Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 21 MADU* VfcRBUR ?>KO EKKi í vANDWfcCN^ r‘ lóUAGlöf'nvA ÍÁ?. DARYLHALL JOHNOATES * H20 JULUKA*MAGNUS THOR*TOYAH * MICK FLEETWOOD'S ZOO * ROBERTHAZARD * EURYTHMICS GRAHAM PARKER * JOBOXERS +AQNETHA * RICK SPRINGFIELD FALTSKOG *ELVISCOSTELLO . i'GUDMUNDUR / ___runarludviksson/ Án vörugjalds: Nú þegar búiö er aö fella vörugjaldiö af hljómplötum bjóöum viö nýja safnplötu án vörugjalds. Hún kostar því aöeins 349 kr. Á henni er m.a. aö finna „Who’s That Girl“ meö Eurythmics og „Say It Isn’t So“ meö Hall & Oates, sem nú er í 4. sæti bandaríska vinsældalistans. Þar aö auki „Just Got Lucky“ meö Joboxers og splunkunýtt íslenskt lag. „Dancer” meö Magnúsi Þór Sigmundssyni. Ellefu jólalög: Þetta er jólaplatan i ár. Meöal flytjenda eru RagnhiltV ur Gísladóttir, Pálmi Gunnarsson, „Diddú", Magnús Kjartansson, „Laddi", og Brunaliöiö. Þau flytja sívln- sæl jólalög á borð viö Hvít Jól, Þaö á aö gefa börnum brauö, Jóla Jólasveinn, Þorláksmessukvöld, o.fl. o.fl. QÍSUDOTTIR pju.ui QUNHARSSON SIGRÚN „OIOOU" HJáUHTYSOÓTTIR MAGNUS KJARTANSSON PÓRHAUUR JLADOi" SK5UR0SS0N BRUNAUMÐ Brúðubíllinn. Platan sem allir krakkarnir væla um aö fá. Innlheldur lög og leikrit, sem Sigríöur Hannesdóttir og Helga Steffensen fluttu á leikvöllum borgarinnar siöastliöiö sumar. lAUMiUlklOHNOATTS ROCK&SOUL PART1 cax r siow Daryl Hall & John Oates — Rock’n Soul Part 1: Þessi plata hrelnlega rýkur út úr búöinnl hjá okkur eins og heitar lummur. Þaö er ekki seinna vænna aö fara og næla sér í eintak strax í dag ef þú vilt ekki veröa útundan. Komdu og hlustaöu ef þú kann- ast ekki viö lögin. Kr. 399,-. David Bowie — Ziggy Live: Hver kannast ekki við Ziggy Stardust? Frægustu persónu sem Bowie hefur skapaó? Þessi plata inniheldur hljóm- leikaupptökur frá þessum tima á ferli eins virtasta tónlistarmannsins í dag. Helstu lög: Changes, Space Oddity, Ziggy Stardust, o.fl. kr. 549,-. Kenny Rogers — Eyes That See In The Dark: Viö minnum enn einu sinnl á þessa frá- bæru plötu. „Islands In The Stream" nýtur mikilla vinsælda, en viö viljum benda á aö platan inniheldur mörg fleirl frábær lög. Kr. 399,-. Lionel Richie — Cant Slow Down: Lionel Richie er meiriháttar vinsæll i Bandaríkjunum enda hefur honum nú tekist aö vinna tvöfaldan sigur þar. Hann er í 1. sæti á báöum vinsældarlistunum vestanhafs, þeim stóra og lltla. Kr. 399,-. Jólaplötur: Harry Belafonte — To Wish You A Merry Christman Bing Crosby — White Christmas Mario Lanza — Christmas Carols Jim Reeves — 12 Songs of Christmas Jólagleði (safnplata) Jólaljós (safnplata) Ómar Ragnarsson — Gáttaþefur Litlar og 12“ plötur: Grandmaster Flash — White Lines Earth Kitt — Where Is My Man? Hall & Oates — Say It Isn't So Eurythmics — Right By Your Side Jonathan Perkins — ITI Lay My Silver Spurs Curtis Hairston — I Want You (All Tonight) Steve Wright — Get Some Therepy David Bowie — White Light/ White Heat Kenny Rogers & Dolly Parton — Islands in the Stream White & Torch — Miracle John Denver — Hold on Tightly Pointer Sisters — I Need You Aörar nýjar plötur: Tomas Ledin — Coptured Flash & The Pan — Panorama Jack Burce — Automatic Toyah — Love Is The Law Four Tops — Back Where I Belong The Temptatlons — Back To Basics Steve Hackett — Bay Of Kings Dance Party (safnplata meö fuglasöngnum o.fl. vlnsælum lögum) Elvis Costello — Punch The Clock The Fixx — Reach The Beach Southside — Johnny And The Jukes Trash it up. Leikfélag Reykjavíkur — Viö byggjum leikhús Mich Fleetwood — Im Not Me Joboxers — Like Gang Busters Elvis Costello — Tunch The Clock John Denver — Its About Time Musical Youth — Different Style: Litlu svertingjastrákarnir i Musical Youth eru komnir meö nýja plötu sem gefur þeirri ekkert eftir. Eins og nafn plötunnar gefur til kynna hafa strákarnir breytt örlít- iö um stfl, en reggae-áhrifin eru alltaf til staöar eins og best kemur í Ijós í lögunum 007 og Tell Me Why. Kr. 399,-. SENDUM í PÓSTKRÖFU S. 11508 Eurythmics — Touch: Nýja platan meö Eurythmlcs fór beint í 8. sæti breska vinsældarlistans. Enda engin furöa. Dave Stewart sér um 2 plötur mest allan hljóöfæraleik á meóan Annie Lenn- ex syngur eins og englll. Öll breska press- an lofar plötuna í hástert. Kr. 399,-. : KENNV HOGKRS * EYES THAT SESJ 06 AllAR AN VÓR06JÁL0S! sími 2957S 29544

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.