Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR17. FEBRÚAR 1984 I DAG er föstudagur 17. febrúar, sem er 48. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.39 og síö- degisflóð kl. 19.04. Sólar- upprás i Reykjavík kl. 09.19 og sólarlag kl. 18.06. Myrk- ur kl. 18.57. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.42 og tungliö i suöri kl. 01.52. — Nýtt tungl (Almanak Há- skólans). Lofsyngiö, þér himnar, og fagna þú jörð. Hefjið gleðisöng, þér fjöll, því að Drottinn veitir hugg- un sínum lýö og auðsýn- ir miskunn sínum þjáðu (Jes. 49, 13). __________ FRÉTTIR ÁFRAM með smjörið. Veður- stofan á von á því að enn verði umhleypingar: Kólna átti i nótt er leið með éljagangi, fyrst um landið vestanvert, sagði í spár- inngangi í gærmorgun. í fyrri- nótt hafði mest frost orðið á lág- lendinu á Horni, þrjú stig. Hér í Reykjavík var hitinn um frost- mark, dálítil úrkoma var. Hún hafði hvergi verið tiltakanleg um nóttina og uppi á Hveravöllum var frostið 6 stig. I»ess ver getið að sólskin hafi verið í eina klst. og 40 mín. hér í bænum í fyrra- dag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust á láglendi, hér í Rvík 6 stiga hiti. í FRÉTTATILK. frá Póst- og símamálastofnun um frí- merkjaútgáfu á þessu ári, sem sagt var frá hér í blaðinu í gær, var sagt frá væntanleg- um Evrópufrímerkjum, sem koma út í maímánuði nk. í 25. skipti. Hér er um afmælisfrí- merki að ræða, því Evrópuráð pósts og síma — CEPT, er 25 ára á þessu ári. Þetta er mynd af þessum frímerkjum er verða í verðgildunum 6,50 og 7,50. Myndefnið er eitt og hið sama fyrir öll löndin. KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — I hönd, 5 fyrr, 6 kven- selur, 7 tveir eins, 8 alda, II svik, 12 veiðarfæri, 14 dugnaður, 16 veggur. l/H)RÍ;iT: — I hamingjusöm, 2 yfir- höfnin, 3 skel, 4 ílál, 7 tfmgunar- fruma. 9 festa saman, 10 sælu, 13 guö, 15 samhljóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSÍiÁTU: LÁRÉTT: — 1 leisti, 5 lae, 6 göltur, 9 att, 10 Na, II SU, 12 mas, 13 alda, 15 íla, 17 afiaði. l/MlRÍTT: — 1 lygasaga, 2 illt, 3 sct, 4 iðrast, 7 ötul, 8 una, 12 mala, 14 díl, 16 að. PRESTAFÉL. Suðurlands held- ur fund á mánudagskvöldið kemur, 20. febrúar, í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ. Þar verður rætt um stöðu og starfshætti synoduss- ins. Frummælendur verða prestarnir sr. Guðmundur Þorsteinsson, sr. ólafur Oddur Jónsson og sr. Úlfar Guð- mundsson. Fundurinn hefst kl. 20.30. Formaður Prestafél. Suðurlands er sr. Frank M. Halldórsson. REFA- OG minkaverðlaun. I nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá landbúnaðarráðuneytinu um greiðslu verðlauna fyrir unna refi og minka, en þar eru fjórir verðflokkar: Refir, hlaupadýr, kr. 350 í verðiaun. Fullorðin grendýr kr. 245. Yrðlingar, fyrir þá eru verð- launin kr. 105 og fyrir minka og hvolpa kr. 265 fyrir hvert dýr. Þessi verðlaunagjaldskrá tók gildi 1. janúar síðastl., seg- ir í tilkynningunni. GEÐHJÁLP — félagsmiðstöðin að Bárugötu 11 hér I Rvík hef- | ur opið hús laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. Það er ekki einskorðað við félags- menn Geðhjálpar heldur og aðra er sinna vilja málefnum félagsins. Síminn í félags- miðstöðinni er 25990. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra i safnaðarheimili kirkjunnar er á morgun, laug- ardag, kl. 15. Gestir verða þau: Gunnar M. Magnúss, Selma Kaldalóns, Jón Gunnlaugsson og Elín Sigurvinsdóttir. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson. KVENSTÚDENTAFÉL. íslands og Fél. ísl. háskólakvenna halda sameiginlegan aðalfund í veit- ingahúsinu Torfunni á morg- un, laugardaginn 18. þ.m., og hefst hann kl. 14. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ efnir til spilakvölds i Domus Medica í kvöld, föstudag, kl. 20.30. — Síðan verður dansað. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30, að Hallveigarstöðum. Sr. Agnes Sigurðardóttir. DIGRANESPRESTAKALL- Barnasamkoma á morgun, laugardag, í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum, á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Arni Pálsson. GARÐASÓKN: Biblíukynning í Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, kl. 10.30. Sr. Bragi Frið- riksson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun, laugardag, bibliu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 11.00. Jón Hjörleifur Jónsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Þröstur B. Steinþórsson. SAFNAÐAHREIMILI aðvent- ista Selfossi: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Erl- ing B. Snorrason. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRAKVÖLD lögðu af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Álafoss og Selá. Þá fór Stapafell á ströndina. I gærkvöldi lagði Dettifoss af stað til útlanda. í dag, föstu- dag, er Langá væntanleg að utan. ... og kon- unum fór að vaxa skegg 1—4... 1 MH>. AP. A* uadaaMraa hafa farit ftaai tihaaalr ( Frakklaadi net aýtt (riaaðarvaraaþf, ana aératakkfa er attak harhalaaam. Tilraaaunum hcfkr aá veri* kætt vegaa heldar (WummOhgn áhrifa þeam lyfa, ekki Smá hýjungur á efri vör er nú ekkert tii aö fjasa um, Sigga mín. Þú ættir að vera með honum Ella mínum eina nótt. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuata apótekanna i Reykja- vík dagana 17. febrúar til 23. febrúar aö báöum dögum meötöldum er i Laugarnaaapótaki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en nægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeiid) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan solarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir fuiioröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir iokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir ki. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjai ins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720 Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. T-TAmvzvf'j'L i m-r , «■ - 'i ■ ■ r? un ■ rri' 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alia daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga víkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tíi kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tíi kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú. Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uóum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, 8. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/? mánuö aó sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opió samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3-6 ára föstud. kl. 10-11 og 14-15. Síminn er 41577. Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simí 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til löstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö fré kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö (rá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tlma þessa daga. Veaturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug I Mostellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21, Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaðiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12, Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slmi 23260. ' ' ■ .JILJ JIJklJillKWJUtlt.*. a-Jta, ar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.