Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 í DAG er föstudagur 9. des- ember, 343. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 09.19 og síðdegisflóö kl. 21.42. Sólarupprás í Rvík kl. 11.04 og sólarlag kl. 15.36. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.20 og tungliö í suöri kl. 17.38. (Almanak Háskólans.) Þín, Drottinn, er tignin, mátturinn og dýrðin, vegsemdin og hátignin, því að allt er þitt á himni og jöröu. (1. Kor, 29, 11—12.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I slór, 5 málmiir, 6 grannur, 7 hvad, 8 buga, II hey, 12 loga, 14 fíH, 16 fallegar. LODRÍnT: — 1 Norður-íshaf, 2 jurt, 3 spott, 4 sprota, 7 mann, 9 lavsinga, 10 spjót, 13 skepna, 15 samhljóðar. LAIISN slnusrni KROSStiATtl: LÁRÉTT: — I hat'all. 5 ag, 6 grunar, 9 bor, 10 fé, 11 of, 12 sat, 13 raft, 15 rám, 17 njálgH. l/)f)RÍ7!T: — 1 bágborin, 2 gaur, 3 agn, 4 lárétt, 7 rofa, 8 afa, 12 stál, 14 frá, 16 mg. ÁRNAÐ HEILLA f7 f \ ára afmæli. í dag, 9. f Vr desember, er sjötugur Pill Þóröarson Skipholti 53 hér í Reykjavík. — Lengst af hefur hann starfaö á bílaverkstæði Landsíma íslands. Kona Páls er Rakel Björnsdóttir. f7f\ ára afmæli. í dag, 9. I \) þ.m., er sjötugur Guó- mann Einar Magnússon bóndi á Vindhæli í Vindhælishreppi, A-Hún. Kona hans er María Ólafsdóttir frá Stakkadal í Rauðasandshreppi. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Álafoss af stað til útlanda úr Reykja- víkurhöfn og leiguskipið Jan fór til útlanda. í gær kom Dettifoss frá útlöndum. Langá fór á ströndina í gær. FRÉTTIR ÞVÍ var slegið lostu í veðurfrétt- unum f gærmorgun að brátt myndi taka enda veðrið, sem meira hefur minnt á vor en skammdegi, a.m.k. hér á suð- vesturhorninu. — Það hafði ekki verið að sama skapi vorlegt norður á Horni f fyrrinótt, þar var 4 stiga næturfrost, en hér í Reykjavík fór hitinn ekki niður fyrir tvö stig, í lítilsháttar rign- ingu. Það hafði mest rignt um nóttina austur á llalatanga og var 9 milli. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar í höfuð- staðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 3 stiga hiti hér f Rvík. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra verður á morgun, laugardag, í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15. Dr. Broddi Jóhannesson kemur í heim- sókn. Sýndur verður ísl. prjón- afatnaður undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur. Steingrímur ver fundarherferðina á Alþingi: Ókeypis ferðalög með Forsætisráöherra virðist vera búinn að skjóta keppinautum sínum ref fyrir rass í sparaksturskeppn- inni! KVENNADEILD Rangæingafé- lagsins heldur flóamarkað og kökubasar á Hallveigarstöðum nk. sunnudag kl. 14. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins í Rvík. heldur jóla- fund fyrir félagsmenn og gesti þeirra í félagsheimilinu Drangey, Síðumúla 35, nk. sunnudag og hefst hann kl. 19 með borðhaldi. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson ávarpar gesti og þau Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir, Friðbjörn G. Jónsson og Sigfús Halldórsson tón- skáld skemmta gestum. Þátt- töku skal tilk. Helgu Guð- mundsdóttur sími 40217. KVENNADEILD Breiðfirðinga- félagsins heldur jólafundinn nk. miðvikudagskvöld f safn- aðarheimili Bústaðakirkju kl. 20. Athygli er vakin á breytt- um fundartíma. Skemmtiat- riði verða flutt og jólamatur framreiddur. KVENFÉL Neskirkju heldur jólafundinn á mánudagskvöld- ið kemur kl. 20.30 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Þar verður lesin jólasaga og sungin jóla- lög og kaffiveitingar verða. BREIÐFIRÐINGAFÉL heldur spilakvöld í Domus Medica annaö kvöld kl. 20.30. SAFNAÐARFÉL. Áskirkju bið- ur þær konur, sem ætla að gefa kökur í vígslukaffið á Hrafnistu á sunnudaginn kemur að koma þeim í eldhús Hrafnistu fyrir kl. 14 sunnu- dag. MESSUR DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, á Hallveigarstöðum kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Árni Páls- son. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 9. des. til 15. des. aö báöum dögum meötöld- um er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt I sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kt. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- numer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um afengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Al!a daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alia daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl. 17 til 8 í sima 27311. i þennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóaisafni, simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opió sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stcfnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uóum bókum fyrir fatlaCa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bustaöasafni, s. 36270. Viókomustaóir víös vegar um borglna. Bókabíl- ar ganga ekkl í 1V? mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einara Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúslö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13—16. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opíö fra kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breíöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunalími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Kellavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.