarsson og og Tryggvi Hiibner skemmta gestum með söng og gleði. (Öllum er frjálst aö syngja með). Freyr Bjartmarz stjórnar bingóinu á sinn skemmtilega hátt. Hvernig væri nú aö bregöa undir sig betri fætinum og mæta? Þetta veröur meiri háttar samkoma meö þinni þátttöku. STYÐJIÐ ÍSLENSKAN KVENNAHANDKNATTLEIK. PT < O: Q. + ffi o O' PC < O: Q. * ffi z o o> K vennalandslidsnefnd SKIPADEILD SAMBANDSINS ★ BINGÓ ★ í kvöld ★ BINGÓ ★ í kvöld ★ BINGÓ ★ O O z m xr < O: Hótel Borg Gömlu dansarnir Hin frábæra hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve frá 21—01. Kvöldverðurinn er framreiddur frá kl. 19.00, Ijúffengur aö vanda í vistlegu umhverfi. Dinnertónlistin hljómar undur- þýtt í báöum sölunum sem nú eru opnir frá kl. 19.00. Verið velkomin. Borgarbrunnur er opinn frá kl. 18.00. Hótel Borg. Kammertónlist um kaffileytiö nk. sunnudag. K0MDU AÐ DANSA JÁ K0MDU AÐ DANSA í kvöld Allir gömludansa-unnendur fara í Skiphól í kvöld því þar er gömlu- dansa-fjöriö á sunnudagskvöldum. Tríó Þorvaldar og Vordís halda uppi fjörinu. Þú ferð ekki af gólfinu allt kvöldið. Ertu ekki komin(n) með polkafiðringinn Dansað 9—1 Skundaöu í Skiphól JMfógtuiÞIftfrib Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.