Morgunblaðið - 08.02.1984, Side 6

Morgunblaðið - 08.02.1984, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1984 i DAG er miövikudagur 8. febrúar, sem er 39. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.04 og síö- degisflóö kl. 22.30. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.48 og sólarlag kl. 17.37. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.42 og tungliö er í suöri kl. 18.24. (Almanak Háskólans.) En þar sem syndirnar eru fyrirgefnar, þar þarf ekki framar fórn fyrir synd. (Hebr. 10,18.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 1 ■ 16 ■ 17 LÁRÉTT: 1. túAur, 5. hngunark, 6. íþrótUgreinin, 9. saurga, 10. ósam- stsðir, 11. rómversk Ula, 12. ambátt, 13. baun, 15. keyra, 17. hnappar. LÓÐRÍTIT: 1. óþægilegt, 2. unaður, 3. rándýr, 4. hagnaðinn, 7. beinir að, 9. SYelgur, 12. samningsbrall, 14. verkur, 16. tveir eins. LAUSN SfÐlISni KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. gæra, 5. ósar, 6. fæla, 7. æf, 8. unnur, 11. só, 12. gil, 14. ötul, 16. manaði. LÓÐRÉTT: I. giftusöm, Z rólan, 3. asa, 4. þref, 7. æri, 9. njóU, 10. ugla, 13. lúi, 15. un. ÁRNAÐ HEILLA Sigríður Fanney Jónsdóttir, hús- freyja á Egilsstöðum í Egils- staðakauptúni, ekkja Sveins Jónssonar bónda þar. FRÉTTIR ÞAÐ var vissulega nokkur huggun í því, í veðurfréttun- um í gærmorgun, að í spár- inngangi var komist þannig að orði að horfur væru á frosti á landinu. í veðurlýs- ingunni var það vetrarveðrið á Akureyri, sem skar sig úr. Þar hafði verið kafhríð í alla fyrrinótt. Mældist næturúr- koman tæplega 30 millim. Á Staðarhóli 24. Hér í Reykja- vík var hún ekki teljandi. Hér hafði frostið verið 3 stig, en á Hveravöllum og í Hauka- tungu, þar sem frostið var harðast um nóttina, fór það niður í 8 stig. Þess var getið að sólin hefði skinið hér í Rvík., í fyrradag, í 40 mín. Þessa sömu nótt í fyrra, að- faranótt 7. febrúar, var 3ja stiga frost hér í bænum, en á Eyvindará 7 stig. NAUÐUNGARUPPBOÐ. í ný- legu Lögbirtingablaði birtir borgarfógetaembættið hér í Reykjavík tilk. um 140 fast- eignir hér í Reykjavík, sem eru komnar undir hamarinn, allt c-auglýsingar. Eiga þessi nauðungaruppboð fram að fara hjá embaettinu 8. mars næstkomandi, eftir kröfu Gjaldheimtunnar. KVENFÉLAG BreiðholLs held- ur aðalfund sinn í Breiðholts- skóla þriðjudagskvöldið 13. febr. næstkomandi og hefst hann kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra hefur opið hús í safn- aðarsal kirkjunnar á morgun, fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 14.30. Dagskrá verður flutt og svo verða kaffiveitingar. Safnað- arsystir. KVÆÐAMANNAFÉL. Iðunn heldur árshátíð sína nk. laug- ardag, 11. þ.m., í Lindarbæ og hefst hún kl. 19 með borðhaldi. HAPPDRÆTTISLÁN ríkiæ sjóðs. f nýlegu Lögbirginga- blaði er birt vinningaskrá yfir vinninga i Happdrættisláni ríkissjóðs, sem dregnir voru 27. des. síðastl. Þar er líka birt skrá yfir allmarga ósótta vinninga, sumir hafa legið allt frá því á árinu 1981. Eru á meðal þeirra tveir vinningar, 10.000 kr. hvor, sem komu á miða nr. 18694 og 63932. Þá er þar ósóttur 5.000 kr. vinning- ur, 58011 er númerið á honum. SvcrHrfékknál í stafsetningu: „Httrmuleg. frammistaða” Y sljákfcl I Swrrl Htrmasural áuhr ) ráðhem þó m aó fcun fcrfi f««l« L núB á etibeMtarprtfl Hinir ósóttu vinningarnir eru flestir 100 kr. vinningar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Bjarni BenedikLsson úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða. f gærmorgun kom svo togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veið- um til löndunar. Þá kom Ljósa- foss af ströndinni. Flóabátur- inn Baldur kom og hann átti að fara vestur aftur í gærkvöldi. Þá átti Eyrarfoss að leggja af stað til útlanda í gær og Úða- foss að fara á ströndina, Askja átti að fara í strandferð. í dag er Ilvassafell væntanlegt að utan. Sagt var í gær að Rangá væri væntanlegt að utan þriðjudag, en skipiö er ekki væntanlegt fyrr en á fimmtu- daginn. Þessar vinstúlkur Asta Björnsdóttir, Sunna Guðmundsdóttir og Elma B. Guðmundsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðu 440 krónum. HEIMILISDYR TÝNDUR er að heiman frá sér svartur og hvítur köttur. Hann hafði sést á ferli í nám- unda við Lindargötuna. Hann var með rauða hálsól. Eru nú liðnir nokkrir dagar síðan hann hvarf. Hann er með hvít- ar hosur á afturfótum, andlit- ið er hvítt og með svartan hökutopp. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa og má hringja í síma Kattavinafélagsins 14594. BfGrMÚMC? Uss, það er nú óþarfí að fá í pumpuna út af þessu, mútta mín, ég set bara lög að núll verði hæsta einkunn sem gefín verði í stafsetningu!! Kvöld-, njstur- og holgarþiónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 3. febrúar til 9. febrúar aö báöum dögum meötöldum er i Apóteki Austurbnjar. Auk þess er Lyfja- búó Braióhotts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Góngudoild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógsróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlnknafélags íslands í Heilsuvernd- arstöóinni viö Baronsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. AA-samtðkin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógiöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: LandapHalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvannadmMin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnarbóöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsöknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópavogshoátð: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um — Vffilsataðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jósefsspitali Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á heigidögum Rafmagnsveilan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aðallesfrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimiána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia Islands Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunarlima þeirra veiltar í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafnið: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmlu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Uslasafn islands: Opió daglega kl. 13.30 tri 16. Borgarbðfcasafii Raykjavúrur ADALSAFN — Utláns- deild, Þinghollsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. aprH er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 13—19. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRUTLAN — afgreiósla ( Þing- hoHsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaða og aldraóa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — (östu- daga kl. 16—19. Lokaó I júlí. BUSTADASAFN — Bústaóakirkju. simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir viós vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i 1V4 mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. ÁrtMajaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímaaafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16 00. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Eínars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsió oplð laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóna Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga tH föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—löst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræðéstofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Siglufjöröur 86-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er optn mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. BrsMMwKi: Opin mánudaga — (östudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbnjarlaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmúrlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- límar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöil Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.