Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984 39 Svan tryggði Svíum sigur í 4x10 km göngu SVÍAR sigruðu í 4x10 km boð- göngu á Ólympíuleikunum í Sara- Þriðju verð- laun Boucher Kanadamaðurinn Gaetan Bouch- er vann sín önnur gullverðlaun í Sarajevo í gær þegar hann sigraði glæsilega í 1500 metra skauta- hlaupi. Hann er fyrsti Kanadamað- urinn í sögunni sem vinnur tvenn gullverðlaun á vetrarólympíu- leikum. En Boucher vann líka gull- verðlaun í 1000 m skautahlaupi ó leikunum og brons í 500 m. Keppnin í 1500 m var gífurlega hörð og spennandi. Boucher sigraöi tvo Rússa naumlega og munaði mjög litlu á fyrsta og öðrum manni í hlaup- inu. Úrslit uröu þessi: 1. Boucher, Kanada 1.58,36 2. Khlebnikov, Rússl. 1.58,83 3. Bogiev, Rússl. 1.58,89 4. Van Helden, Frakkl. 1.59,39 jevo. Sænska sveitin var 10,2 sek. á undan rússnesku sveitinni sem varð í ööru sæti. Tími Svíanna var 1:55:06,03 en rússnesku sveitar- innar 1:55:16,50. Það var göngugarpurinn Gunde Svan sem tryggði Svíum sigur í boðgöngunni. Hann gekk af mikl- um krafti síöasta sprettinn og tókst þá aö fara fram úr Zimiatov frá Rússlandi sem haföi forystuna. Þetta voru þriöju verðlaunin sem Svan hlýtur á leikunum. Hann sigr- aöi í 15 km göngu og fékk brons- verðlaun í 30 km göngunni. Sænska sveitln var þannig skip- uö: Thomas Wassberg, Benny Kohlberg, Jan Ottosson, Gunde Svan. Úrslitin í 4x10 km boögöngu: 1. Svíþjóð. 6. V-Þýskaland. 2. Rússland. 7. ítalia. 3. Finnland. 8. Bandaríkin. 4. Noregur. 9. A-Þýskaland. 5. Sviss. 10. Búlgaria. Morgunblaöió/Simamynd AP • Bill Johnson, í miðið, fagnar sigri sínum i gær. Til vinstri er Austurríkismaðurinn Anton Steiner, sem varð þriöji, og hægra megin viö Johnson er Peter MUIIer, sem varð í öðru sæti. Morgunblaðið/Simamynd AP • Svissneska stúlkan Michela Figini skælbrosandi í gær eftir aö Ijóst var hún hafði sigrað í brun- inu. Cn otti nnl HiA clfiliA^ ppcg diii gui lllll oKIIIU - sagði Bill Johnson, fyrsti Bandaríkjamaðurinn sem vinnur gullverðlaun í karlaflokki alpagreina á Ólympíuleikum Frá Marfc S. Smith, Mttamanni AP I Sarsinvo. „ÉG VAR UNDIR mikilli pressu eftir aö hafa lýst því yfir að ég myndi vinna brunkeppnina. En þessi braut var vel við mitt hæfi. Ég kemst hraöar en nokkur annar hér á braut sem er tiltölulega flöt á stórum köflum. Ég er ekki að segja að ég sé besti brunmaður í heiminum en ég varö Olympíumeistari og ég átti gulliö skilið,“ sagöi Bandaríkja- maöurinn Bill Johnson, eftir aö Ijóst var aö hann haföi sigraö í brun- keppni Ólympíuleikanna í Sarajevo í gær. Johnson varð þar meö fyrsti Bandaríkjamaöurinn til aö vinna gullverölaun í alpagreinum í karla- flokki á vetrarólympíuleikum en Bandaríkjamaöur haföi aldrei hafnaö ofar en i fimmta sæti í brunkeppni Ólympíuleika fyrr. Þetta voru önnur gullverölaun Bandaríkjanna á leikunum, Debbie Armstrong sigraöi í stórsvigi kvenna á mánudag. Svisslending- urinn Peter Miíller varö annar í Michela Figini, 17 ára svissnesk stúlka sigraði í bruninu: Yngsti sigurvepi í alpa- greinum í sögu 01-leikanna Fré Mike Clerk, fréttamanni AP f Sarajavo. MICHELA Figini frá Sviss varö í gær yngsti sigurvegarí í alpagreina- keppni á vetrarólympíuleikum frá upphafi er hún vann brunkeppni kvenna. Hin 17 ára Figini, sem sigraöi í fyrsta skipti í brunkeppni heimsbikarsins aöeins tveimur vikum áöur en Ólympíuleikarnir hófust, fór brautina í gær á einni mín. 13,36 sekúndum, aöeins fimm hundruö- ustu úr sekúndu betri tíma en landi hennar Maria Walliser, sem varö í ööru sæti. „Ég veit aö Maria er óánægö meö aö ég skyldi sigra og hún lenda í ööru sætl. En ég get ekkert sagt til aö kæta hana,“ sagöi Figini eftir sigurinn í gær. „Mér gekk vel næstum alla leiö niöur. Geröi aö vísu nokkur smávægileg mistök en allir gera þau." Maria Walliser sagöist vitanlega hafa komiö til Sarajevo meö það í huga aö sigra. „Þaö tókst ekki, en engu aö síöur var þetta stór dagur fyrir Sviss." Um tíma leit út fyrir aö svissn- eskar stúlkur næöu þremur efstu sætunum en Olga Charvatova frá Tékkóslóvakiu, ein besta alhliöa skíöakonan í heiminum í dag, náöi þriöja sætinu. Hún haföi rásnúmer 16 og tími hennar, 1:13,53 mín., kom henni í þriöja sæti upp fyrir Ariane Ehrat, Sviss, sem haföi 0,42 sek. lakari tíma. „Ég er mjög hamingjusöm. Þetta eru fyrstu ólympíuverölaun Tékkó- slóvakíu," sagöi Charvatova. „Þaö skiptir mig engu þó þaö sé bronz. Ég er mjög ánægö." Brunkeppnin, sem tvisvar haföi verið frestað vegna veöurs, var mjög svipuð og æfingakeppnirnar fimm höföu veriö. Figini og Wallis- er unnu tvær hvor og Charvatova vann hina fimmtu. Walliser hiekktist örlítiö á strax eftir aö hún fór af staö í gær og hefur þaö ef til vill skipt sköpum þegar upp var staöiö. Hún var þó meö besta tíma er fyrsti millitiminn var tekinn, 22,20 sek., en Figini haföi verið 22,34 sek. á sama staö. Walliser var enn meö betri tíma næst er klukkan var stöövuö, þá munaöi reyndar aðeins 0,03 sek., en hún náöi ekki nógu góöri keyrslu á endasprettinum. Bandarísku stulkurnar náöu sér ekki á strik, Debbie Armstrong, sigurvegari í stórsviginu á mánu- dag, varö t.d. í 21. sæti, en bestum árangri þeirra í gær náöi Holly Flanders. Hún varö númer 16. Tími efstu keppenda í bruni kvenna: 1. Michela Figini, Sviss 1:13,36 min. 2. Maria Walliser, Sviss 1:13,41 min. 3. Olga Charvatova. Tékkósl. 1:13,53 min. 4. Aríane Ehrat, Sviss 1:13,95 mín. 5. Jana Gantnerova, Tékkósl. 1:14,14 mín. 6. -7. Marine Kiehl, V-Þýskal. 1:14,30 min. 6.-7. Gerry Soerensen, Kanada 1:14,30 mín. 8. Lea Solkner, Austurríki 1:14,39 mín. 9. Elisabeth Kirchler, Austurríki 1:14,55 mín. 10. Veronika Wallinger, Austurr. 1:14,76 mín. bruninu í gær og Anton Steiner Austurríki þriöji. Johnson var sjötti í rásrööinni, og hafði aöeins fjóröa besta milli- tímann er % brautarinnar voru aö baki. Brautin er 3.066 metra löng og hæöarmismunur hennar er 803 metrar. Millitími hans var *4/ioo úr sekúndu lakari en tími Steiner en meö stórgóöri keyrslu seinasta hlutann tryggöi hann sér sigur. „Ég iörast einskis," sagöi Peter Múller eftir keppnina. Hann varö fyrir talsveröum meiðslum í þessari sömu braut í fyrra — meiddist á hálsi og öxlum. „Þetta var mín besta keppni á árinu; sú lang- besta. En Johnson skíöaði betur i dag. Brautin hentaöi honum líka betur." Anton Steiner, sem varö í þriöja sæti, sagöi aö honum heföi gengiö mjög vel í gegnum hinar erfiðu „S"-beygjur í efri hlutanum „en þegar neöar dró náöi ég ekki upp nógu miklum hraöa. Ég fann á mér aö ég fór ekki nógu hratt til aö sigra." Brunkeppnin átti upphaflega aö vera á fimmtudag fyrir viku en vegna slæms veðurs var því frest- aö til föstudags, síöan til sunnu- dags og loks til gærdagsins. Bill Johnson, sem á skömmum tíma hefur oröiö einn besti brun- kappi í heimi, sigraöi í bruni heims- bikarsins í Wengen í Sviss 15. janúar og þaö var í fyrsta skipti sem Bandarikjamaöur afrekaöi þaö. Hann sigraöi í tveimur af fimm æfingakeppnum fyrir bruniö í gær og hafnaði í ööru sæti i tveim- ur öðrum. Því haföi veriö spáö aö Peter Muller yröi helsti keppinaut- ur Johnson um sigur og þaö reyndist rétt. Timar efstu manna i brunkeppninni í gœr uröu þessér: 1. Bill Johnson, Bandaríkjunum 2. Peter Múller, Sviss 3. Anton Steiner, Austurríki 4. Pirmin Zurbriggen, Sviss 5. -6. Urs Raeber, Sviss 5.-6. Helmut Hoeflehner, Austurr. 1:46,32 mín. 7. Sepp Wildgruber, V-Þýskal. 1:46,53 mín. 8. Steve Podborski, Kanada 1:46,59 mín. 9. Todd Brooker, Kanada 1:46,64 min. 10. Franz Klammer, Austurriki 1:47,04 mín. 11. Erwin Resch, Austurríki 1:47,06 mín. 1:45,59 mín. 1:45,86 mín. 1:45,95 mín. 1:46,05 mín. 1:46,32 mín. Enke hefur einkaþjálf- ara, -nuddara og -lækni Sarajevo. AP, A-ÞÝSKA skautadrottingin Karin Enke hefur einkaþjálfara, einka- nuddara, og einkalækni allt áriö um kring. Þessir þrír aöilar fylgj- ast eingöngu með árangri hennar og þjóna skautadrottningunni eins vel og þeir geta og stuöla um leiö aö eins góöum árangri hjá henni og nokkur kostur er. Þrisvar sinnum á hverri æfingu eru tekin blóösýni hjá Enke og þau rannsökuð á rannsóknarstofu til aö sjá hvort ekki sé veriö á réttri leið og hvort vöövauppbyggingin sé ekki rétt. Eins og fram hefur komiö æfir Enke sex klukkustundir á dag sjö daga vikunnar. Þaö hefur ekki komið fram ennþá viö hvaö hún starfar (hver var aö tala um áhugamennsku)? Firmakeppni Firma- og félagakeppni Leiknis í innan- hússknattspyrnu veröur haldin í Fellaskóla helgina 3.-4. mars. Veitt veröa verölaun fyrir 3 efstu sætin. Þátttökugjald er kr. 1.800,00. Þátttaka til- kynnist í síma 78050 dagana 20.2,—24.2. milli kl. 13.00 og 17.00. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.