Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 9 Þrjár af saumakonunum með eitt teppið á milli sín, peysukassarnir í baksýn. Skagaströnd: Gjöf til Rauða krossins Skagaströnd, 2. desember. Starfsstúlkur saumastofunnar Viólu á Skagaströnd, tóku sig til í nóvembermánuði og héldu áfram saumaskap eftir að venjulegum vinnudegi var lokið. í þessum aukatíma sínum saumuðu þær 26 ullarteppi og tæplega 90 peysur til að gefa Rauða krossi íslands. Efnið í teppin og flíkurnar gaf saumastofan, ásamt afnotum af tækjum og húsnæði sínu. Teppin og flíkurnar voru svo afhent hinn 1. desember en við gjöfinni tók sr. Oddur Einarsson sem er stjórnarmaður í Rauða- krossdeild Austur-Húnavatns- sýslu. Samdægurs fóru svo peysurn- ar og teppin suður til Reykjavík- ur með Gunnari Jónssyni sem sér um vöruflutninga milli Skagastrandar og Reykjavíkur og flutti hann vörurnar að sjálf- sögðu ókeypis. qjj Stofnfundur íþróttadeildar Snarfara SNARFARI — félag sportbátaeigenda var stofnað á árinu 1975. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu sport- bátaeigenda í Reykjavík og vinna að hagsmuna- og öryggismálum þeirra. Eitt helzta verkefni félagsins frá upphafi hefur verið að bæta aðstöðu félagsmanna til sjósetningar báta félagsmanna, geymsluaðstöðu, við- legu o.fl., en sú aðstaða hefur verið í algeru lágmarki hér í Reykjavík fram til þessa. Nú standa hins vegar vonir til þess, að batnandi tímar fari senn í hönd, þar sem hin nýja smábáta- höfn Snarfara í Elliðavogi er nú um það bil að verða tilbúin til uppbygg- ingar bættrar aðstöðu á sjó og landi. Stjórn félagsins hefur að undan- förnu unnið að söfnun tilboða og hugmynda í flotbryggjur í hinni nýju höfn og jafnframt hefur verið hugað að skipulagningu athafna- svæðis smábátahafnarinnar á landi. Væntanlega verður hafist handa við framkvæmdir á sjó og landi á næsta ári. Sjósport Snarfaramanna sem úti- vistaríþrótt eða fjölskylduíþrótt eins og þeir gjarnan nefna hana hef- ur ekki verið viðurkennd sem sér- stök íþróttagrein fram til þessa. Stjórn Snarfara hefur um skeið hugað að leiðum tii að styrkja hag félagsmanna einnig að þessu leyti og hefur nú þess vegna ákveðið að beita sér fyrir stofnun sérstakrar íþróttadeildar, en markmið íþrótta- deildarinnar yrði væntanlega að iðka hverskonar sjósport, glæða áhuga á þeirri íþrótt og stuðla að bættri aðstöðu til æfinga og keppni í kappróðri, kappsiglingum, á sjó- skíðum, siglingabrettum og skyld- um íþróttum. Svo sem kunnugt er, er vaxandi áhugi á þessum íþrótta- greinum víða um heim og einnig hér á landi. Stjórn Snarfara hefur nú ásamt sérstakri undirbúningsnefnd boðað til stofnfundar Iþróttadeildar Snarfara, sunnudaginn 11. desem- ber, á Hótel Loftleiðum (bíósal) og hefst hann kl. 14.00. Stjórn Snarfara gerir sér vonir um, að einnig þessir draumar fái að rætast. Til sölu Ljósheimar Til sölu er mjög stór 2ja her- bergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Ljósheima. Er í góðu standi. Ágætt útsýni. Mjög gott hverfi. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími 34231. 28444 Víðímelur. 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæö í þríbýli. Laus nú þegar. Góður bílskúr. Verð 2,4 millj. Arkarholt. Einbýlishús á einni hæð ca. 146 fm auk bílskúrs. Vel staösett hús. Verð 2,8 millj. Miðvangur. Einstaklingsíbúð ca. 40 fm á 3. hæð í háhýsi. Laus strax. Verð 900 þús. HÚSEIGNIR VELTUSUNOI O CMTID siMise«M CK Daníel Árnason, lögg. fasteignasali. örnóltur örnóifsson, sölustjórl. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! —26600----------------1 Allir þurfa þak yfir höfudid Seltjarnarnes Glæsileg neöri hæö í nýlegu tvíbýlisparhúsi. íbúöin skiptist í forstofu, hol, gesta wc., stofur, stórt eldhús, búr og þvottaherb. 3 svefnherb. og baðherb. á sérgangi. Inngangur og hiti sér. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. ★ Seljahverfi Endaraöhús 2 hæöir og ris. Húsiö sem er fullgert, fallegt og vel staösett skiptist í 3 til 5 svefnherb., baö, gesta wc., eldhús og fl. Bílskúrsplata. Vogar Miöhæö ca. 135 fm í þríbýlis steinhúsi. ibúöin skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb., stórt eldhús, baö og hol. 50 fm bílskúr meö 3ja fasa rafmagni. Ný endurnýjuð íbúö. Laus strax. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. Eigendur farstöðva virði notk- unarreglur Samgöngumálaráðuneytið gaf út auglýsingu um leiðbeiningar varðandi notkun rása í 27 MHz tíðnisviðinu (nr. 60/1983) 3. febrú- ar síðastliðinn. í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að það leggi áherslu á að notendur farstöðva virði það skipulag sem þar er kveðið á um. í sömu tilkynningu segir enn- fremur: „Varðandi notkun kall- rásanna 6 og 9 tekur ráðuneytið eftirfarandi fram: RÁS 6 er kallrás FR-félaga. ennfremur hafa FÍB, SVFÍ og Almannavarnir ríkisins rétt til notkunar rásarinnar á þeim tíma sem starfsemi er á vegum þeirra. RÁS 9 er kallrás FR-félaga. Rásin er einnig neyðarrás allra hvort sem þeir eru félagar í FR eða ófélagsbundnir. Ráðuneytið tekur fram, að það hefur ekki í hyggju að breyta umræddri auglýsingu." Einbýlishús viö Klapparberg Vorum aö fá til sölu 243 fm tvílyft ein- býlishús meö innb. bílskúr. Húsiö er til afh. strax fullfrágengiö aö utan en fok- helt aö innan. Verö 2,3 millj. Raðhús í Hvömmunum Hf. 140—180 fm raöhús sem afhendast fullfrágengin aö utan en fokheld aö inn- an. Frágengin lóö. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. í Norðurbænum Hf. 5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 1. hæö ásamt 35 fm hobbyherb. i kjallara. Þvottaherb. innaf eldhúsi. 25 fm bílskúr. Verö 2250 þús. Bein sala eöa skipti á 150 fm einbýlishúsi í Garöabæ Á Ártúnsholti 4ra til 5 herb. 110 fm fokheld ibúö á 1. hæö ásamt 25 fm hobbýherb. í kjallara. Innb. 28 fm bilskur. Verö 1650 þús. Til afh. strax. Teikningar á skrifst. í Norðurbænum Hf. 3ja herb. 96 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1600 þús. Við Álftamýri 3ja til 4ra herb. 95 fm íbúö á 4. hæö. Bilskúr. Laus fljótlega. Verö 1800 þús. Við Meðalholt 3ja herb. 74 fm íbúö á 1. hæö ás. íbúö- arherb. í kjallara. Verö 1300 þús. Við Asparfell 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 6. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Verö 1200 þús. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óöinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guömundsson, sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómasson hdl. o i'jjtmlilníi reglulega af öllum fjöldanum! 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt GOÐHEIMAR 150 fm glæsileg sérhæö meö stórum suöursvölum. Laus strax. Bein sala eöa skipti á minni eign. Útb. 2100 þús. VANTAR fyrir ákv. kaupanda ca. 100 fm íbúö meö 50—80 fm aukarými sem mætti jafnvel vera bílskúr. Um er aö ræöa mjög góöar greiöslur fyrir rétta eian. FJÖLDI EIGNA Á SKRA — LEITID UPPLÝSINGA — SKOÐUM OG VERDMETUM EIGNIR SAMDÆGURS Húsafell FASTEIGNASALA Langhottsvegi f15 ( Bæfarfetöahusmu ) simh 8 1066" V A&alst&rm P&ursson BergurGudnason hdl s Wms Við Birkimel — Sala — Skipti 3ja herb. góö íbúö á 4. hæö (auk herb. i risi). Fallegt útsýni. Bein sala eöa skipti á 2ja herb. íbúö í vesturborginni. Verö 1500 þús. Verksmiðjuhús- næði á Stór- Reykjavíkursvæðinu Alls 2270 ferm, þar af 1020 ferm meö rúml. 6 m lofthæö. Vandaöur frágangur. Malbikuö bílastæöi. Ca. 8500 ferm lóö meö auknum byggingarrétti. Allar nán- ari upplýsingar veittar á skrifstofu Eignamiölunar. Húseign á Álftanesi 150 ferm einbýlishús m. 66 ferm bilskúr. 2000 ferm eignarlóö. Bein saia eöa skipti á ibúö i Reykjavík. Verö 2,4 millj. Raðhús í Ártúnsholti 200 ferm raöhús á tveimur hæöum m. 48 ferm bilskúr. Húsiö afhendist upp- steypt nú þegar. Verö 2,2—2,3 millj. Við Þverbrekku 6 herb. góö 117 ferm ibúö á 3. hæö. Utsýni. Ibúöin fæst eingöngu í skiptum fyrir góóa 3ja herb. íbúó. Glæsileg íbúð v/ Krummahóla 6 herb. vönduö 160 ferm íbúö á 6. og 7. hæö. Svalir í noröur og suöur. bílskýli. Stórkostlegt útsýni. Laus fljótlega. Viö Miklatún 5 herb. 110 fm vönduö ibúö á 1. hæö. Verð 2,1 millj. Við Spóahóla 3ja herb. góö 90 ferm endaibuö á 3. hæö. suöursvalir. Verö 1500 þúe. Vió Lækjargötu Hf. 3ja herb. 85 ferm standsett, góö ibúö i timburhúsi. Verö 1300 þús. í Hafnarfirði 3ja herb. 85 ferm ibúö á 1. hæö i sér- flokki. Allt nýstandsett. Verö 1350—1400 þúe. Við Lynghaga 3ja herb. 100 ferm góö ibúö á jaröhæö. Ekkert niöurgrafin. Verö 1500 þúe. Laus strax. Viö Laugarnesveg Um 140 fm sýningarsalur (ásamt 60 fm verslunarplássi). Rými i kjallara. Góöir sýningargiuggar. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Raðhúsalóð á Ártúnsholti Höfum til sölu góóa lóö i Artúnsholtinu. Teikn. fylgja. Vantar — Tjarnarból 4ra—6 herb. íbúö óskast viö Tjarnar- ból. Góö útborgun í boöi. Vantar — Þangbakki 2ja—3ja herb. íbúö óskast í Þangbakka eöa nágrenni. Vantar 4ra herb. ibúö i Kópavogi. Góöar greiöslur i boöi. Fjöldi annarra eigna á söluskrá. 25 EiGnnmiÐLunin .'(SÖTtíf ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 >ÍS-w-/í Sölustjóri Sverrir Kristinsson Þorleifur Guömundsson söiumaöur Unnsteinn Beck hrl., sími 12320 Þöróltur Helldórsson lögtr. Kvöldsími sölumanns 30483. Þú svalar lestrarþorf dagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.