Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984 3 Loðnuveiðin: 11.670 lestir veiddust í gær - skip á leið norður með afla LOÐNUVEIÐI hefur gengið ág*t- lega síða.stliðinn sólarhring, sam- kvx'mt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Andrési Finnbogasyni hjá loðnu- nefnd í gær. Sagði Andrés að verk- smiðjurnar fyrir norðan vaeru nú að Kaupmannahöfn: „Kona við vaska- fat“ slegin á 140 þúsund MÁLVERK Gunnlaugs Blöndals, Kona við vaskafat, var boðið upp í Kaupmannahöfn á þriðjudag. Var uppboðið hjá P. Her- holdt Jensen uppboðshöldur- unum og var mynd Blöndals næst hæst metin 922 muna á uppboðinu, eða á 35.000 dansk- ar krónur, en hæst var metið Keshanteppi sem var metið á 40.000 danskar krónur. Var myndin slegin á 35.000 danskar krónur og með upp- boðskostnaði og öðrum áfölln- um gjöldum, fór verð myndar- innar í alls 140.000 íslenskar krónur. gera sig klárar til að taka á móti loðnunni og nú eru skip á leiðinni til vinnslustöðva í Siglufirði og e.t.v. Kaufarhafnar. Á þessa staði er um hálfs annars sólarhrings sigling frá miðunum við Vestmannaeyjar. I gær var haldinn fundur í Yfir- nefnd verðlagsráðs sjávarútvegs- ins um loðnuverð, en ekki náðist niðurstaða á fundinum. í gær höfðu 17 skip tilkynnt um afla til loðnunefndar og var afli þeirra samtals 11.670 tonn. Skipin eru: Þórshamar með 550 tonn, Keflvíkingur með 520 tonn, Hug- inn með 80 tonn, Harpa með 580 tonn, Sæbjörg með 560 tonn, Kap II með 230 tonn, Bjarni Ólafsson með 1080 tonn, Dagfari með 520 tonn, Fífill með 600 tonn, Skarðs- vík með 620 tonn, Grindvíkingur með 1000 tonn, Beitir með 1170 tonn, Húnaröst með 600 tonn, Guðrún Þorkelsdóttir með 700 tonn, Eldborg með 1300 tonn og Höfrungur með 900 tonn. í fyrrakvöld tilkynntu níu loðnuskip um afla, samtals 5290 tonn. Skipin eru: Gísli Árni með 530 tonn, Kap II með 150 tonn, Svanur með 610 tonn, Jöfur með 430 tonn, Jón Finnsson með 580 tonn, Þórður Jónsson með 480 tonn, ísleifur með 450 tonn, Súlan með 760 tonn og Hilmir með 1300 tonn. Ljósm. Mbl. Kristján Aðalfundur stórkaupmanna Aóalfundur Félags ísl. stórkaupmanna var haldinn á Hótel Sögu í gær, fimmtudag, og var fundurinn fjölsóttur. Davíð Oddsson borgarstjóri flutti ræðu á fundinum og svaraði fyrirspurnum. í stjórn Félags ísl. stórkaupmanna voru kjörnir þeir Ólafur H. Ólafsson, Bragi Jónsson og Páll Bragason, en fyrir í stjórninni voru Torfi Tómasson, Eysteinn Árnason, Elín Egilsdóttir og Jóhann Ágústsson. Meðfylgjandi mynd var tekin á fundinum. Akureyri: Flugvél Flugfélags Norðurlands greidd út Akureyri, 15. febrúar. ÁKVEÐII) hefur verið að láta ekki gera við flugvél Flugfélags Norður- lands, sem lenti út af flugbrautinni í Olafsfirði á dögunum og stór- skemmdist. Tryggingarfélag það sem trygg- ir flugvélina mun láta gera við hana og mun það taka a.m.k. 6 mánuði. Ljóst er að Flugfélag Norðurlands verður að gera ein- hverjar ráðstafanir til að brúa það bil, þar sem núverandi flugvéla- kostur nægir ekki til að sinna þeim verkefnum sem framundan eru. Viðgerðarkostnaður er áætl- aður 2,7 milljónir króna, en trygg- ingarverð flugvélarinnar er 3,6 milljónir. — G.Berg 9 Hinn eini og sanni Er í fullum gangi í Húsgagnahöllinni, Bíldshöföa. Opiö daglega frá 1—6. Föstudaga frá 1—7. Laugardaga frá 10—16. Vöruúrval í sérflokkí □ Herrafatnaöur □ Dömufatnaður □ Unglingafatnaður □ Barnafatnaður □ Ungbarnafatnaöur □ Hljómplötur □ Kassettur □ Tölvuspil □ Blóm □ Búsáhöld □ Hljómtæki □ Efni allskonar □ Gluggatjöld □ Gjafavörur □ Sportvörur □ Keramik □ Kex □ Sápur j opurivurui KARNABÆR - STEINAR - BELGJAGERÐIN - TÖLVUSPIL - HUMIVIEL - Z-BRAUTIR - NÝJA KÖKUHÚSIÐ og fjöldi annarra fyrirtækja Stórútsölumarkaöurinn Húsgagnahöllinni Bíldshöföa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.