Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- fræöingar Staöa hjúkrunarfræöings við Heilsugæslu- stööina í Fossvogi, Reykjavík, er laus til um- sóknar. Staðan veröur veitt frá og meö 1. maí 1984. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun, sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 15. mars 1984. Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytið, 15. febrúar. Vélstjóri Vélstjóri óskast á skuttogara frá Suöurnesj- um. Uppl. í síma 92-2095. Sölumaður Gamalgróin fasteignasala í borginni óskar eftir dugmiklum og traustum sölumanni. Góöar tekjur í boöi og meöeign kemur til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt einkunnum fylgi umsókn, sem sendist augld. Mbl. fyrir hádegi nk. mánudag merkt: „Duglegur — Tekjuhár — 1834“. Hjúkrunarfræðing- ur óskar eftir starfi Hjúkrunarfræöingur meö góöa menntun óskar eftir vellaunuöu starfi. Svar sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hjúkrunarfræðingur — 1332“, fyrir 24. febrúar. Matvælafræðingur Fyrirtæki á Noröurlandi vill ráöa til framtíö- arstarfa, matvælafræöing sem jafnframt væri góöur matreiöslumaður. Reglusemi áskilin. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til augld. Mbl. merkt: „M — 1832“ fyrir 5. mars. nk. Aðstoöarmaður á lager Óskum eftir aö ráöa ungan og röskan pilt til aðstoðar viö pökkun og afgreiöslu á heild- sölulager okkar. Umsóknir sendist í pósthólf 555 fyrir 22. febr. nk. Gbbus? Barngóð kona óskast Barngóö kona í vesturbæ óskast til aö koma heim og gæta 6 mánaöa gamals barns á daginn. Vinsamlegast leggið inn nafn ásamt upplýs- ingum inn á augl.deild Mbl. eigi síöar en 20. febrúar nk. merkt: „Melar — 640“. /Woss hf Okkur vantar vanar saumakonur á sauma- stofu okkar í Mosfellssveit. Laun skv. 11. launaflokki löju ásamt 35% föstum bónus. Eingöngu er unniö á dagvökt- um. Starfsmannaferðir eru úr miöbæ Reykja- víkur, Breiöholti, Árbæ og Kópavogi. Starfsmannastjóri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Til sölu 1.000 fm atvinnuhúsnæði í miðborginni sem gefur mikla möguleika. Hentugt fyrir félaga- samtök, veitingarekstur, skrifstofumiðstöð og m.fl. til sölu að hluta eöa öllu. Skipti á minni eign koma til greina. Bl 1 I. Laugavegi 18. S-25255. arlsson. 1BIRTÆKI& FASTEIGNIR Djúpmenn Muniö árshátíöina í Domus Medica, laugar- daginn 18. febrúar kl. 20.00. Miöar seldir í Blóm og grænmeti, Skólavörðustíg 3A. Fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Verktakar Til sölu Liebherr byggingakrani, Form 30A/35, 22 tonnmetrar. Góðir greiösluskil- málar gegn góöum tryggingum. Uppl. í síma 85955 hjá Jóni Kristóferssyni. húsnæöi óskast íbúö óskast Erlendur sendimaöur í góöri stöðu óskar eftir mjög góðri tveggja til fjögurra herbergja íbúö í allt aö eitt og hálft ár. 100% umgengni og meöferð heitiö. Kjörsvæöi er, frá og meö vesturbæ austur aö Grensásvegi í Reykjavík. Tilboö merkt: „Býr einn — 0075“ sendist Mbl. fyrir 29. febrúar. fundir — mannfagnaöir ...... Sólarkaffi Seyöfiröinga Sólarkaffiö veröur í Ártúni, Vagnhöföa 11, laugardaginn 18. febrúar nk. kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá m.a. grátbrosleg tískusýn- ing. Aögöngumiðar seldir í Gardínuhúsinu, Hallveigarstíg 1. Olíumálverk Til sölu er olíumálverk eftir Sverrir Haralds- son. Verkið er til sýnis í Húsgagnaverslun TM-húsgögn, Síðumúla 30. tilkynningar Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Hverfisgötu 39, auglýsir Heilnudd, partanudd, lymphdeainage, heitir leirbakstrar, hitalampi. 10% afsláttarkort. Uppl. í síma 13680 kl. 13—18. Volvoeigendur athugiö Verslanir okkar og skrifstofur verða lokaðar frá kl. 16. föstudaginn 17. febrúar. Stjórnin. Veltir hf. tilboö — útboö Flugstöö á Keflavíkurflugvelli Byggingarnefnd flugstöövar f.h. varnarmála- deildar utanríkisráöuneytisins óskar eftir til- boðum í 2. áfanga nýrrar flugstöðvar á Kefla- víkurflugvelli. Annar áfangi flugstöðvar, sem lokið skal fyrir 1. október 1985, nær til: a) Sprenginga fyrir undirstööum og annarrar jarðvinnu sem ólokiö er (jarðvinna í lóð og í grunni byggingarinnar veröur aö mestu lokið í 1. áfanga); b) lagna í grunni og tenginga viö frárennslis- kerfi utan byggingarinnar; c) uppsteypu hússins ásamt landgangi; d) gluggaísetningar og glerjunar; e) frágangs á þaki og þakniðurföllum; f) ytra frágangs byggingarinnar og land- gangs. Byggingin verður tvær hæöir, um 6000 m2 hvor, leiðslukjallari og ris, svo og landgangur að flugvélastæöum. Verktaki þarf aö hafa mikla reynslu í fram- kvæmdum og stjórnun sambærilegrar mann- virkjageröar og skal leggja fram gögn í því sambandi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu varn- armáladeildar utanríkisráöuneytisins, Skúla- götu 63, gegn 15.000 kr. skilatryggingu frá og með föstudeginum 17. febrúar 1984, kl. 10:00. Tilboö verða opnuð á skrifstofu varnarmála- deildar utanríkisráöuneytisins þriöjudaginn 17. apríl 1984 kl. 14:00. Reykjavík, 17. febrúar 1984, Byggingarnefnd flugstöðvar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.