Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 47 Landsliðshópurinn scm fer til Austur-Þýskalands valinn: Alfreð og Þorbergur LANDSLIÐIÐ í handbolta heldur til Austur-Þýskalands á sunnu- dagskvöldiö þar sem þaö tekur þátt í sterku sex liöa móti. Undir- búningur fyrir þessa ferö er ekki mikill, þannig aö nokkuö blint er rennt í sjóinn. Landsliöiö hefur æft saman einu • Alfreö veröur illa fjarri góöu gamni í A-Þýskalandi. HJÖRDÍS Bachmann, 12 ára stúlka úr Ármanni, setti á þriöju- daginn nýtt íslandsmet í lang- stökki í flokki 12 ára og yngri á innanfélagsmóti Ármanns er hún stökk 4,94 metra, sem er mjög góður árangur hjá svo ungri stúlku. Hjördís er geysilegt efni, en hún hóf ekki að æfa langstökk af neinni alvöru fyrr en í vetur, en hún hefur veriö mikiö í fimleikum fram aö þessu. Hjördís bætti metiö um 18 sentimetra — en gamla metiö átti Linda Loftsdóttir, og hefur það staöiö síöan 1980. Eins og áður sagöi er Hjördís mjög efnileg og ætti ekki að vera langt aö bíða þess aö hún rjúfi fimm metra múrinn. Þess má geta aö Ármenningar eiga aðra efnilega stúlku í langstökkinu, Fanney Sig- uröardóttur, en á sama móti stökk Start: Aflar sér upplýsinga um Magna NORSKA liðiö Start, sem reyndi aö fá Sigurlás Þorleifsson til sín á dögunum eins og viö sögöum frá, hefur aflað sér upplýsinga um annan íslenskan leikmann, Magna Pétursson miövallarspil- ara úr Val. Heimildamaöur Morg- unblaösins í Noregi sagöi aö forráöamenn Start heföu ekki haft samband viö Magna sjálfan, og taldi ekki öruggt aö það yröi á næstunni. Þeir væru aöeins aö þreifa fyrir sér. sinni í viku síðan eftir leikina viö Tékka í Laugardalshöll á dögunum — liöiö æföi í gærkvöldi og síöan veröur ein æfing á morgun, þannig aö ekki er um mikla samæfingu aö ræða. Þess má geta aö Alfreö Gislason kemur ekki til móts viö liðið í þessa ferö og er þaö mikil blóötaka fyrir liöiö þvr hann var frábær gegn Tékkum hér heima. Alfreð er aö leika þýöingarmikinn leik meö Essen í vikunni og getur því ekki gefiö kost á sér. Þorbergur Aðalsteinsson (sem nú er oröinn pógu grannur í lands- liöið, eins og einhver sagöi) gat „ÞETTA var spennandi leikur en ekkert sérlega vel leikinn, hann einkenndist af baráttu. Þaö er alltaf erfitt aö leika gegn Ham- borg, sama hvort er á útivelli eöa heimavelli. En þaö var líka stór- kostlegt aö sigra þá á útivelli og veröa fyrsta liöiö til þess að ná tveimur stigum á heimavelli þeirra í næstum þrjú ár. Þaö voru dýrmæt stig sem viö fengurn í kvöld. Viö höfum nú fengiö 10 stig út úr síöustu fimm leikjum okkar og er þaö mjög góöur árangur,“ sagði Benthaus þjálfari hún 4,74 metra — sem er tveimur sm styttra en gamla metiö. Fanney er aöeins ellefu ára gömul. Sextán SL. SUNNUDAG fór fram hiö ár- lega Bolungarvíkurmeistaramót í sundi í sundlaug Bolungarvíkur. Á mótinu voru sett hvorki meira né minna en sextán vestfjaröa- met auk þess setti hinn bráöefni- legi ungi sundmaöur Hannes Már Sigurösson þrjú fslandsmet í flokki sveina 12 ára og yngri sem því miöur fást ekki staöfest þar sem sundlaugin er ekki nema 16 metrar. Hannes synti 100 m skriö- sund á 1.02,9 sek. 50 m skriösund á 29,28 sek. og 200 fm fjórsund á 2.44,7 sek. Hannes bætti þarna tímann á sínum eigin metum. Bestu afrek mótsins unnu þau Sigurlín Pétursdóttir sem synti 100 m þringusund á 1.19,5 sek. og hlaut hún 687 stig og Gunnar Kristinsson sem synti 100 m skriö- sund á 59,0 sek. og hlaut hann 589 stig. Óll verðlaun á þessu móti voru gefin af Versl. Bjarna Eiríkssonar og Græðir hf. og afhenti forstjóri þessara fyrirtækja, Benedikt Bjarnason, og kona hans, Hildur Einarsdóttir, sigurvegurunum verölaunin á mótinu. Fjölmenni var á áhorfendapöll- um og hvöttu áhorfendur sundfólk- iö ákaft, og var stemmningin í sundlauginni ósvikin eins og hún er ævinlega hér á sundmótum. geta ekki heldur ekki gefið kost á sér í ferö- ina. Hann haföi mikinn hug á aö fara en fékk sig ekki lausan úr vinnu. Bogdan Kowalzcyk, landsliös- þjálfari, tilkynnti í gær hópinn sem valinn var í þessa ferö. Markveröir eru þrír: Einar Þorvaröarson, Val, Jens Einarsson, KR, og Ellert Vig- fússon, Víkingi. Aörir leikmenn eru þessir: Úr FH eru Atli Hilmarsson, Kristján Ara- son og Þorgils Óttar Mathiesen, Páll Ólafsson frá Þrótti, Jóhannes Stefánsson, KR, Valsararnir Þor- björn Jensson og Jakob Sigurös- Stuttgart-liösins eftir sigurleikinn í gærkvöldi. Þjálfari Hamborgar SV Ernst Happel sagöi: „Viö vorum óheppn- ir aö tapa þessum leik. En það skiptir ekki öllu máli hverjir eru efstir í Bundesligunni þegar fyrri umferöin er búin. Þaö skiptir höf- uömáli aö veröa meistarar. Standa uppi sem sigurvegarar þegar Frá því aö sundlaugin var tekin í notkun hér hefur mikill kraftur ver- iö í sundiökun hér, þá hefur skap- ast mikil samstaöa og samvinna sundfólks og foreldra þess svo til fyrirmyndar er. Laugardaginn áöur en sundmót- iö var háö hélt sunddeildin basar þar sem seldar voru heimabúnar smákökur og jólakonfekt ásamt ýmsu jólaskrauti sem sundfólkið farið með son, frá Víkingi eru Hilmar Sigurgíslason, Sigurður Gunnars- son, Guömundur Guömundsson og Steinar Birgisson, og frá Vestur-Þýskalandi koma þeir Bjarni Guömundsson og Siguröur Sveinsson. Liöiö leikur sinn fyrsta leik á þriöjudagskvöld viö Alsír, og síðan veröur leikið viö Austur-Þýska- land, Pólland, Tékkóslóvakíu og B-lið Austur-Þjóöverja. Síöasti leikurinn fer fram á laugardaginn og liöið kemur síöan aftur heim á mánudagskvöld eftir rúma viku. deildinni lýkur. Viö höfum átt viö mjög slæm meiösl aö stríöa hjá lykilmönnum okkar og það hefur sett strik í reikninginn. Viö munum hressa okkur viö í jólafríinu og koma sterkir til leiks í síöari um- feröinni. Þaö er algjör misskilning- ur ef einhver heldur aö við höfum misst af lestinni. Viö munum verja titil okkar." og foreldrar höföu unniö viö aö baka og föndra undanfarna viku. Þaö er skemmst frá aö segja aö allt seldist upp á augabragöi. Fjár- öflun sem þessari er ætlaö aö létta undir með þessu unga afreksfólki aö sækja þau sundmót sem þeim gefst kostur á aö taka þátt í. Þjálfarar sundfólksins eru þau Hugi Haröarson og Guömunda Ólöf Jónasdóttir. • Siguröur meö bikarinn sem hann fékk að launum. Morgunblaðiö/Árni Árnason Akranes: Sigurður íþróttamaður ársins SiGURÐUR Lárusson, fyrirliöi ÍA og landsliösmaður í knattspyrnu, var fyrir skömmu kjörinn íþróttamaður ársins á Akranesi. Siguröur er vel aö þessum heiðri kominn — hann lék mjög vel meö Skaga- mönnum í sumar og er mönnum t.d. enn í fersku minni frammistaöa hans í leiknum gegn Aberdeen á Laugardalsvellinum. Þá lék Sigurður í landsliðinu á síö- asta keppnistímabili. Óskabók íþróttamannsins! í bókinni Ólympíuleikar að fornu og nýju rekur Dr. Ingim- ar Jónsson sögu Ólympíul- eikanna. Stórfenglegum íþróttaviðburðum og minnis- stæðum atvikum er lýst. Þátt- töku íslendinga í Ólympíul- eikunum eru gerð ítarleg skil. Olympíuleikar að fornii og nýju er á þriðja hundrað bls. Hana prýða um hálft annað hundraö mynda, þar af marg- ar litmyndir. Ólympiuleikur að fornu og nýju er ómissandi öllum íþróttaunnendum. Æskan Laugavegi 56 sími 17336 • Sundkrakkarnir frá Bolungarvík eru ekki aöeins dugleg í lauginni eins og þessi mynd ber meö sér — hér eru þau á föndurkvöldi fyrir skömmu, að búa til alls kyns jólaskraut. Efnilegur hástökkvari í Ármanni: Bætti íslands- metið um 18 sm — SH. Ernst Happell, þjálfari Hamburger SV: „Óheppnir að tapa“ AP-Hamborg: — SH. • Ernst Happel þjálfari Hamburger SV ræöir viö Gunter Netzer fram- kvæmdastjóra félagsins. Þeir félagar voru óhressir meö að Hamborg skyldi tapa fyrir Stuttgart á heimavelli sínum 0—2. Fyrsta tap Ham- borgar á heimavelli í tvö ár rúm. Bolungarvíkurmeistaramót í sundi: Vestfjarðamet

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.