Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 17 frumsýnir nýjustu James Bond-myndina Segðu aldrei aftur aldrei (Never Say Never Again) Enginn James Bond-mynd hefur slegiö eins rækilega í gegn í Bandaríkjunum viö opnun eins og Never Say Nev- er Again. Sean Connery, hinn raunveru- legi James Bond, er mættur aftur til leiks. Myndin var frumsýnd í Banda- ríkjunum fyrir 9 vikum og verö- ur frumsýnd í London á fimmtudaginn 15. desember. AÐALHLUTVERK: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basing- er, Edward Fox sem „M“. BYGGÐ Á SÖGU EFTIR: Kevin McClory, lan Flemming, Jack Whittingham. KEVIN McCLORY md JACK SCHWARTZMAN p-esent aTALIAFILM PioÉiction An IRVIN KERSHNER f<i. ui ir/ SEAN CONNERY 'NEVER SAY NEVER AGAIN' KUIIS MM BRANDAUER-MAX VDN SYDDW-BAHBAHA CAHHEHA-KIM BAStNGER-BERNIE CASEY-AIEC McCOWEN * EDWARD EDX. 1 Diiectoi ol PbotogiapliY DODGLAS SLOCOMBEbSC. Music by MICHEL LEGRANO Encolin Pioducei KEVIN McCLORY Scieeoploy by LORENZO SEMPLE, JR. Based oo »o Onpl S.ory by KEVIN McCLORY, JACK WHITTINGHAM aod IAN FLEMING l..ec.ed by IRVIN KERSHNER Produced by JACK SCHWARTZMAN m[ DOLBYSTEREO j INSÍIEC tfC 'MfAIHf s Title soog sung by IANIHAU Mustc by MICHEl EEGRANO iyucs by AIAN aod MARIIYN BERGMAN Rbned 10 Paoavisioo® Eocboicoloi® Advertisiog ©1983 Eoliolilio. All Rights Reserved Etoot PARAOISE fllM PflODUCTIONS II, ITÐ. OHC.ANUAUON FRAMLEIÐANDI: Jack Schwartzman. Douglas Slocombe. Kvikmyndun: LEIKSTJÓRI: Irvin Kershner. grand. Tónlist: Michel Le- Sýnd kl. 3, 5.30, 9, 11.25. HÆKKAÐ VERÐ. Frétta- og blaðaummæli frá Bandaríkjunum SHEILA BENSON frá L.A. Times segir: Nú er aftur gaman að James Bond-myndum. Connery sýnir hinn raunverulega Bond-stíl. Hugmyndarík, frábær uppgötvun og framúrskarandi spennandi. JANET MASLIN frá N.Y. Times segir: Betri Bond. Sean Connery er með frábært „Comeback". Mikil reynsla kemur honum aö liði. JOEL SIEGEL frá Good Morning Amer- ica segir: Connery er frábær. Ég hef sjald- an skemmt mér eins vel. REX REED frá N.Y. Post segir: Sean Connery er kominn aftur, og betri en nokkurn tíma áöur. GENE SISKEL frá Chicago Tribune seg- ir: Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur og Bond er sig- urvegari á nýjan leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.